Litningar úr Neanderdals-manninum finnast í nútíma-manninum

Þá þarf ekki að velkjast lengur í vafa um hver urðu örlög Neanderdals fólksins (Homo neanderthalensis). Það blöndaðist nútíma manninum (Homo sapiens sapiens). Vísindamenn skýrðu frá því í dag að þeir hefðu fundið að 1%- 4% af litningum nútíma mannsins, einkum þeirra sem búa í Evrópu og Asíu, eru fengin frá Neanderdals manninum.

Sjá nánar um þessa merkilegu frétt hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þetta hefur verið mín skoðun lengi. Hef lesið talsvert um neanderthalsmenn og cro magnon sem voru uppi á sama tíma.  Það er langlíklegast að um blöndun hafi verið að ræða frekar en útrýmingu.. enda hefði cro magnon lítið upp úr því að vera að abbast upp á fullvaxin neanderthalsmann.. en en hann gæti haft heppnina með ´ser með uppáferð á konu neanderthalskarlisns ;=)

Óskar Þorkelsson, 6.5.2010 kl. 20:39

2 identicon

Og hvað, eru trúaðir með meira af genum úr fornmanninum góða... td Mofi :)

DoctorE (IP-tala skráð) 7.5.2010 kl. 16:02

3 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Óskar, þetta hefur farið friðsamlega fram :)

Hvernig færðu það út Doctor? Helst mætti færa rök fyrir hinu andstæða þegar tillit er tekið til landsvæðanna þar sem Neanderdals-litningarnir eru sterkastir :)

Svanur Gísli Þorkelsson, 7.5.2010 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband