Fćrsluflokkur: Lífstíll
31.5.2008 | 15:01
Fegurđ er afstćđ
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 16:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
12.3.2008 | 15:37
Viđ hvetjum stjórnvöld í Íran...
GENF, 30. janúar 2008 (BWNS) Í kjölfar ţess ađ Utanríkisráđuneyti Bandaríkjanna hefur krafist ţess ađ Íran sleppi úr haldi baháíum sem hafa veriđ settir í fanglesi hefur Amnesty International sent frá sér ákall um tafarlausar ađgerđir vegna málsins. Fangarnir ţrír, Haleh Rouhi Jahromi (mynd), Raha Sabet Sarvestani og Sasan Taqva, voru settir í fangelsi í borginni Shiraz ţann 19. nóvember síđastliđinn og afplána nú fjögurra ára dóm eftir ákćrur sem tengjast alfariđ trú ţeirra og starfi á vegum baháí trúarinnar. Viđ hvetjum stjórnvöld [í Íran] til ţess ađ sleppa öllum einstaklingum sem er haldiđ í fangelsi án ţess ađ hafa fengiđ viđeigandi međferđ og sanngjörn réttarhöld, ţar á međal ţremur ungum baháí kennurum sem eru í haldi í fangelsum á vegum ráđuneytis leyniţjónustunnar í Shiraz, sagđi Sean McCormack, talsmađur Utanríkisráđuneytis Bandaríkjanna ţann 23. janúar 2008. Viđ biđjum ykkur ađ senda eins fljótt og frekast er kostur áskorun á persnesku, arabísku, ensku eđa ykkar eigin tungumáli, segir í ákalli Amnesty International til umheimsins.
Jafnframt segir í ákallinu ađ Amnesty International muni líta á baháí fangana sem samviskufanga ef ţeim er haldiđ í fangelsi vegna ţess ađ ţeir eru baháí trúar ... og krefjast ţess ađ ţeim verđi sleppt ef ţeir hafa ekki veriđ ákćrđir fyrir augljóst glćpsamlegt athćfi og ekki fengiđ skjót og sanngjörn réttarhöld; einnig eru írönsk stjórnvöld hvött til ađ beita ţá hvorki pyntingum né annarri illri međferđ. Frú Diane Alai, fulltrúi Alţjóđlega baháí samfélagins hjá Sameinuđu ţjóđunum í Genf [í Sviss], segir ađ baháí samfélagiđ hafi miklar áhyggjur af velferđ baháí fanganna ţriggja. Viđ vonumst til ađ ákall Amnesty International um tafarlausar ađgerđir, sem er bođskapur frá mannréttindasamtökum um allan heim, og yfirlýsing Utanríkisráđuneytis Bandaríkjanna muni hjálpa ţeim ađ losna úr ţessari óréttlátu fangavist, segir frú Diane Alai enn fremur. Hún segir einnig ađ ţetta sé sérstaklega mikilvćgt í ljósi ţess ađ Sasan Taqva, einn af föngunum ţremur, sé meiddur á fćti eftir umferđarslys sem hann varđ fyrir áđur en hann var settur í fangelsi og hann ţurfi ţess vegna ađ komast í lćknismeđferđ. Hún tekur einnig fram ađ baháíarnir ţrír hafi tekiđ ţátt í átaki til hjálpar utangarđsbörnum í heimaborg sinni, ţar sem áhersla er lögđ á ţjálfun og kennslu í siđferđi og dyggđum. Yfirlýsing Utanríkisráđuneytis Bandaríkjanna beinist einnig ađ andláti viđ tortryggilegar ađstćđur Ebrahim Lotfallahis, sem var íranskur háskólanemi af kúrdískum uppruna, sem ráđuneyti leyniţjónustunnar setti í fangelsi ţann 6. janúar síđastliđinn. Viđ krefjumst ţess ađ yfirvöld í Íran láti fara fram ýtarlega rannsókn, segir Sean McCormack, talsmađur Utanríkisráđuneytis Bandaríkjanna. Hann lýsti ennig yfir miklum áhyggjum af áframhaldandi fangelsun fanganna ţriggja, sem eru allir stúdentar í Amir Kabir Háskólanum.
Ţýtt og endursagt úr ensku af vefsíđu Bahá'í alţjóđafréttaţjónustunnar: BWNS Bahá'í World News Service; vefslóđ á upprunalega frétt, myndskreytta, í fullri lengd á ensku: http://news.bahai.org/story/599Ákall Amnesty International á ensku er hćgt ađ nálgast á vefslóđinni: http://www.amnesty.org/en/report/info/MDE13/017/2008Yfirlýsingu Utanríkisráđuneytis Bandaríkjanna á ensku er ađ finna á vefslóđinni: http://www.state.gov/r/pa/prs/ps/2008/jan/99632.htm
Haleh Rouhi Jahromi, Raha Sabet Sarvestani and Sasan Taqva, all Bahais (a religious minority), have been detained by the Ministry of Intelligence in Shiraz since 19 November 2007. It is not clear why they are held. They may be prisoners of conscience, detained solely because of their religious beliefs, or their peaceful activities teaching underprivileged children.The three had previously helped to organize a programme teaching underprivileged children in the city of Shiraz, southern Iran. More than 50 people involved in the programme were arrested in May 2006, even though the authorities had granted permission for their activities.
Most of those arrested were Baha'is. Several Muslims and one Bahai with learning difficulties were released the same day; 50 other Baha'is were released by the sixth day, but Haleh Rouhi Jahromi, Raha Sabet Sarvestani and Sasan Taqva were detained for about one month.In August 2007, the 53 Baha'is who had been held were tried by Branch 1 of the Revolutionary Court in Shiraz. They were charged with offences relating to state security. Fourteen who attended the court sessions were told orally of the verdict against the whole group. Haleh Rouhi Jahromi, Raha Sabet Sarvestani and Sasan Taqva were each sentenced to three years imprisonment for organizing illegal groups and to an additional one years imprisonment for propaganda on behalf of groups that are opposed to the Islamic system. The other 50 were sentenced to suspended prison sentences of four months for participating in an illegal group and a further eight months for propaganda on behalf of groups that are opposed to the Islamic system. All those involved have appealed against their convictions and sentences.
Haleh Rouhi Jahromi, Raha Sabet Sarvestani and Sasan Taqva remained free pending the outcome of their appeal.On 19 November 2007, Haleh Rouhi Jahromi, Raha Sabet Sarvestani and Sasan Taqva were told by telephone to go to the Office of the Ministry of Intelligence in Shiraz to retrieve items that had been confiscated from them when they were first arrested. When they did not return home, family members who had accompanied them were given conflicting information by intelligence officials. The officials tried to claim that the three had not entered the building, even though their relatives had seen them do so. Eventually, their relatives were informed that the three were still being held at the Office of the Ministry of Intelligence in Shiraz. Reports suggest that the three have been permitted limited visits from relatives.It is not clear whether they are serving the prison sentences imposed in August 2007. If they are serving these sentences, they should be held in prisons run by the Prison Service, as under Iranian law, the Ministry of Intelligence is only empowered to hold detainees for interrogation.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)