Liz Taylor öll

lizElizabeth Rosemond Taylor er fallin frá og með henni endar ákveðið tímabil í kvikmyndasögunni. þessi ensk/ameríska leikkona sem varð fræg fyrir leik sinn í stórmyndum eins og Kleópatra, var þegar orðin að goðsögn í lifanda lífi.

"Ég ætlaði aldrei að eignast mikið af skartgripum eða fjölda eiginmanna" er haft eftir stórstjörnunni sem nú er öll.

"Ég lifði bara lífinu rétt eins og hver annar en ég hef verið ótrúlega heppinn. Ég hef kynnst mikilli ást og tímabundið verið hirðir mikilla og fagurra dýrgripa. En mér hefur aldrei þótt ég meira lifandi en þegar ég horfði á börnin mín hamingjusöm að leik, aldrei meira lifandi en þegar ég horfði á mikla listamenn og aldrei ríkari en þegar ég aflaði mikils fjár fyrir eyðnisjúka."


mbl.is Elizabeth Taylor látin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

RIP, E.T

Óskar Þorkelsson, 23.3.2011 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband