30.10.2009 | 13:50
Feitismi - Fordómar sem beinast gegn feitu fólki
Það er sjálfsagt ekkert nýtt að grín sé gert af feitu fólki. En nú hafa verið svo mikil brögð af þessu í Bretlandi að fordómunum á feitum hefur verið gefið nafn þ.e. feitismi. (Fattism)
Algengt er að ráðist sé að feitu fólki á almannafæri, gerð að því hróp, því hrint og það hætt. Mikill áróður gegn offitu síðustu misseri hefur haft þau áhrif að feitt fólk er minna á stjái og þess vegna meira áberandi þegar það sést.
Áróðurinn er tengdur þeirri staðreynd að talið er að í Bretlandi sé 60% fullorðinna séu of þungir og 26% þeirra eigi við offitu að glíma. 28% barna eru talin of þung og 15% þeira eigi við offituvandamál að etja.
Þá eru sterkar líkur á að feitt fólk eigi erfiðara með að fá atvinnu, sé oftar beitt einelti á vinnustöðum og eigi erfiðara með að stofna til vinasambanda almennt og eigi þar með á hættu að einangrast samfélagslega.
Kynnt er undir þessum fordómum með ýmsu móti. Oft sjást í blöðum og sjónvarpi myndir af stjörnum og selbitum sem sögð eru hafa bætt á sig kílóum og á því hneykslast í textum við myndirnar.
Fordómar gegn feitu fólki þykja orðnir sjálfsagðir vegna þess að gert ráð fyrir því að feitt fólk hafi litla sjálfsstjórn sem virkar ógnandi á samfélag þar sem öll áherslan er á að vera magur.
Oft er rót vandans ekki tengt fólkinu sem er of feitt, heldur hjá þeim sem viðleitnin til að halda sér grönnum hefur snúist upp í þráhyggju. Ótti og óhamingja þeirra brýst út í andúð og hræðslu við fólk sem er feitt.
Ágæta frétt um þetta mál er að finna hér á fréttavef BBC.
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 787111
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ofát er fíkn (nema einstaka, vart teljandi) Gerum líka grín að dópistum, fyllibyttum, reykingafólki, kaffi- og kókdrykkjufólki. (þetta er ekki gegn greininni þinni, Svanur)
Verstu fordómana held ég að sé að finna hjá okkur sjálfum/þeim "feita" sjálfum.
Fólk leggur eiginlega "sjálft sig í einelti", með megrun, vanlíðan yfir útliti; ljótur og feitur og með því að bera sig saman við og öfunda beinasleggjur og næstum þá sem þjást af lystarstoli.
Eygló, 30.10.2009 kl. 15:08
Já mér hefur alltaf þótt þetta athyglisvert. Því meiri fordómar sem mæta feitu fólki utan heimilis, því meiri líkur eru á því að það hætti hreinlega að fara út. Þetta þýðir að hreyfing minnkar og því ekki líklegt að það nái að koma sér í kjörþyngd... Sorglegur vítahringur.
Ellý, 30.10.2009 kl. 15:32
Ætli þetta sé einu fordómarnir sem beinast gegn fólki sem er í meirihluta ef að 60 prósent eru of þungir þar í landi
Ótrúleg þráhyggja eða bara hreint út sagt aumingjaskapur að atast í fólki hvernig sem það er.
jonas (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 18:17
Þegar ég reykti, þá þótti foreldrum það fínt ef börn þeirra hæddust að mér.
Þegar ég reykti, þá þótti þáverandi skólameistara HR það við hæfi að mismuna mér gagnvart öðrum með þeim rökum að skólinn þyrfti að halda í virðingu sína. Ég mátti ekki standa á ákveðnum stöðum innan skólalóðar því mér betra fólk gæti séð mig.
Þetta er ekkert nýtt, hefur alltaf verið stundað. Ég hef spáð því í mörg ár að í stað reykingafólks muni minnipokamenn fara að beina athygli sinni að fitubollum.
Fordómapakk mun alltaf finna sér fórnarlömb.
Björn I (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 19:23
Já, svona ofbeldis-hegðun lýsir bara gerendunum, ekki þolendunum.
ElleE (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 23:01
'Eg stríði fólki ef það er of feitt.(var sjálfur feitur) 'Eg stríði fólki ef það reykir(Reykti sjálfur einu sinni) 'Eg stríði fólki ef það drekkur of mikið(ég drekk sjálfur of mikið).oft þegar maður er aumingi þarf maður einhvern til að benda manni á það.Oft vin.Aumingi sem bendir á aumingja sem er verri er ræfill.Maður/kona sem hæðist að aumingja er að draga stóran djöfull með sér sem hún/ hann getur einungis falið um stundarsakir.
Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson, 30.10.2009 kl. 23:51
Ég reyki, ég er of feitur (119 kg)og mér finnst gott að drekka bjór.
En ég á líka 220 kg í réttstöðulyftu og ég myndi allsekki leggja sjálfan mig í einelti sem venjulegur rindill nema þónokkrir saman í hóp.
Guðmundur Þórarinsson (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 00:11
Sumt fullordid fólk hegdar sér eins og thad sé daglega ad uppgötva heiminn í fyrsta skipti.
Fordómar fólks byggjast á óöryggi, vanhugsun og heimsku.
Ég hef ekki ánaegju af thví ad umgangast slíkt fólk. Ég umber fordómafullt fólk en hvada ánaegju er haegt ad hafa ad umgengni vid fólk sem ekkert hefur laert eda throskast thótt thad hafi aldurinn inni.
Adstaedur fólks eru mjög mismunandi. Orsakir ofthyngdar geta verid svo margar. Ég get sagt med 100% vissu ad ef fólk setti sig í spor theirrar persónu sem thví finnst of feitt ad thad vaeri í nákvaemlega sömu stödu og sú persóna...uppá gramm.
ófullkominn (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 01:38
Þakka allar þessar góðu og gagnlegu athugasemdir.
Svanur Gísli Þorkelsson, 31.10.2009 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.