Sjónhverfingar

Dansarinn

Þetta er mynd af dansmey. Í hvaða átt snýr hún sér, réttsælis eða rangsælis.  Stundum sérð þú hana dansa réttsælis og stundum rangsælis.

Gamla konan og kallinn hennar

Myndir eins og þessar voru algengar í blöðum og tímaritum hér áður fyrr, en eru nú orðnar frekar fáséðar.

Svart hvít blekking

Þessi er alveg sígild.

Allt á iði

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Mér finnst hún reyndar alltaf snúa sér réttsælis

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.10.2009 kl. 17:28

2 Smámynd: Gústaf Níelsson

Þú hefðir þurft að draga fram gamlan karrikatúr af Sigmund Freud sem mig minnir að hafi kallast "Whats on the man´s mind" eða álíka.

Gústaf Níelsson, 20.10.2009 kl. 17:33

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Hún snýr sér réttsælis!

Jóhanna Magnúsdóttir, 20.10.2009 kl. 19:42

4 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Réttsælis segið þið. Prófið að blikka augunum mjög hratt um leið og þið horfið á myndina og þá breytist allt í einu stefnan.

Gústaf: Ertu að meina leðurblökumyndirnar ;)

Svanur Gísli Þorkelsson, 20.10.2009 kl. 21:56

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

"Hún snýst samt"..... réttsælis

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.10.2009 kl. 03:45

6 Smámynd: Mama G

Ég get fengið konuna til að snúast í báðar áttir... er ég þá skitsó?

Fatta samt ekki alveg þessa síðustu, á að gerast eitthvað annað þar en að manni finnist eins og maður sé að horfa inn í myndina (óljósi hlutinn virðist aftar og hreyfist aðeins til)?

Mama G, 21.10.2009 kl. 10:19

7 Smámynd: Gústaf Níelsson

Nei, þetta var höfuð og andlitsmynd Freuds í líki nakinnar konu, svona eftir því hvernig augu skoðandans sáu.

Gústaf Níelsson, 21.10.2009 kl. 14:05

8 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Svanur Gísli Þorkelsson, 21.10.2009 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband