18.7.2009 | 19:53
Svínaflensa við dyrnar
Fyrir nokkrum dögum átti ég leið um Vík í Mýrdal. Ég tók olíu á bílinn á bensínstöðinni þar og þegar ég stóð við kassann og beið eftir afgreiðslu, vatt sér að mér kona ein snaggaraleg, og spurði hvort ég væri á leið til Reykjavíkur. Ég kvað svo vera. Hún spurði þá hvort ég gæti tekið pakka fyrir sig til borgarinnar, en pakkinn væri frá heilsugæslu staðarins. Sagði hún að mikið lægi við að pakkinn kæmist til Reykjavíkur þetta sama kvöld og til rannsóknarstofunnar í Ármúla 1.
Ég spurði hvað væri í pakkanum. Hún kvað það vera sýni úr útlendingum sem hugsanlega væru smitaðir af svínaflensu. Ég sagðist líklegt að ég yrði seint á ferðinni í Reykjavík og spurði hvað ég ætti að gera við pakkann ef engin væri við til að taka á móti honum. Hún sagði mér að skilja hann bara eftir við útidyrnar. Sýnin væru í lokuðum dósum og pökkuð í ís sem sennilega mundi duga til morguns.
Ég ákvað að gera henni og heilsugæslunni þennan greiða og tók pakkann með til Reykjavíkur. Það fór eins og mig grunaði að engin var við í Ármúla 1 til að taka á móti pakkanum og því fór ég eftir leiðbeiningum konunnar og skildi pakkann eftir við útidyrnar.
Tveimur dögum seinna las ég að tvær konur lægju þungt haldnar af svínaflensu á sjúkrahúsi í borginni. - Mér varð hugsað til pakkans. -
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 786939
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta kemur sér vel fyrir þá sem selja Immiflex.
Sigurður Þórðarson, 18.7.2009 kl. 23:47
hahahahahaha nei, það er ekki lítið sem þú kannt að hafa á samviskunni! (en hvers konar "málsmeðferð" er þetta?)
Þessi "vegferð" pakkans. Hefurðu ekki tekið eftir eftiröpunarorðinu sem hæst ber á baugi hjá þingmönnum/stjórnmálamönnum. Held það hafi verið í atkvæðagreiðslunni, man ekki. Allavega beint í sjónvarpinu. Flestir þurftu að nota þetta orð a.m.k. einu sinni í tölu sinni: "Vegferð" (þeir sem vilja vera frumlegri, segja: "ferðalag"
Eygló, 19.7.2009 kl. 00:34
Sigurður; Ég hafði ekki heyrt um þetta ekki-lyf fyrr en nú.
Maí;Mjög líklega er hér að verki ómeðmeðvitum notkun og endurtekning á sama orðatiltækinu, eins og algengt er meðal barna sem leika sér saman. Þau hafa ekki sjálfstæðar skoðanir, en vilja samt tjá sig við hvert annað.
Svanur Gísli Þorkelsson, 19.7.2009 kl. 10:45
.... og svo komu starfsmenn rannsóknarstofunnar til vinnu kl. 8 og enginn kassi var þarna, því Litháar á leið heim fund kassa og tóku hann með sér heim.
Þú ert eins og hetjan í Nosferatu. Þú flytur sótt á milli landshluta og það með gleði. En mikið er það interessant að heilsugæslustöð á Suðurlandi sendi lífsýni með ferðamönnum.
Ekki ætla ég að stoppa á Vík næst þegar ég kem þangað á leið í bæinn. Maður á það á hættu, að snaggaraleg kona biðji mann að taka lík með í krufningu.
Svona vingjarnlegheit eru bönnuð í ESB!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.7.2009 kl. 12:50
Já Svanur. Fatta núna dýrategundina!
Ekki gæti ég farið með lík í bæinn, er svo fjandi slæm af gigtinni. Yrðum orðin tvö þegar til borgarinnar kæmi!!!
Eygló, 19.7.2009 kl. 13:16
magnað hvað Villi hefur mikla fordóma gagnvart fólki sem ekki eru gyðingar.. sbr ummæli hans um lítháana..
annars hef ég flutt lífsýni fyrir rannsóknarstöðina í Ármúla mörgum sinnum í starfi mínu sem sendibílstjóri á árinu 2006.. þeir senda svona sýni í rútum og sendibílstjórar sækja síðan sýnin á BSI eða Flugfélag íslands og fara með það í Ármúla 1..
Óskar Þorkelsson, 19.7.2009 kl. 18:39
Skari píla. Einhverjir Litháar á Íslandi hafa nú verið frekar kræfir í hnupli og þess háttar, og þess vegna leyfði ég mér bera nafn þeirra við hégóma. Fyrr má nú vera!
En flestir Litháar á Íslandi eru gott fólk og það hef ég oft skrifað um. Sjálfur hef ég í þrígang farið til Litháen og er hrifinn af landi og þjóð. Þú ættir að skella þér þangað. Kannski gætir þú fengið vinnu?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.7.2009 kl. 07:12
noh !! það má sem sagt dylgja um litháa en ekki gyðinga sem ganga um myrðandi fóklk í miðausturlöndum villi ? Þú ert hræsnari villi minn. . tek það fram að gyðingar eru flestir hverjir vænsta fólk.
Óskar Þorkelsson, 30.7.2009 kl. 07:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.