Lögmál Lavers

HafmeyJames Laver (1899-1975) hét mađur sem lagđi fyrir sig ritstörf og sagnfrćđi, ađallega í Bretlandi. Sérsviđ hans var tíska og fatnađur. Hann átti mikinn ţátt í ađ gera rannsóknir á búningum og klćđnađi í aldanna rás ađ virtri frćđigrein.

Í merkustu bók hans; In Taste and Fashion setti hann  fram kenningu um hvernig almenningur bregst viđ tískufatnađi. Kenning hans er stundum kölluđ lögmál Lavers og er einhvern veginn svona;

 

Tískufatnađur er álitinn;

Ósćmilegur, tíu árum áđur en tími hans er kominn

Skammarlegur,  fimm árum áđur,

Vogađur, einu ári áđur

Flottur ----------------------------

Vafasamur, einu ári síđar

Hrćđilegur,  10 árum síđar

Fáránlegur, 20 árum síđar

Skemmtilegur, 30 árum síđar

Sérstakur, 50 árum síđar

Heillandi, 70 árum síđar

Rómantískur, 100 árum síđar

Fallegur, 150 árum síđar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Pistlarnir ţínir eru ađ verđa minn helsti viskubrunnur.  Takk. Aldeilis undirrita textann. Mađur ţekkir ţetta sjálfur. Ég er alltaf á bilinu vafasamaur/fáránlegur

Eygló, 9.5.2009 kl. 01:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband