30.4.2009 | 18:07
Dansar ţú 1.maí?
Árţúsundum áđur en ţing evrópskra verkalýđsfélaga sem haldiđ var í París áriđ 1889 samţykkti tillögu Frakka um ađ 1. maí skyldi verđa alţjóđlegur frídagur verkafólks, var dagurinn almennur frídagur og hátíđisdagur víđast hvar í Evrópu.
Gamla keltneska tímataliđ gerđi ráđ fyrir fjórum jafnlöngum árstíđum og samkvćmt ţví hófst sumar 1. maí. Međ auknum umsvifum og landvinningum Rómverja í miđ og norđur hluta álfunnar, blandađist 1. maí hátíđarhöldin rómversku hátíđinni Floralíu sem tileinkuđ var gyđju blómanna Flóru. Sú hátíđ var haldin frá 28 apríl til 2. maí.
Á Bretlandseyjum ţar sem 1. maí hátíđin gekk undir gelíska heitinu Beltene-hátíđin. Var hún allsherjar hreingerningarhátíđ, andlega jafnt sem efnislega og stjórnađ af Drúída-prestum. Jafnvel búféđ var hreinsađ af öllu illu međ ađ reka ţađ í gegnum eld.
Seinna runnu ýmsir siđir ţessara tveggja hátíđa saman. Til ţeirra má rekja siđi sem enn eru í heiđri hafđir víđa um Evrópu eins og ađ reisa og dansa í kringum maí-stöng og krýna maí-drottningu og kveikja í bálköstum. Ţess má geta ađ fyrirmyndin ađ "frelsistrénu" sem var tákn frönsku byltingarinnar var fengin frá maí-stönginni.
Um leiđ og kristni breiddist út um álfuna var mikiđ til reynt til ađ gera 1. maí ađ kristinni hátíđ. Kaţólska kirkjan helgađi daginn Maríu Guđsmóđur og seinna var hann kenndur viđ dýrlinginn Valborgu sem var ensk prinsessa, trúbođi og abbadís í Ţýskalandi. Í Ţýskalandi hét hátíđin "Valborgarnćtur". Svíar halda enn ţann dag í dag upp á Valborgarmessu kvöldiđ fyrir 1. maí.
Lengi vel var siđur ađ gefa 1. maí-körfur sem fylltar voru einhverju góđgćti og blómum sem skilja átti eftir viđ dyr nágranna án ţess ađ gefa til kynna hver gefandinn vćri.
Í dag er 1. maí haldinn hátíđlegur í fjölmörgum löndum heimsins sem alţjóđlegur frídagur verkafólks, en ţó ekki í Bandaríkjunum eđa Kanada. Ţađ kann ađ sýnast dálítiđ kaldhćđnislegt, ţví ţegar ákveđiđ var ađ dagurinn skyldi tileinkađur verkfólki var haft í huga ađ minnast fjöldamorđanna sem áttu sér stađ á Heymarkađinum í Chicago ţann 4. maí 1886, ţegar á annan tug stuđningsmanna verkammanna í verkfalli, var feldur af lögregluliđum borgarinnar.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kćrar ţakkir fyrir ţennan skemmtilega fróđleik, Svanur!
Lára Hanna Einarsdóttir, 1.5.2009 kl. 15:33
Takk fyrir skemmtilegan fróđleik
Hólmdís Hjartardóttir, 1.5.2009 kl. 16:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.