11.3.2009 | 02:36
Eldri feður eignast heimskari börn
Eftir því sem vísindin færa okkur meiri þekkingu breytist samfélag okkar, næstum því án þess að við tökum eftir því.
Fólk talar um að ýmis viðmiðunarmörk á æviferlinum hafi raskast og breyst þannig að fólk geti í dag t.d. átt fyrri og seinni starfsferil og stofnað fyrri og seinni fjölskyldu o.s.f.r.
Eftir því sem langlífi verður algengara, gerir fólk kröfur til þess að lifa lífi sínu sínu eftir eigin vali og skipulagi, frekar en náttúrulegu vali eins og áður virtist ráða.
En eitthvað hefur náttúran sjálf verið sein að átta sig á þessum nýungum í lífshlaupi hins vestræna nútíma-manns því í ljós hefur komið að það er ekki bara aldur mæðra sem getur ógnað heilsu afkvæma þeirra, heldur er hætta á að börn eldri feðra verði ekki eins gáfuð og börn yngri manna.
Að auki eru börn eldri karlmanna (eldri en 40 ára) líklegri til að fá allskonar sjúkdóma, bæði andlega og líkamlega. Helsta ástæðan er sögð að stökkbreytingar í litningum sæðis karla, hlaðast upp með aldrinum og valdið þessum einkennum í börnunum þeirra.
Slíkar eru alla vega niðurstöður rannsókna sem nú eru kynntar okkur. hér, hér og hér
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 786804
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hefur alveg sloppið í mínu tilfelli.
Pabbi var 42
DavíðKrisjtánsson (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 10:49
Eitthvað finnst mér samt bogið við þetta allt saman. Ef við gefum okkur það að sem regla eigi eldri karlar eldri konur, jafnast þetta þá ekki út yfir heildina?
Eldri feður eignast heimskari börn og eldri mæður eignast gáfaðari börn virðist jafnast út í einhverju meðaltali (ef hægt er að gefa sér þessa forsendu sem algengustu samsetningu)
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson, 11.3.2009 kl. 12:59
Skemmtilegt þetta. Þegar ég var ung kona, fyrir ca 40 árum, sagði ég mömmu stundum hvað hún væri heppin að ég væri ekki mongólíti (var kallað það þá). Þá var komið í ljós að mjög ungar stúlkur og þó sérstaklega "gamlar" konur væru margfalt líklegri til að eignast þannig vangefin börn (þá kallaðir fávitar). Mamma var 43 ára þegar hún átti mig og mamma hennar (amma) var líka 43 þegar hún átti hana. Amma mín hefði sem sagt verið 86 ára þegar ég fæddist.
Líklegustu skýringar voru að egg konunnar, sem hún fæðist með, væru bara orðin gömul og "léleg" til þroska.
Löngu seinna fór ég á námskeið "Lífeðlisfræði mannslíkamans". Þegar fræðslan beindist einmitt að þessum málum sagði prófessorinn að þetta væri hugsanlega ein skýring en sæði mannsins er alltaf "nýtt" og færi að eins að og aðrar frumur, "kópíeruðu" sig frá næstu á undan. Öldrun er einmitt þannig "kópíering" frumna. Eins og með allt sem "ljósritað" er, verður afritið alltaf örlítið lakara en frumgerðin. Eftir því sem karlinn hefur náð hærri aldri hefur "framleiðslan" margafritað sig með þeim afleiðingum.... Niðurstaða kennarans var að ástæða væri til varkárni vegna gamalla mæðra, en "... í öllum bænum passið ykkur á gömlum körlum"
Í mínu tilviki var ennþá meiri ástæða til að gleðjast yfir afburða andlegu atgervi mínu! þar sem pabbi var 47 ára þega ég fæddis.
Eygló, 11.3.2009 kl. 14:52
Það var ekki fyrr en ég las um þessar rannsóknir að ég skildi sneiðina sem að mér var beint á dögunum. Þá spurði kona mig "Hvað var pabbi þinn eiginlega gamall þegar þú fæddist?"
Svanur Gísli Þorkelsson, 11.3.2009 kl. 16:00
ha, ha, ha. Mér dettur ekki í hug að ljóstra upp aldri foreldra minna (pabba) þegar ég þarf að láta ljós mitt skína og láta taka mark á mér. Vil ekki fá svona spurningar eins og þú fékkst :)
Annars er dásamleg niðurstaða annarra(r) rannsókna(r). Þar er allavega tilgáta að börn gamalla mæðra séu oftar en annarra - AFBURÐA GREIND! Og þetta hefur mig alltaf grunað ;)
Með kveðju,
Æ, KJÚ
Eygló, 11.3.2009 kl. 16:28
Já, einmitt það sem Ólafur var að enda á Eygló, og eru að vissu marki rök fyrir því að meðaltalið ætti að jafna sig út. En mig grunar að hlutfall eldri feðra sé miklu hærra en eldri mæðra.
Svanur Gísli Þorkelsson, 11.3.2009 kl. 16:52
Tilvísan í meðaltal er afskaplega villandi! ;) Svanur, ekki er einstaklingur meðaltal, meðaltal er fundið í hópi! Ég er ekki neitt meðaltal :)
Sbr. þegar Hreiðar Már, Kþ, sagði að fyrirtækið greiddi hæstu meðallaun í landinu!!! Það var líka rétt; ekki erfitt þegar hann var með 63?milljón króna mánaðartekjur.
Eygló, 11.3.2009 kl. 17:33
http://en.wikipedia.org/wiki/Correlation_does_not_imply_causation
AKA ekki trúa öllu sem þú sérð Svanur minn ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 12:36
Það er þá ekki gott að vera barn manns sem er með yngri konu eftir árás gráa fiðringsins.
Villi Asgeirsson, 21.3.2009 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.