18.2.2009 | 13:50
Himnafiskar
Það veit enginn hvað nákvæmlega þetta fyrirbæri er. Það hefur verið ljósmyndað og kvikmyndað og margir hafa á því skoðun. Sumir kalla það Himnafiska, aðrir fljúgandi hólka og einhverjir nefna það Sólverur.
Nýlega birtist stutt en óvenju skýr kvikmynd af þessu fyrirbæri í fréttatíma BBC og ábirgðist fréttastofa þeirra að myndin væri ekki fölsuð.
Um er að ræða fljúgandi fyrirbæri sem margir trúa í dag að séu verur sem búi í einhverju af ytri hvolfum jarðarinnar. Þær ferðast svo hratt að þær eru varla sjánlegar berum augum, en hafa komið fram á ljósmyndum, kvikmyndum og videupptökum, einkum í seinni tíð. Nokkar gamlar ljósmyndir eru til teknar útan úr geimnum sem sýna fjölda slíkra himnafiska rétt fyrir utan gufuhvolvið.
Fyrstur til að vekja athygli á fyrirbærinu var kvikmyndagerðarmaðurinn José Escamilla, sem uppgötvaði "verurnar" fyrir tilviljun. Árið 1994 var Escamilla að kvikmynda venjuleg UFO fyrirbæri nálægt Midway, New Mexico. Á flimunni birtust myndir af einhverju sem voru ekki faratæki. Escamilla héllt að um væri að ræða fugla eða skordýr. En þegar hann skoðaði kvikmyndina ramma eftir ramma , sá hann a þarna var eitthvað annað á ferðinni.
Síðan að upptökuvélar og símar búnir mynd og videotökugetu urðu algengir, hefur náðst fjöldi mynda af þessum hólkum sem stundum líta út eins og kjósrákir og stundum eins og einhverskonar verur. En sjón er sögu ríkari;
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kvikmyndir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 786804
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er geimvera
Rut Sumarliðadóttir, 18.2.2009 kl. 13:57
Everything should be made as simple as possible, BUT not one bit simpler
Einstein
Yfirnáttúrulegar skýringar eru of einfaldar skýringar :)
http://en.wikipedia.org/wiki/Rod_(cryptozoology)
DoctorE (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 15:59
Sorry.. kerfið fokkar hlekk
Smella hér
"http://en.wikipedia.org/wiki/Rod_(cryptozoology)"
DoctorE (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 16:17
djöfuls tæknin skemmir allt.. mölfluga fjórðavíddin hefði verið spennandi sko...
Óskar Þorkelsson, 18.2.2009 kl. 16:44
Maður er svo hissa á hversu fólk er fljótt að segja allt vera spúkí yfirnáttúrulega hluti, geimverur... hahah :)
DoctorE (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 17:51
Ef þetta eru einhverjar óþekktar lífverur, væri það nokkuð spúkí Doctor?
Rossini; Þú kemur inn á það sem talað er um í þriðja myndbandinu en án niðurtöðu.
Svanur Gísli Þorkelsson, 18.2.2009 kl. 22:36
Það er miklu meira spennandi að segja "vá spúkí", það er ekkert dularfullt eða rómantískt við stafrænar myndflögur, sem dæmi.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.2.2009 kl. 23:01
mjög áhugavert.
ég get nú ekki alveg skilið þá hugsun að við séum þau "einu lifandi "mannverur " í alheiminum. nafli alheims. því trúi ég alls ekki. vísindamenn eru að gera rannsókn á víddum nú á þessari stundu og sá ég viðtal við einn þeirra þar sem hann var mjög spenntur fyrir þessum rannsóknum . hann reiknaði með að þeir finndu allavega 10 víddir. þá spyr ég mig, af hverju ekki 1000, eða 2000 eða hvað ....
auðvitað eru fleirir víddir, það hafa vísindamenn fundið út úr fyrir löngu, auðvitað eru fleiri lifandi verur í alheiminum, eða er jörðin ennþá flöt?
Kærleiksknús
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.2.2009 kl. 08:41
Það væri spúkí ef þetta væru óþekktar lífverur, amk til að byrja með :)
Það sem var spúkí í gær er bara ekkert spes í dag.
Nafli alheimsins you say Steinunn... trúarbrögðin sögðu okkur vera nafla alheimsins, að við værum eina lífið + að við ættum að drottna yfir öllu.. og við erum alveg rosalega geggjað mikilvæg, alheimurinn var smíðaður í kringum okkur.
DoctorE (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 09:17
Þakka athugasemdirnar Lilja, Steinunn og DorctorE.
Sem betur fer erum við daglega að finna eitthvað nýtt og stundum gengur ekki allt sem við héldum að við vissum fyrir víst, upp og saman við nýja þekkingu. Þessi fyrirbæri, ef þetta eru þá einhver fyrirbæri umfram skordýr og ljósglampa, virðast hreyfast með miklum hraða og það er eflaust ástæðan að þau hafa farið huldu höfði fram að þessu. Venjulegt auga greinir það ekki.
Málið verður öllu flóknara þegar að fólk fer að blanda skammtafræðinni inn í þetta því þá þarf að taka tillit til hugmynda um staði og hluti sem geta verið til samtímis á mörgum stöðum í tíma og rúmi o.s.f.r. Eitthvað í ætt við víddapælingar Steinunnar.
En eitt er víst að við komumst ekkert áfram ef við lokum augunum fyrir nýrri þekkingu. Þá fer fyrir okkur eins og Talibönunum sem túlka Kóraninn á einn veg og aðeins einn veg og halda að þeir hafi sannleikann í höndunum vegna þess að þeir fara eftir bókstafnum, þrátt fyrir að hann sé fáránlegur. - Reyndar hafa sumir gagnrýnendur þeirra tileinkað sér sömu taktíkina við að gagnrýna trúarbrögðin og eru því alveg jafn fjarri öllum sannleika og talibanarnir, hvaða trúarbrögðum sem þeir segja sig fylgja.
Svanur Gísli Þorkelsson, 19.2.2009 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.