Mánatré

roosaportraitÉg veit ađ ţetta kann ađ hljóma eins og hver önnur flökkudsaga en ţetta er dagsatt og margstađfest ţótt ótrúlegt kunni ađ virđast.

31. janúar 1971 ţegar ađ Alan Shepard og Edgar Mitchell lentu á tunglinu á tunglferju Appolo 14. sat Stuart Roosa ţriđji geimfarinn í ţessari sögulegu ferđ um borđ í geimfarinu sjálfu á sporbraut um mánann međ 500 tréfrć í vasanum.

Roosa hafđi áđur unniđ sem "reykstökkvari" fyrir bandarísku Skógaţjónustuna og ţegar geimförunum var gefiđ leyfi til ţess ađ taka međ sér nokkra persónulega muni í ferđina, ákvađ hann ađ taka međ sér frć af algengum trjátegundum sem vaxa í Norđur Ameríku. (Ţeir sem kunna betur skil á heiti trjáa á íslensku mega gjarnan ţýđa ţessi trjáheiti fyrir  mig. Loblolly pine, sycamore, sweetgum, redwood, og Douglas fir.)

CyprusTreeLargeViewEftir heimkomuna fól Roosa Skógaţjónustunni ađ gróđursetja frćin víđs vegar um Bandaríkin sem ţeir og gerđu og tókst ađ koma á legg a.m.k. 450 grćđlingum. Ţau voru nefnd Mánatré.

Sumum ţeirra var plantađ á vel ţektum stöđum eins og Washington Square í Philadelphíu, Valley Forge og einnig viđ allmarga háskóla og NASA útibú. En saga ţeirra féll fljótt í gleymsku.

 Allt fram ađ árinu 2000 ţekktu afar fáir sögu Mánatrjánna. En loks rankađ einhver hjá umrćddri Skógaţjónustu viđ sér međ ađ ekki var til nein skrá yfir stađsetningu ţessara trjáa. Hafist var handa viđ ađ leita ađ ţeim og merkja ţau sérstaklega.

Mörg trjáana voru ţá dauđ en önnur fundust ekki. Alls tókst samt ađ finna 20 af ţessum  trjám sem lifđu góđu lífi vítt, breytt um Bandaríkin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ţađ er góđar fréttir Haukur og greinilega búiđ ađ finna fleiri en mínar heimildir segja til um.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 13.1.2009 kl. 17:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband