Rúnar Júlíusson - Kveðja

Það þekktu allir Rúnar í Keflavík, ekki bara í sjón, heldur af viðkynnum. Hann var og verður í hugum landsmanna um einhverja ókomna tíð, holdgerfingur alls þess sem var og er Keflvískt. Hann talað Keflvísku, hafði Keflvíska útlitið, Keflvíska kúlið eins og það er kallað í dag eftir að "töffið" varð eitthvað súrt og hann hafði Keflvísku taktanna í tónlistinni. Er nokkur furða þótt hann hafi verið fúll þegar að nafninu á bæjarfélaginu var breytt í Reykjanesbær. Myndirnar tala.......og texti lagsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 7.12.2008 kl. 23:15

2 identicon

Rosalega flott samantekt hjá þér. 

Þó hafi ekki þekkt Rúnar persónulega, þá vissi maður af honum, eins og sennilega flestir Íslendingar, og a.m.k. allir sem eitthvað þekkja til Keflavíkur.  Og það sem maður sá og heyrði, sagði manni að merkilegur náungi á ferð.  Ekki bara fyrir sitt hlutverk í tónlistinni, heldur líka sem maður - eiginmaður, faðir, vinur og samstarfsmaður.  Netheimarnir opna fleiri hliðar og gera fleirum kleift að tjá sig og þar sést glöggt að með Rúnari fór drengur góður. 

ASE (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 00:09

3 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Mæltu manna heilastur og sem oftast ASE og þakka þér góða athugasemd.

Sigrún, takk fyrir innlitið :)

Svanur Gísli Þorkelsson, 8.12.2008 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband