Fimmti Bítillinn

beatles%20usmurrayk381Ţegar talađ er um fimmta Bítillinn er átt viđ einhvern ţeirra sem sagđur er eiga ţann heiđurstitil skilinn vegna tengsla sinn viđ merkustu hljómsveit allra tíma The Beatles. Til mikillar gremju Brian Epsteins, var ţađ sjálfsagt bandaríski plötusnúđurinn Murray the K sem fyrstur gerđi tilkall til titilsins á grundvelli vinskapar síns viđ Bítlana í fyrstu heimsókn ţeirra til Bandaríkjanna áriđ 1964. -

sutcliffe2En ađrir ćttu titilinn miklu fremur skiliđ ţeirra á međal, Stu Sutcliffe sem lést nokkru áđur en hljómsveinin var heimsfrćg, Pete Bestsem var trommuleikari hljómsveitarinnar áđur en Ringo Starr gekk til liđs viđ hana, Neil Aspinall sem var vinur, ađstođarmađur og framkvćmdastjóri sveitarinnar á hljómleikaferđalögum hennar eđa George Martin sem var útsetjari og upptökustjóri á hljómplötum hennar. pete-best-auto2

EpsteinG0508_468373Ađ auki hefur veriđ nefndur til sögunnar úr allt annarri átt og löngu eftir á, knattspyrnumađurinn George Bestsem var fyrstur knattspyrnumanna til ađ verđa ađ poppstjörnu. Hann safnađi löngu hári, var frá Manchester (nćstum ţví Liverpool) og gekk um í bítlaregalíu eins og hún tíđkađist á sjöunda áratug síđustu aldar. News1_1george%20best

Í Bretlandi og jafnvel víđar, á orđatiltćkiđ "fimmti bítillinn" viđ um einhvern sem missir af velgengni einhvers sem hann hafđi veriđ hluti af. Ţetta á vissulega viđ um bćđi Stu Sutcliffe og Pete Best í bókstaflegri merkingu.

 LBC útvarpsţćtti áriđ 1989 kom hlustandi međ ţá eftirtektarverđu tillögu ađ fimmti Bítillinn vćri Volkswagen bjallan utan á Abbey Road plötualbúminu. Kannski luma einhverjar lesendur á enn betri tillögum?  abbey_road


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Synir mínir myndu myndu stađhćfa ađ ég ćtti titilinn

Sigrún Jónsdóttir, 1.11.2008 kl. 21:15

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Billy Preston var í raun Bítlavinur (sbr. íslandsvinur) en ekki Bítill í sjálfu sér. Hvađ vćru bítlalögin án George Martin? Hann var auđvitađ einn af Bítlunum. Fjórđi_a.

Júlíus Valsson, 1.11.2008 kl. 22:41

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Fyrir mér var  George Martin Fimmti bítillinn.. Hann kom međ ţađ sem vantađi upp á . Hann skrifađi stundum línur fyrir klassísk hljóđfćri í lög sem gerđu útslagiđ í lögum og kom t.d međ hugmyndina af fiđlustrengjum í yesterday sem dćmi. Ekki má gleyma klippingunni á lagköflunum í laginu Strawberry field og hvernig hann tók lög eins og elonor rugby og skrifađi ţađ niđur eftir ţví hvernig maccartney raulađi ţađ fyrir hann.

Fyrir mér var hann George Martin raunverulega fimmti Bítilinn.. sem gerđi ţetta band af ţessu stórmerkilega meistara virki sem ţađ er.  

Brynjar Jóhannsson, 2.11.2008 kl. 02:20

4 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Tek nú reyndar undir ţetta međ George Martin.

En ert ţú ekki bara fimmti Bítillinn ? 

Hildur Helga Sigurđardóttir, 2.11.2008 kl. 08:01

5 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Hildur: Ţađ ţarf einhvern til ađ hlusta líka....

Svanur Gísli Ţorkelsson, 2.11.2008 kl. 11:10

6 Smámynd: Brattur

... já, ef ţađ á ađ kjósa ţá fćr George Martin mitt atkvćđi... en ţađ minnist engin á Yoko

Brattur, 2.11.2008 kl. 11:12

7 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Alveg rétt Brattur. Yoko var líka međ í hljóđverinu á tímabili ţegar veriđ var ađ taka upp sum lögin. En spilađi hún á nokkuđ eins og Billy Preston sem er sagđur eiga sólóiđ í "l Let it be" eins og ţađ leggur sig.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 2.11.2008 kl. 11:34

8 Smámynd: Brattur

... nei, til allrar hamingju held ég ađ hún hafi ekkert spilađ... en rétt er ţađ međ Billy Preston sem ţú segir...

Brattur, 2.11.2008 kl. 11:45

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Martin kemur sterkur inn, nú eđa Yoko

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.11.2008 kl. 16:24

10 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Eyjólfur: Ţetta var snilld. Takk

Svanur Gísli Ţorkelsson, 2.11.2008 kl. 16:49

11 Smámynd: Heimir Eyvindarson

George Martin er alltaf fimmti bítillinn í mínum huga, enda held ég ađ ţáttur hans í velgengni Bítlanna verđi seint ofmetinn. Oft var ţađ "input", svo ég leyfi mér ađ sletta ađeins, George sem gerđi góđ lög ađ frábćrum. Hinsvegar komu fleiri ađ, eins og t.d. píanósnillingurinn Preston - en ég held ađ enginn geti sagt ađ hann hafi beinlínis veriđ ómissandi. 

George Martin var kannski ekki ómissandi, en mér ţó til efs ađ vegur Bítlanna hefđi orđiđ eins magnađur ef hans hefđi ekki notiđ viđ. 

Brian Epstein á einnig tilkall til titilsins, Paul Mc Cartney hefur m.a. sagt ađ ef einhver hafi veriđ fimmti bítillinn ţá hafi ţađ veriđ Epstein, og víst er ađ hann átti stóran ţátt í ađ koma undir ţá fótunum. Hann fjármagnađi t.a.m. fyrstu upptökurnar og fékk George Martin til liđs viđ ţá. Ţá getur mađur spurt hvađ hefđi orđiđ úr Bítlunum ef Epstein hefđi ekki notiđ viđ?

Hvort var nú aftur á undan, hćnan eđa eggiđ?  

Heimir Eyvindarson, 2.11.2008 kl. 17:50

12 identicon

Villtist inn á bloggiđ hjá ţér af mbl.is. Skemmtilegt og frćđandi blogg sem ţú ert međ hérna.

Kristinn Ólafur Smárason (IP-tala skráđ) 2.11.2008 kl. 19:27

13 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Fjórđi upphaflegi bítillinn var Stuart, sem spilađi m.a.  međ félögum sínum  í Hamborg, ţar sem frćgđin byrjađi. 

fimmti var/er Ringo Starr. 

Kolbrún Hilmars, 2.11.2008 kl. 20:58

14 identicon

Ég veit hver hann er. Hitti hann einu sinni. Fór í Bítla"tour" í Liverpool. Gćdinn var á réttum aldri, međ sítt ađ aftan og bar ţađ međ sér ađ hafa marga fjöruna sopiđ. Stórskemmtilegur. Hann var skólabróđir ţeirra allra og ég held frćndi líka. Var besti vinur ţeirra allt uppeldiđ og lengur. Var oft međ ţeim á ćfingum og hjálpađi John međ gripin og svona. Hér var fimmti bítilinn kominn.

ps

Nćst fór ég til Liverpool til ađ sjá fótboltaleik. ţá var ég svo heppinn ađ leigubílstjórinn var náfrćndi og góđur vinur Stephen Gerrard. Hann sýndi mér mynd af honum í símanum sínum. ....Hann var líka tipsađur ríflega.

Bretar eru gullmolar!

sigurvin (IP-tala skráđ) 2.11.2008 kl. 21:47

15 identicon

...en George Best var frá Norđur Írlandi, spilađi bara fótbolta í Manchester.

sigurvin (IP-tala skráđ) 2.11.2008 kl. 21:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband