14.10.2008 | 01:10
Stjörnuleikur
Hún er ein af hinum heilögu skrímslum, tilbeđin af helmingi fólksins og formćlt af hinum helmingnum. Hún tilheyrir ţeim hópi fólks sem alltaf er sagt vera sálrćn viđundur og eru ţađ oft í raun og veru.
Í skóla gekk hún međ gleraugu og spangir á tönnunum.
Spurningin er um hverja er veriđ ađ tala.
Ég hef faliđ mynd af henni á međal annarra ţekktra andlita. Ţeir sem geta upp á nafni "skrímslisins" fá hrós. Ţeir sem geta nefnd nöfn allra ţeirra kvenna sem myndirnar eru af ađ auki, fá tvö hrós.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:43 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott ađ vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góđ grein um atriđi sögunnar sem sjaldan er fjallađ um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábćr síđa um uppruna "Knattsleiks eđa Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóđ lýsing á helstu rökvillum og samrćđubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Miđ-Austurlanda Magnús Ţorkell Bernharđsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FĆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 786807
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jane Fonda, svo er hin sem ég ţekki Pamela Anderson
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 14.10.2008 kl. 02:24
Ég ţekki Pamelu Anderson, Kate Moss, Claudiu Schiffer og mér sýnist ein vera Michelle Pheiffer ţótt ég sé ekki viss. Ég veit ţó ekki hverja ţú átt viđ.
Sigurđur Árnason, 14.10.2008 kl. 02:34
Er ţađ ekki dýraverndunarsinninn og múslimahatarinn Briget Bardot, er hún ekki ţarna efst...?...?...
alva (IP-tala skráđ) 14.10.2008 kl. 09:12
Ég sé Jane Fonda, Brigitte Bardot, Pamela Anderson, Kate Moss, Michelle Pheiffer, Claudiu Schiffer, hver er á mynd nr. 2 og 4?
Rut Sumarliđadóttir, 14.10.2008 kl. 11:50
Ég er međ ţađ sama og Rut.
Komasho, ekki láta okkur bíđa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.10.2008 kl. 12:59
Brit Ekland er nr. 2.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.10.2008 kl. 13:00
Jennú, ţú ert snilli!
Rut Sumarliđadóttir, 14.10.2008 kl. 13:12
Sú sem ég held ţú sért ađ meina Svanur minn er Sarah Palin, sú mikla mannvitsbrekka frá Alaska!!? Auk hennar eru ţarna Jane Fonda, Birgitte Bardot,Claudia Schiffer, Pamela Anderson, Kate Moss og tveimur kem ég ekki fyrir mig í augnablikinu. Knús á ţig minn kćri, af ţeim á ég alltaf nóg og auđvitađ bros!
Halla (IP-tala skráđ) 14.10.2008 kl. 13:47
Hvađa kerlingar eru ţetta?
Kreppumađur, 14.10.2008 kl. 13:55
Kreppumađur... ţetta eru allt myndir af mér á mismunandi aldursskeiđum. Svanur er bara ađ plata! Ţú mátt geta hver er nýjust, tekin fyrr á ţessu ári.
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.10.2008 kl. 17:54
Sú neđsta auđvitađ!
Kreppumađur, 14.10.2008 kl. 18:26
Jasko....
Heimir Tómasson, 14.10.2008 kl. 18:53
Jane Fonda, Britt Eklund, Pamela Anderson, Kate Moss, Claudia Schiffer, Jean "The Shrimp", Brigitte Bardot. Ekki Michelle Pfeiffer (sem ađ eigin sögn lítur út eins og Andrés Önd).
Hef ekki grćnan hver var međ spangir og gleraugu, kannski fleiri en ein, giska á Bardot.
Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 18:55
Jean Shrimpton, ţess vegna viđurnefniđ "rćkjan" var enskt súpermódel og leikkona hér á árum áđur.
Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 18:58
Rut; Nokkuđ klók ekki ekki alveg nógu klók :)
Greta Björg; Ţú fćrđ eitt og hálft hrós ţví ţú ert međ allar sem ţú nefnir réttar. Og ţú giskar líka rétt á gleraugnagláminn B.B. En ţađ vantar tvö nöfn upp á ađ allar séu til sögunnar kynntar. Og gettu nú betur gćskan....
Lára: Nćst birti ég ţínar myndir frá fyrsta áratug ţessarar aldar. Ég átti auđvitađ ađ láta ţig vita ađ ţessar dísir yrđu á undan af ţví ţađ er svo auđvelt ađ ruglast á ykkur öllum saman.
Svanur Gísli Ţorkelsson, 14.10.2008 kl. 19:26
Ég ţóttist vita ađ ég vissi ţetta. ;)
Var međ ţetta um B.B. í "bakhöfđinu", ég las ţađ einhvern tíma fyrir langa löngu.
En ţessar tvćr sem eftir eru ţekki ég hreint ekki.
Núorđiđ renna ungar, fallegar konur í útlöndum vođa mikiđ saman fyrir mér.
Er meira ađ segja ekki viss hver ţessara ţriggja í miđiđ er Kate Moss (játa ađ ég svindalđi, auđvelt ađ kíkja hjá hinum ), en reikna međ ađ ţađ sé sú tćtingslega. Ţessi pínulítiđ sakleysislega efst gćti samt veriđ hún á edrú tímum, mér finnst ég kannast viđ hana, gćti líka veriđ einhver leikkona. Um ţessa dökkhćrđu hef ég enga hugmynd. Ţađ er alla vega ekki Elizabeth Hurley.
Höfđu andlitin á glćsipíunum ekki meiri karakter í gamla daga? Ţađ finnst mér alla vega ţegar ég horfi á ţessar myndir. Mér finnst ţćr yngri allar eins, svei mér ţá. Enda ţekktist ekki botox og photshop í gamla daga.
Greta Björg Úlfsdóttir, 15.10.2008 kl. 01:57
Ţćr eru náttúrlega allar međ sítt hár, stút á munn og hćfilega blöndu af sakleysi (allar nema Pamela og Kate, ef ţađ er rétt ađ hún sé sú tćtta, sem ég tel víst) og munúđ í svipnum og ţannig séđ keimlíkar, hvort sem eru yngri eđa eldri. Sennilega er mér bara fariđ ađ förlast, eđa áhuginn hefur minnkađ. Kannski frekar ţađ.
Greta Björg Úlfsdóttir, 15.10.2008 kl. 02:06
Jćja, ég sé ađ ađ allir hafa gefist upp viđ ţessar tvćr sem ónefndar voru. Ţetta eru reyndar allt konur sem eiga ţađ sameiginlegt ađ líta út svipađ og "heilaga skrýmsliđ" BB og hafa gert út á ţađ útlit á ferli sínum. Ţađ er af nćgu ađ taka ţegar kemur ađ leikkonum og fyrirsćtum sem reynt hafa đ líkjast BB sem er prótótípan af ţessu ný-modern útliti. En látum ţessu ţá lokiđ og hér koma nöfn ţeirra sem myndirnar eru af í réttri röđ. Takk öll fyrr ţátttökuna :)
1. Jane Fonda
2. Britt Ekland
3. Ewa Aulin
4. Susan George
5. Kate Moss
6. Pamela Anderson
7. Jean Shrimpton
8. Birgitte Bardot
9. Claudia Schiffer
Svanur Gísli Ţorkelsson, 15.10.2008 kl. 10:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.