Stjörnuleikur

Hún er ein af hinum heilögu skrímslum, tilbeđin af helmingi fólksins og formćlt af hinum helmingnum. Hún tilheyrir ţeim hópi fólks sem alltaf er sagt vera sálrćn viđundur og eru ţađ oft í raun og veru.  

Í skóla gekk hún međ gleraugu og spangir á tönnunum. 

Spurningin er um hverja er veriđ ađ tala.

Ég hef faliđ mynd af henni á međal annarra ţekktra andlita. Ţeir sem geta upp á nafni "skrímslisins" fá hrós. Ţeir sem geta nefnd nöfn allra ţeirra kvenna sem myndirnar eru af ađ auki, fá tvö hrós.

01003   002                                                                                                                                                                           

 

004005

007

 

 

00609

11


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Jane Fonda, svo er hin sem ég ţekki Pamela Anderson

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 14.10.2008 kl. 02:24

2 Smámynd: Sigurđur Árnason

Ég ţekki Pamelu Anderson, Kate Moss, Claudiu Schiffer og mér sýnist ein vera Michelle Pheiffer ţótt ég sé ekki viss. Ég veit ţó ekki hverja ţú átt viđ.

Sigurđur Árnason, 14.10.2008 kl. 02:34

3 identicon

Er ţađ ekki dýraverndunarsinninn og múslimahatarinn Briget Bardot, er hún ekki ţarna efst...?...?...

alva (IP-tala skráđ) 14.10.2008 kl. 09:12

4 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Ég sé Jane Fonda, Brigitte Bardot, Pamela Anderson, Kate Moss, Michelle Pheiffer, Claudiu Schiffer, hver er á mynd nr. 2 og 4?

Rut Sumarliđadóttir, 14.10.2008 kl. 11:50

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er međ ţađ sama og Rut.

Komasho, ekki láta okkur bíđa.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.10.2008 kl. 12:59

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Brit Ekland er nr. 2.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.10.2008 kl. 13:00

7 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Jennú, ţú ert snilli!

Rut Sumarliđadóttir, 14.10.2008 kl. 13:12

8 identicon

Sú sem ég held ţú sért ađ meina Svanur minn er Sarah Palin, sú mikla mannvitsbrekka frá Alaska!!? Auk hennar eru ţarna Jane Fonda, Birgitte Bardot,Claudia Schiffer, Pamela Anderson, Kate Moss og tveimur kem ég ekki fyrir mig í augnablikinu. Knús á ţig minn kćri, af ţeim á ég alltaf nóg og auđvitađ bros!

Halla (IP-tala skráđ) 14.10.2008 kl. 13:47

9 Smámynd: Kreppumađur

Hvađa kerlingar eru ţetta?

Kreppumađur, 14.10.2008 kl. 13:55

10 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Kreppumađur...  ţetta eru allt myndir af mér á mismunandi aldursskeiđum. Svanur er bara ađ plata! Ţú mátt geta hver er nýjust, tekin fyrr á ţessu ári. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 14.10.2008 kl. 17:54

11 Smámynd: Kreppumađur

Sú neđsta auđvitađ!

Kreppumađur, 14.10.2008 kl. 18:26

12 Smámynd: Heimir Tómasson

Jasko....

Heimir Tómasson, 14.10.2008 kl. 18:53

13 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Jane Fonda, Britt Eklund, Pamela Anderson, Kate Moss, Claudia Schiffer, Jean "The Shrimp", Brigitte Bardot. Ekki Michelle Pfeiffer (sem ađ eigin sögn lítur út eins og Andrés Önd).

Hef ekki grćnan hver var međ spangir og gleraugu, kannski fleiri en ein, giska á Bardot.

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 18:55

14 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Jean Shrimpton, ţess vegna viđurnefniđ "rćkjan" var enskt súpermódel og leikkona hér á árum áđur.

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 18:58

15 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Rut; Nokkuđ klók ekki ekki alveg nógu klók :)

Greta Björg; Ţú fćrđ eitt og hálft hrós ţví ţú ert međ allar sem ţú nefnir réttar. Og ţú giskar líka rétt á gleraugnagláminn B.B. En ţađ vantar tvö nöfn upp á ađ allar séu til sögunnar kynntar. Og gettu nú betur gćskan....

Lára: Nćst birti ég ţínar myndir frá fyrsta áratug ţessarar aldar. Ég átti auđvitađ ađ láta ţig vita ađ ţessar dísir yrđu á undan af ţví ţađ er svo auđvelt ađ ruglast á ykkur öllum saman.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 14.10.2008 kl. 19:26

16 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ég ţóttist vita ađ ég vissi ţetta. ;)

Var međ ţetta um B.B. í "bakhöfđinu", ég las ţađ einhvern tíma fyrir langa löngu.

En ţessar tvćr sem eftir eru ţekki ég hreint ekki.

Núorđiđ renna ungar, fallegar konur í útlöndum vođa mikiđ saman fyrir mér.

Er meira ađ segja ekki viss hver ţessara ţriggja í miđiđ er Kate Moss (játa ađ ég svindalđi, auđvelt ađ kíkja hjá hinum ), en reikna međ ađ ţađ sé sú tćtingslega. Ţessi pínulítiđ sakleysislega efst gćti samt veriđ hún á edrú tímum, mér finnst ég kannast viđ hana, gćti líka veriđ einhver leikkona. Um ţessa dökkhćrđu hef ég enga hugmynd. Ţađ er alla vega ekki Elizabeth Hurley.

Höfđu andlitin á glćsipíunum ekki meiri karakter í gamla daga? Ţađ finnst mér alla vega ţegar ég horfi á ţessar myndir. Mér finnst ţćr yngri allar eins, svei mér ţá. Enda ţekktist ekki botox og photshop í gamla daga.

Greta Björg Úlfsdóttir, 15.10.2008 kl. 01:57

17 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ţćr eru náttúrlega allar međ sítt hár, stút á munn og hćfilega blöndu af sakleysi (allar nema Pamela og Kate, ef ţađ er rétt ađ hún sé sú tćtta, sem ég tel víst) og munúđ í svipnum og ţannig séđ keimlíkar, hvort sem eru yngri eđa eldri. Sennilega er mér bara fariđ ađ förlast, eđa áhuginn hefur minnkađ. Kannski frekar ţađ.

Greta Björg Úlfsdóttir, 15.10.2008 kl. 02:06

18 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Jćja, ég sé ađ ađ allir hafa gefist upp viđ ţessar tvćr sem ónefndar voru. Ţetta eru reyndar allt konur sem eiga ţađ sameiginlegt ađ líta út svipađ og "heilaga skrýmsliđ" BB  og hafa gert út á ţađ útlit á ferli sínum. Ţađ er af nćgu ađ taka ţegar kemur ađ leikkonum og fyrirsćtum sem reynt hafa đ líkjast BB sem er prótótípan af ţessu ný-modern útliti. En látum ţessu ţá lokiđ og hér koma nöfn ţeirra sem myndirnar eru af í réttri röđ. Takk öll fyrr ţátttökuna :)

1. Jane Fonda

2. Britt Ekland

3. Ewa Aulin

4. Susan George

5. Kate Moss

6. Pamela Anderson

7. Jean Shrimpton

8. Birgitte Bardot

9. Claudia Schiffer

Svanur Gísli Ţorkelsson, 15.10.2008 kl. 10:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband