50 ára starfs-afmćli Cliffs Richards

cliffFyrir réttri viku síđan hélt popphetjan Cliff Richard upp á ađ fimmtíu ár voru liđin frá ţví ađ hann hóf feril sinn í skemmti og söngbransanum. Merkilegt ţykir, ađ honum tókst ađ koma lögum sínum á topp tíu listann í Bretlandi á öllum fimm áratugum ferils síns. 

Í tilefni ţessara tímamóta tók Sir. Richard á móti vinum og vandamönnum á The Dorchester í London. Ţar voru samankomin mörg af stórmennum Bretlands, ţ.á.m. Cilla Black og  Gloria Hunniford, Cherie Blair og Dame Kelly Holmes.

Á ferli sínum hafa 14 lög međ Cliff náđ fyrsta sćti á breska vinsćldarlistanum og um ţessar mundir er lag hans  Thank You For a Lifetime, í ţriđja sćti á ţeim lista. Á undan ţví koma amerísku rokkararnir í Kings of Leon's međ lagiđ "Sex on Fire"og  Katy Perry međ lagiđ "I Kissed a Girl."

cliff_richard_1876743Sir Cliff, sem er  67 ára hefur sent frá sér 120 sérútgáfur og plötur og hefur selt yfir 250 milljónir ţeirra víđsvegar um heiminn.

Síđasta lagiđ sem náđi verulegum vinsćldum var  Millennium bćnin 1999 sem náđi fyrsta sćti ţótt margar útvarpsstöđvar tćkju ţađ úr spilun hjá sér.

Í  nýrri sjálfsćvisögu sinni My Life, My Way,segir Cliff sem er afar kristinn frá vináttu sinni og vel kunns fyrrum kaţólsks prests, föđur John McElynn, sem er bandarískur og fyrrum trúbođi sem Cliff deilir heimili sínu međ.

Hann lýsir föđur  McElynn sem "félaga" sínum og "blessun sinni".

Hann segir einnig frá ţví ađ tvisvar sinnum hafi hann íhugađ ađ ganga í hjónaband. Í fyrra skiptiđ međ söngkonunni singer Jackie Irving og ţađ seinna međ Sue Barker.

Cliff á auđvitađ fjölda ađdénda á Íslandi sem sannađist best ţegar hann kom til landsins hér um áriđ og sjarmerađi allar miđaldra konur upp úr skónum rétt eins og hann hafđi gert ţegar ţćr voru unglingar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ć, hann er krútt og góđmenni, karlinn.    Mér ţykir alltaf vćnt um hann síđan hann var uppáhalds í barnćsku minni.

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.9.2008 kl. 19:56

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Loksins eitthvađ fyrir mig ađ kommenta á.  Viđ miđaldra vinkonurnar fórum á tónleikana međ Cliff í fyrra og skemmtum okkur konunglega, ţú hefđir brosađ út í annađ Svanur minn ef ţú hefđir séđ okkur.....og ţekkt nokkrar.

Sigrún Jónsdóttir, 24.9.2008 kl. 20:57

3 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Úff ekki minn smekkur ţađ sem frá honum kemur....en karlinn eldist ekkert útlitslega, lítur út fyrir ađ vera yngri en ég sem er bara 43..... en sennilega geta peningar gert kraftaverk fyrir lúkkiđ..og hann á nóg af ţeim.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 24.9.2008 kl. 22:34

4 Smámynd: Gulli litli

Algjört rassgat...

Gulli litli, 25.9.2008 kl. 01:30

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

....ekki minn mađur ţó laglegur sé..........ég er allt of mikill rokkari

Hólmdís Hjartardóttir, 25.9.2008 kl. 01:58

6 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Svona nú, stilltur Gulli.

Fyrir mína parta er karlinn hafinn yfir ţađ ađ ađ líka viđ hann eđa ekki :) Hann er stofnun og verđur fyrirgefiđ nćstum allt, jafnvel af hörđustu rokkurum, bara fyrir "Summer Holiday" sem bjargađi alveg bíóinu fyrir stelpur hér í denn.

Ég get svo sem rétt ímyndađ mér samkomuna Sigrún.

Hann fer allavega vel međ sig Hrabba.

Takk öll fyrir athugasemdirnar ;)

Svanur Gísli Ţorkelsson, 25.9.2008 kl. 02:05

7 identicon

Cliff er flottur.

En ţađ er alveg magnađ hvađ fylgismenn mínir virđast oft eiga erfitt međ ađ koma úr skápnum.

Vonandi fer ţađ breytast međ auknu umburđarlyndi trúađra og annarra.

Hér eru smá skilbođ frá mér til homma og lesbía: It's OK! Og ţar hafiđi ţađ.

Jesús Kristur (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 14:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband