19.9.2008 | 02:00
Hvenær deyrð þú?
Viltu vita hvenær þú munt deyja? Ef ekki, þá skaltu ekki fara á þennan link og svara nokkrum laufléttum spurningum, því ef þú svarar þeim eftir bestu vitund mun "lífreiknirinn" segja þér nákvæmt dánardægur þitt.
Samkvæmt honum mun ég deyja í júlí 2031 og á því um 8300 daga eftir ólifaða svo fremi sem ég verði ekki fyrir slysi. Ef þið hugrökku sálir, viljið vita, og láta svo aðra vita hvenær klukkan glymur ykkur, gjörið svo vel.
Spurningin sem brennur á mér er hvort tryggingarfélögin hafi aðgang að svona reiknum :) og e.t.v. það sem mikilvægara er; hvort þau taki mark á þeim
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 787130
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég mun drepast 14 feb 2056. Andskotinn ég næ því að innheimta ellilífeyrinn. Ég efa stórlega að tryggingafélög taki mark á þessu.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 19.9.2008 kl. 02:08
11. sept. 2039 uss, ekkert að marka þetta.
Sigrún Jónsdóttir, 19.9.2008 kl. 02:12
Skatti. Það er á Valentínusardeginum!! Passar alveg fyrir svona sjarmör eins og þú ert :)
Sigrún; The last of the Núpers!
Svanur Gísli Þorkelsson, 19.9.2008 kl. 02:20
Sjitt, ég verð allra kerlinga elst! 91 árs! Það líst mér ekkert á.
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.9.2008 kl. 02:30
Lára Hanna; The last of the bloggers, and still the best.
Svanur Gísli Þorkelsson, 19.9.2008 kl. 02:33
Svanur. Gott að vita að maður mun deyja á valentínusardaginn get notað það til að pikka upp dömu af bar.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 19.9.2008 kl. 02:33
Úff, ég sem hafði alltaf stólað á að yfirgefa freka snemma(sleppa jafnvel að mestu við komandi hallæri og vargöld næstu áratuga) verð að sætta mig við það þurfa að ganga í gegnum það alltsaman, ég á ekki að fara fyrr en á 83 afmælisdegi mínum 25 Apríl árið 2048 ...ég er ekki nema rúmlega hálfnaður
Georg P Sveinbjörnsson, 19.9.2008 kl. 03:57
úff ég verð alveg eldgömul, en það vissi ég svo sem!
kveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 08:22
8 april 2056, sem mér finnst reyndar ótrúleg niðurstaða þar sem ég ´68 módel.
En ég segi það bara einsog danirnir,
Du er kun så gammel som du føler dig.
S.s. Þú er eins gamall/gömul og þér finnst þú vera.
Enda hef ég ekki elst í mörg ár
Katala (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 09:29
Núnú, á að DREPA mann með þessu?
Ég er svo forvitin að ég verð og svona hefur tilhneyjingu til að slá inn af því maður fer ósjálfrátt að trúa því.
Hm.. ég á að deyja á morgun.
Takk fyrir samveruna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.9.2008 kl. 09:45
George, verst ef fólk kemur til að óska þér til hamingju með daginn.
Guðbjörg; Hvað ertu að meina verður???
Sveinn; Deyr fé deyja, deyja frændur....Góður
Jenný; What the hell....
Svanur Gísli Þorkelsson, 19.9.2008 kl. 10:19
Svanur, svei þér, ég fór auðvitað beint á þessa síðu og tékkaði ... samkvæmt síðunni þá geispa ég golunni 21. maí 2058 ... ég er farinn að fara inná síður sem ýta undir hjátrú! Takk Svanur ...
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.9.2008 kl. 10:34
4.1.2039 RIP
Rut Sumarliðadóttir, 19.9.2008 kl. 10:59
Þetta er óþolandi Guðsteinn ég veit
Svanur Gísli Þorkelsson, 19.9.2008 kl. 11:01
2048 það er bara ekkert slæmt....
Gulli litli, 19.9.2008 kl. 11:31
Okei, ég á að deyja 30. júlí 2039 og nú súa ég þér ef það gengur ekki eftir. Þ.e. ef ég dey áður. Hef þegar sett lögfræðinginn dóttur mína inn í málið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.9.2008 kl. 12:49
14 nóv 2041.........hægt að lifa með því
Hólmdís Hjartardóttir, 19.9.2008 kl. 12:55
Pff ekki séns að ég prófi, ég yrði á nálum, þann dag sem ég ætti að deyja. Ætla heldur ekkert að storka örlögunum
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 19.9.2008 kl. 13:13
Það lifir lengst sem leiðast er: maí 2036, tæplega níræð - samt ýkti ég alla mína lesti...
Kolbrún Hilmars, 19.9.2008 kl. 13:24
Ég var ekki að fatta allar spurningarnar, t.d þessa um kaffið. Ég drekk sko ekki kaffi en í staðinn fæ ég mér alltaf amk 3 lítra af aspartame blönduðum gosdrykkjum á dag, og svo var ýmislegt fleira þarna sem gæti hafa verið að rugla niðurstöðurnar... en prófið fullyrðir samt sem áður að ég muni lifa alveg fáránlega lengi ef þetta rætist (sem ég efast ekki um) og kveð þennan heim ekki fyrren 2071 - næstum hundrað ára
halkatla, 19.9.2008 kl. 13:50
Mín dauðastund verður samkvæmt þessu, 21. apríl 2043, rétt tæplega 83 ára. Ég er vel sátt við það, þó styttra væri. Önnur eins dauðans rola og ég er og nautnaseggur, þá varla þorði ég að taka þátt. Átti von á dauða mínum mun fyrr en fram kemur.
Skemmtilegur linkur.
Góða helgi.
Rúna Guðfinnsdóttir, 19.9.2008 kl. 14:00
Vá, ég sé að það lifa mig allir, meira að segja Gulli Litli og þá er mér nóg boðið. Ég verð greinlega að breyta lifnaðarháttunum snarlega og taka prófið aftur eftir nokkra daga:)
Nanna; þú verður löngu búin að gleyma þessu þegar kemur að þinni stund. Nema kannski akkúrat þegar maðurinn með ljáin stendur yfir þér, þá kemur upp í hugann....hm hvaða dagur er? Svo þetta var þá rugl á síðunni hans Svans eftir allt saman ;)
Kolbrún og Anna, ég sé að þið eruð að draga í efa þessar hávísindalegu niðurstöður dauðaklukkunnar. Tómasar getið þið verið....Tihí
Rúna mín; Svo heimurinn er þá ekki óhultur enn fyrir þér. Sömuleiðis.
Svanur Gísli Þorkelsson, 19.9.2008 kl. 14:16
Jenný, Ég vissi að þú mundir ekki standast þetta lengi. Ef þetta klikkar verður þetta eins og hjá Drúítunum sem gátu rukkað skuldir hinummegin, samanber dagsetninguna mína :)
Hólmdís; Já þú munt lifa til 2041 eða deyja ella.
Svanur Gísli Þorkelsson, 19.9.2008 kl. 14:22
Nei Svanur Gísli, miðið við útkomu á dánardægri, þá ég get enn gert töluverðan usla í henni Veröld......
Rúna Guðfinnsdóttir, 19.9.2008 kl. 14:53
Þá skrifar þú minningargrein um mig. Ég á að brenna upp 1930 (vildi ekki sjá mánuðinn), ári fyrr en þú - vitleysingur ertu að vera að kynna þetta. Nú verð ég stressaður allt árið 1930!! kv.
Baldur Kristjánsson, 19.9.2008 kl. 15:42
Ertu draugur Baldur??? 1930 - Ég er þegar sestur við að skrifa. Hvað hét annars föðuramma þín?
Svanur Gísli Þorkelsson, 19.9.2008 kl. 16:23
Það er 30.03.2047 hjá mér. Sem segir mér að ég skil ekki nógu vel ensku
Davíð Kristjánsson (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 20:49
já ég fékk adress is not found... hvað ætli það þýði..
Brúnkolla (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 01:38
Reyndu aftur Búkolla, það er allt í lagi með linkinn.
Svanur Gísli Þorkelsson, 20.9.2008 kl. 01:57
Davíð; þú ert greinilega hættur að borða arsenikkið.
Svanur Gísli Þorkelsson, 20.9.2008 kl. 01:58
Svanur. Karlar þola Arsenik betur en konur þess vegna er hollara fyrir karlmenn að borða það en konur. Mæli að vísu ekki með að arsenik sé notað í önnr matvæli en rottueitur.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 20.9.2008 kl. 02:04
Usss. Ágúst 2053 ég er ekkert viss um að maður vilji verða svona gamall.
S. Lúther Gestsson, 21.9.2008 kl. 01:36
eftir 50 ár 29 oct 2075 ekki slæmt
Tarea, 21.9.2008 kl. 01:36
Lúther og Tarea, hvað eruð þið eiginlega gömul núna, 15 ára?
Svanur Gísli Þorkelsson, 21.9.2008 kl. 01:39
fæddur 1970
S. Lúther Gestsson, 21.9.2008 kl. 01:47
24. Maí 2086 rétt orðin níræð!
Sólrún (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 09:49
Þessi lífklukka hlýtur að taka mið af enn ókunnum aðferðum til að lengja lífdagana :) Mér sýnist að sé hún rétt muni Íslendingar slá öll fyrri met í langlífi og eftirlaunasjóðirnir tæmast um 2050. Þetta er auðvitað dauðans alvara!!!
Svanur Gísli Þorkelsson, 21.9.2008 kl. 16:03
jæja það var loksins að það virkaði... 1. apríl 2092 já það er mikið mark takandi á þessu. en það verður þó ekki apríl gabb.
Brúnkolla (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 19:55
Langlífasta kýr í heimi :)
Svanur Gísli Þorkelsson, 21.9.2008 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.