12.9.2008 | 15:08
Loks allt á hreinu međ rendurnar
Tískulöggurnar segja ađ konur (og karlar) sem hafi mjúkar línur, eigi alls ekki ađ klćđast ţverröndóttum fatnađi. Ţađ hefur veriđ óskrifuđ tískulög ađ rendur sem liggja ţvert á, geri ţađ ađ verkum ađ sá sem klćđir sig ţannig fötum, sýnist meiri um sig. Hinsvegar hefur ćtíđ veriđ haft fyrir satt ađ lóđréttar rendur á klćđnađi, láti mann líta út fyrir ađ vera grennri og jafnvel hćrri.
Nýlegar vísindalegar rannsóknir benda til ţess ađ ţetta sé ekki alls kostar rétt. Reyndar ţveröfugt. Lóđréttar rendur gera mann feitari í útliti og láréttar grennri. Ţessar merkilegu niđurstöđur voru kynntar á "The British Association´s Festival of Science" í Liverpool í gćr.
Í könnun sem var gerđ um máliđ var hópi fólks sýndar myndir af jafn háu og jafn ţungu kvennfólki sem annađ hvort var klćtt í ţverröndóttan klćđanađ eđa međ lóréttum röndum. Niđurstađan var sú ađ sú sem klćdd var í ţverröndótt föt ţótti yfirleitt grennri og hćrri en ţćr sem klćddust teinóttum klćđanađi. Félagsfrćđingurinn frá Háskólanum í York sem kynnti ţessar niđurstöđur sagđi ađ ekki vćri ljóst hvers vegna fólki fyndist ţverröndótt virka grennandi ţví yfirleitt skapađi teinótt munstur meir dýpt.
Til gamans má geta ţess ađ til eru 150 ára kenningar frá ţýskum sálfrćđingi (Hermanvon Helmholtz) sem halda ţví sama fram og vísindalegar rannsóknir hafa nú stađfest. Í handbók sem hann skrifađi 1867 segir hann m.a. "Kjólar kvenna sem eru ţverröndóttir gera ţađ ađ verkum ađ ţćr sem klćđast ţeim líta út fyrir ađ vera hćrri".
Hermann hélt ţví líka fram í sömu handbók ađ herbergi sem í vćru húsgögn litu út fyrir ađ vera stćrri en ţau sem engi hefđu og einnig ef munstrađur veggpappír vćri á veggjum í stađ einlitrar málningar. Ţessar kenningar hafa samt ekki veriđ stađfestar af vísindunum enn.
Ţeir sem ekki vilja láta sannfćrast af ţessum niđurstöđum York háskólans geta alltaf klćtt sig í svart. Vísindalegar niđurstöđur sanna ađ svartur hringur á hvítum bakgrunni virkar smćrri en jafnstór hvítur hringur á svörtum grunni. En ţeir sem eru hugađir geta líka reynt ađ klćđast svörtu međ ţverröndóttu í bland.
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Mjög fróđlegt, ég stóđ einmitt í ţeirri trúa ađ ţetta virkađi öfugt. til gamans ţá eru svartur og hvítur ekki litir skv. litafrćđinni, einungis tćki til ađ lýsa eđa dekkja.
Rut Sumarliđadóttir, 12.9.2008 kl. 15:14
Ţađ sem ţú pćlir ekki í Svanur Ćtla ađ halda mig viđ óröndóttar flíkur
Sigrún Jónsdóttir, 12.9.2008 kl. 15:46
áfram KR
Óskar Ţorkelsson, 12.9.2008 kl. 16:10
Fródlegt og skemmtilegt..
Gulli litli, 12.9.2008 kl. 16:36
Ég held reyndar ađ ţađ skipti máli hvort flíkin sé fínröndött eđa grófröndótt. Allavega eru breiđar rendur ekki ađ koma vel út á fólki sem er í feitari kantinum.
Sigríđur Ţórarinsdóttir, 12.9.2008 kl. 21:48
Ţađ er einmitt máliđ Sigríđur, hversu breiđar mega rendurnar verđa áđur en ţćr fara ađ líta út eins og fletir frekar en rendur? :)
Svanur Gísli Ţorkelsson, 13.9.2008 kl. 01:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.