Vinsćlasti bloggari í heimi

Ég hef látiđ ţađ vera fram ađ ţessu ađ blogga um blogg eđa ađra bloggara. Ég blogga heldur aldrei um fréttir enda fullt af kláru fólki í ţeim bransa. En til ađ setja okkur íslenska bloggara í samhengi viđ ţađ sem best gerist "út í heimi" langar mig ađ segja frá vinsćlasta bloggaranum í veröldinni samkvćmt Heimsmetabók Guinness.

kamiji Hann heitir Yusike Kamiji og bloggar á Japönsku en ţrátt fyrir ţađ verđ ég ađ viđurkenna ađ ég átta mig ekki alveg á hvers eđlis ađdráttarafliđ er, en Ţiđ getiđ dćmt um ţađ fyrir ykkur sjálf hér.

Tölurnar sem tengdar eru blogginu hans eru hreint ótrúlegar og komu honum í heimsmetabókina. 

Flestar heimsóknir á dag; 230.755

Flettingar á dag; 5-6 millj. ađ međaltali, komst hćst í 13.171.039 ţann 12 Apríl s.l.

Ţann 17. Apríl fékk hann 56.061 athugasemdir viđ eina fćrsluna.

Víst er ađ Japan sker sig úr mörgum löndum hvađ varđar notkun bloggsins. Sjónvarpsstjörnur nota bloggiđ til ađ auglýsa ţćttina sína og framkomur í spjallţáttum o.s.f.r. Svo nota ţeir tćkifćrin ţegar ţau gefast í sjónvarpinu til ađ minnast á bloggin sín. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Ef mađur skyldi ţó ekki vćri nema smá í ţví sem hann skrifar.......ja ţá hefđi mađur kannski smá glóru um af hverju vinsćldirnar stafa....

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 25.7.2008 kl. 23:25

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hehe yes I can understand why he is so popular

Jóna Á. Gísladóttir, 26.7.2008 kl. 02:35

3 Smámynd: Lilja Kjerúlf

Hvernig er Japanskt lyklaborđ? 

Kannski heimskulega spurt en ég velti fyrir mér öllum ţessum táknum og skil ekki alveg  Mađur má víst vera fávís er ţađ ekki annars?

Lilja Kjerúlf, 26.7.2008 kl. 09:57

4 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

ja... kannski er ţetta útaf ţví ađ hann er pínu sćtur... allavega brosir hann breitt.....

annas er ţetta allt ofar mínum skilningi...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 26.7.2008 kl. 10:40

5 Smámynd: Gulli litli

Ég fékk ţrjár athugasemdir í síđustu viku!

Gulli litli, 26.7.2008 kl. 12:35

6 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Sćl Öll

Ég reyndi ađ ţýđa ţetta međ Google eins og Hinricus lagđi til og svei mér ţá ef japanskan leit ekki bara betur út eftir ţađ :)

Svanur Gísli Ţorkelsson, 26.7.2008 kl. 13:38

7 identicon

Vinsćldir og gćđi, 2 different things... skítur flýtur upp; no pun intended

DoctorE (IP-tala skráđ) 26.7.2008 kl. 17:00

8 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

sammála doctore.

ćtla ađ kíkja á síđuna hjá japananum og vera númer 89574.749300

góđa helgi 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 26.7.2008 kl. 22:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband