21.7.2008 | 12:13
Rannsókn hvarfs Madeleine McCann hætt í Portúgal
Nýjustu fréttir frá Portúgal herma að yfirsaksóknari í Madeleine McCann málinu hyggist tilkynna að rannsókn málsins verði hætt að hálfu yfirvalda þar í landi. McCann hjónin munu eflaust ekki láta af leit sinni og halda áfram að auglýsa eftir stúlkunni sinni.
Síðan að Medeleine hvarf hafa hátt í eitt þúsund börn (undir 14 ára aldri) horfið í Bretlandi og ekkert til þeirra spurst. Þrátt fyrir hina yfirgripsmiklu leit sem gerð var að Madeleine og þá heimsathygli sem hún vakti og að hún hafi að hluta til verið réttlætt með því að segja að athyglin mundi koma öðrum hvarfsmálum til góða, þekkja fáir nöfn þeirra hundruða sem horfið hafa síðan Medeleine hvarf. Ekkert bendir til að fjölmiðlafárið í kring um hvarfið eða eftirmálar þess hafi komið að gagni við að beina athygli fólks að barnahvörfum svo þau mættu verða fátíðari.
Það sem eftir stendur er þetta;
Líkt og McCann hjónunum fyrr á þessu ári, hefur Robert Murat, sem grunaður var um tíma að eiga aðild að hvarfinu, nýlega verið dæmdar háar skaðabætur (600.000 pund) og afsökunaryfirlýsingar frá 11 fréttablöðum, Sun, Daily Express, Sunday Express, Daily Star, Daily Mail, London Evening Standard, Metro, Daily Mirror, Sunday Mirror, News of the World og the Scotsman og Sky sjónvarpsstöðinni fyrir að vera ranglega opnberlega ásakaður um að eiga sök á hvarfi Madeleine.
McCann hjónunum voru dæmdar í bætur 550.00 pund í leitarsjóð Medeleine.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 786807
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessar tölur um barnshvörfin eru hræðilegar. Hvað í ósköpunum er í gangi? (Geri ekki ráð fyrir að þú hafir svarið, þó þú vitir ansi margt.) Hvað búa margar milljónir á Bretlandseyjum og hvað megum við þá gera ráð fyrir mörgum barnshvörfum hér á Íslandi ef ástandið væri eins hér?
Marta Gunnarsdóttir, 21.7.2008 kl. 14:14
Sæl Marta. Það búa rúmar 60.000.000 á Bretlandseyjum. Stór hluti þessara barna hefur hlaupist að heiman og aðal orsökin er sögð vera heimilis-ofbeldi, eiturlyfjaneysla og alkóhólismi. - Miðað við íslenska höfðatölu 300.000 mundu þetta vera 5 börn.
Svanur Gísli Þorkelsson, 21.7.2008 kl. 14:35
5 börn eru 5 of mikið.
Ég má ekki hugsa til þessarar litlu telpu (og annarra barna reyndar sem illa er farið með) án þess að fá kökk í hálsinn.
Takk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2008 kl. 14:59
Börn flýja líka heimilis aðstæður á Íslandi eins og annars staðar, það koma upp nokkur tilfelli á hverju ári..
Ég tek mjög nærri mér slæmar aðstæður barna, maður er svo hryllilega vanmáttugur.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 21.7.2008 kl. 16:52
Þetta er skelfing hvernig komið er fyrir Madeleine litlu og öllum þessum börnum sem hverfa sporlaust.
Mig vantar orð til að geta tjáð tilfinningar mínar svo vel fari til foreldra þessara barna.
Þetta að vita ekki hvar barnið er niðurkomið og fá aldrei að vita um afdrif þess er verra en að fá barnið dáið í hendur og geta lagt blessun sína og tár yfir það.
Fengið það algóðum Guði til varðveislu.
egvania, 21.7.2008 kl. 20:59
Sérstakt mál í alla staði - óþægilegt að sjá þessar tölur á barnshvörfum í Bretlandi og að Madeline málið skuli ekki hafa áhrif til batnaðar.
Edda Agnarsdóttir, 21.7.2008 kl. 21:17
Hvernig getur guð leyft svona. Ég skil þetta ekki, börnin hafa ekki val kost, þetta er fullorðnum einstaklingum að kenna, hvernig á þetta að þjóna andlegum þroska þessara barna sem eru jafnvel misnotuð líkamlega og andlega.
þessi börn hafa ekkert val. Þetta er ein ástæða þess að maður efast um tilvist algóðs guðs sem á að fylgjast með öllu hér.
Ingó (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 14:00
Sæll Ingó og þakka þér athugasemdina.
Þú kemur inn á mál sem varðar kjarna allra trúarbragða, þ.e. annarsvegar; ábyrgð okkar mannanna gagnvart sakleysingjunum og þeim sem minna mega sín og hinsvegar; af hverju Guð leysir okkur ekki undan þeirri ábyrgð og passar upp á það sjálfur að allt sé gott í heiminum. Það sem sagt kostar þjáningu að hafa frjálsan vilja. En svo kemur á móti að ef Guð er réttlátur, sem ég trúi að hann sé, mun réttlæti hans og náðargjafir skila sér, áður en yfir lýkur, þótt það sé ekki alltaf auðsætt. - Tilfinningarnar segja okkur að skiljanlega að barnsrán séu óásættanleg og þær ættu að brýna okkur til að gera það sem við getum til að koma í veg fyrir þau, frekar en að benda fingri á almættið. -
Eins og Hrafnhildur segir finnst okkur við vera vanmáttug og ekki geta neitt. Auðvitað er þetta eins og með allt annað, við getum bara ræktað eigin garð.
Jenný, Ásgerður og Edda; eins og ávallt kærar þakkir
Svanur Gísli Þorkelsson, 22.7.2008 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.