Fegurð er afstæð

 gudrun1963      
                                     Árið 1963 Guðrún Bjarnadóttir var kosin Miss Universe Internationalí Long Beach, USA. 
 Young_1970_Top5
Árið 1970 vann Henný Hermannsdóttir titilinn Miss Young International í Japan.  

holmfridur1985 

Hólmfríður Karlsdóttir  var kosin Miss World 1985

000linda1988

Linda Pétursdóttir Miss World 1988

 

unnur2005 

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir vann titilinn Miss World 2005

 Kleopatra

Fegursta kona allra tíma var lengi talin þessi kona. Kleópatra drottning af Egiptalandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Engin mynd af Lindu Pé?

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.5.2008 kl. 15:36

2 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Þetta var alvarleg yfirsjón Jenný. Redda þessu. Takk

Svanur Gísli Þorkelsson, 31.5.2008 kl. 15:58

3 Smámynd: Skattborgari

Enda eru íslensku konunar þær fallegustu í heimi segir sagan.

Fallegar myndir 

Skattborgari, 1.6.2008 kl. 00:29

4 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Nei, mikið ertu líkur Ben Laden Skatti!

Svanur Gísli Þorkelsson, 1.6.2008 kl. 00:54

5 Smámynd: Skattborgari

Enda er þetta mynd af Bin Laden Svanur. Ef ég kemst í kufl þá fer ég í hann og tek mynd og sit hana svo inná.

Skattborgari, 1.6.2008 kl. 01:06

6 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Góður :)

Svanur Gísli Þorkelsson, 1.6.2008 kl. 01:44

7 identicon

Hafði Kleó ekki þann kost umfram hinar að hún borgaði laun sagnaritaranna?

Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 03:04

8 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Ég held að myntin sem þessi mynd er á hafi verið slegin af Rómverjum. En víst er að hún var rík, baðaði sig upp úr mjólk og át perlur í morgunverð :)

Svanur Gísli Þorkelsson, 1.6.2008 kl. 11:22

9 Smámynd: Zaraþústra

http://www.uni-regensburg.de/Fakultaeten/phil_Fak_II/Psychologie/Psy_II/beautycheck/english/index.htm

Zaraþústra, 2.6.2008 kl. 08:53

10 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Ég var einmitt að lesa meira um andlitsuppbygginguna Zaraþústra. Takk  :)

Svanur Gísli Þorkelsson, 2.6.2008 kl. 09:53

11 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Hún er alla vega ekki svona hefðbundin fögur þarna. Að auki er sagt að þessar mynt-myndir hafi verið "fegraðar" eða eins og við mundum segja "sjoppaðar" til að mæra viðkomandi. Það væri gaman að fá einhvern til að lyfta þessum frófile af henni og byggja eftir honum 3D model, bara svona í ganni :)

Svanur Gísli Þorkelsson, 3.6.2008 kl. 02:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband