Titanic og Titan

titanic3d3               n52274

Margt hefur verið skrifað um örlög skemmtiferðaskipsins Titanic sem fórst árið 1912.

Árið 1898 kom út skáldsagan "Futility" eftir Morgan Robertson. Bókin hefur verið endurútgefin og nafnbreytt og er kölluð "The wreck of the Titan".

Sagan fjallar um skemmtiferðaskipið Titan sem rekst á ísjaka í jómfrúarferð sinni yfir Atlantshafið.

Skipið sem í sögunni var talið ósökkvanlegt fórst og fjöldi manns drukknaði.

Í bókinni ferst Titan í Apríl mánuði eins og Titanic gerði.

Í bókinni farast 3000 farþegar en 2207 með Titanic

Í bókinni hefur Titan 24 björgunarbáta, Titanic hafði 20.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband