Ekki viðurkenning á bótaskyldu

Kínversku strandaglóparnir eru komnir til síns heima og það er vel. Gray Line menn gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til að hjálpa þeim og langt umfram það sem upp á þá stóð. 

Eða eins og kemur fram í skrifum Þóris Garðarssonar í facebook færslu sinni;

Þrátt fyrir að ítrekað hafi þessar stúlkur farið með rangt mál gegn fyrirtækinu ákváðum við að reyna allt sem við gátum til að greiða leið þessara stúlkna. Þær áttu ekki fyrir gistingu og voru orðnar peningalitlar ákvað fyrirtækið að hjálpa þeim með það. Í því fellst ekki viðurkenning á bótaskyldu eða réttmætum kröfum gegn fyrirtækinu.


mbl.is Stúlkunum hleypt inn í Bretland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband