Hvernig stjórn Sleipnis hyggist bćta laun atvinnubílstjóra....eđa ekki

„Nei, ţetta snýst ekki um peninga. Ţetta snýst fyrst og fremst um laun og ađ menn komi sér saman međ einhverjum öđrum hćtti og fái meira í umslagiđ sitt" svarađi Óskar Jens Stefánsson formađur Sleipnis í viđtaliđ viđ sjónvarpiđ ţegar hann var inntur eftir ţví hversvegna félaginu hefđi veriđ slitiđ.

Ţađ er undarleg leiđ til ađ bćta kjör bílstjóra ađ neita ţeim um inngöngu í félag sem sérstaklega var stofnađ fyrir stéttina, og slíta ţví síđan til ađ geta stungiđ fjármununum félagsins í eigin vasa. 

Eru ţessir menn ekki međ réttu ráđi?

Eftirfarandi er úr bréfi sem Óskar sendi lögmanni félagsins eftir ađ hann frétti af nýjum umsóknum.

"Málvextir eru ţeir ađ fyrir um fimmtán árum síđan ţá fóru margir úr félaginu ţegar ađ viđ stóđum í erfiđri kjarabaráttu. Tuttugu til ţrjátíu manns ákváđu ađ fara hvergi og hafa greitt til félagsins lögbođin gjöld, ţrátt fyrir ţađ ađ margir eru hćttir sem rútubílstjórar og komnir til annara starfa. Ţessir ađilar hafa séđ til ţess ađ halda félaginu gangandi og ţar međ haldiđ viđ eignum ţess.
Nú er svo komiđ ađ ţessir einstaklingar og er ég í ţeirra hópi eru ekki tilbúnir ađ afhenda nýjum félagsmönnum eignir félagsins án ţess ađ fá eitthvađ fyrir sinn snúđ. Eftir útgöngu félagsmanna fyrir fimmtán árum síđan var fjórđu grein félagsins breitt: "Til ađ verđa fullgildur félagsmađur ţarf skrifleg umsókn ađ hafa borist félaginu og hljóta samţykki stjórnar og trúnađamannaráđs." og hafa félagsmenn hótađ ađ beita ţessu ákvćđi nema til komi einhverjar bćtur fyrir halda félaginu gangandi sem fyrr sagđi."

Lögfrćđingurinn svararđi:

Lög félagsins kveđa ekki á um heimild til ţess ađ greiđa út arđ eđa bćta hluta eđa öllum félagsmönnum ţađ, ađ hafa haldiđ félaginu gangandi um nokkurt skeiđ. Í lögum stéttarfélaga almennt eru mér ađ vitandi ekki ákvćđi um slíka útgreiđslu á eignum eđa fjármunum viđkomandi félaga.

Samkvćmt grein 16.1 í lögum félagsins ţarf samţykki meirihluta félagsfundar, ef fara á ţá leiđ sem ţú nefndir hér ađ neđan, ţ.e. ađ greiđa tilteknum félagsmönnum út hlutdeild í eigum félagsins, enda hér um meiriháttar ráđstöfun á eigum félagsins ađ rćđa. Ţetta er sú leiđ sama ég tel ađ fara ţyrfti, ef úr verđur ađ útdeila verđmćti eigna félagsins til núverandi félagsmanna. Í lagalegum skilningi vćri litiđ á ţađ sem gjöf, ef greiđa ćtti einstaka félagsmönnum út hlutdeild í eignum félagsins, ef ekkert endurgjald kemur á móti. Slíkar gjafir eru ţá skattskyldar í samkvćmt ákvćđum skattalaga.

Ykkur virđist ekki hugnast ţađ ađ slíta félaginu og ţví ţarf ekki ađ skođa grein 18.1, ţar sem fjallađ er um útlagningu eigna viđ slit félagsins.

sleipnir00002Eins og komiđ hefur fram í fréttum hefur stjórn verkalýđsfélagsins Bifreiđastjórafélagsins Sleipnis, ákveđiđ ađ slíta félaginu, frekar enn ađ samţykkja inngöngu nýrra félagsmanna í ţađ.

Međ ţessum hćtti halda ţeir kumpánar; Óskar Jens Stefánsson formađur, Ţórarinn Sigurđsson Varaformađur, Karl Bjarnason gjaldkeri sem mynda stjórn félagsins, ađ ţeir geti komist upp međ ađ skipta međ sér ţví sem eftir er af eigum félagsins, sjóđum ţess og lausafjármunum. -

Ţessir menn telja sig eiga félagiđ og hafa rekiđ ţađ eins og einkafélag, allt frá ţví ţeir samţykktu ađ hleypa engum inn í ţađ nema međ samţykki ţeirra sjálfra. Ţannig brutu ţeir bćđi landslög um félagafrelsi og lög félagsins sjálf. 

Á hverju ári hafa ţessir menn skipt á milli sín öllum rekstrarafgangi félagsins rétt eins og um arđgreiđslur í einkafélagi vćri ađ rćđa og á sama tíma meinađ öllum öđrum frá ţví ađ ganga í félagiđ.

Miklir hugsjónamenn ţeir Óskar, Ţórarinn og Karl.

Ţegar ađ nýjar umsóknir frá 40 bifreiđastjórum bárust á vormánuđum 2014 var kallađ til félagsfundar í Sleipni til ađ ákveđa örlög ţeirra. Félagsfundurinn á kvađ ađ fela stjórninni ađ sjá um inngönguferliđ. Fulltrúar umsćkjenda funduđu međ stjórninni sem sagđist vilja kalla til ađalfundar (sem ekki hafđi veriđ haldinn á árinu) sem síđan mundi vera frestađ til ađ nýir međlimir gćti tekiđ ţátt í stjórnarkosningu.

Allt ţetta var fćrt til bókar í fundargerđabók félagsins og stađfest međ emailum sem ég hef undir höndum.

Ţessir 40 umsćkjendur líta ţví á sig sem félaga í Sleipni og telja ađ slit félagsins og fundurinn sem ákvađ ţau slit og ţeir voru ekki bođađir til, hafi veriđ ólöglegur međ öllu. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Ţessir 40 umsćkjendur líta ţví á sig sem félaga í Sleipni og telja ađ slit félagsins og fundurinn sem ákvađ ţau slit og ţeir voru ekki bođađir til, hafi veriđ ólöglegur međ öllu."

Eitt er ađ líta á sig sem félaga og annađ ađ vera ţađ. Ég get ekki séđa ađ ađild ţessara 40 hafi neitt veriđ samţykkt. Og ţađ er undir meirihluta ţeirra félaga sem ţegar eru í félaginu (og ađeins ţeirra) og sem mćta á nćsta ađalfund sem ákveđa hvort félagiđ verđur lagt niđur eđa ekki. Hvađ gert skuli viđ eignir félagsins stendur í samţykktum ţess og ađ sjálfsögđu er ţađ skattskylt. En ţađ er ekki vandamál.

Sönn saga: Ţađ var einu sinni félag sem var komiđ til ára sinna ţannig ađ félögunum hafđi fćkkađ vegna aldurs. Félagiđ átti drjúgan pening í bankanum svo og veđmćtan skíđaskála. Svo einn daginn kom hópur manna og vildi ganga í félagiđ, en ţessi hópur var stćrri en fjöldi međlima sem voru fyrir. Stjórnin var himinlifandi, ţví ađ hún hélt, ađ margir nýir međlimir myndu styrkja félagiđ á margan hátt. Svo var haldinn félagafundur og ţađ sem gerđist var ađ nýi hópurinn henti út gömlu stjórninni, ákvađ ađ slíta félaginu, selja skálann, hirđa féđ af reikningnum og sóuđu öllu á fáeinum vikum í veizluhöld og fylliríi.

Stjórnir allra félaga sem eiga eignir vilja auđvitađ ekki ađ ţetta gerist hjá ţeim. En ţar sem reglur Fyrirtćkjaskráningar hjá skattstjóra setur skorđur á útilokun međlima, ţá á Sleipnir engra kosta völ en ađ slíta félaginu. Ég er ekki međlimu í Sleipni, en í ţeim félögum ţar sem ég er međlimur, myndi ég ekki vilja missa allt vegna yfirtöku hóps manna. Viđbrögđ Svans benda til ţess ađ ţeir hugsuđu sér gott til glóđarinnar, vildu taka stjórnina yfir og eignast hlutdeild í ţví sem fégarnir höfđu byggt upp yfir marga áratugi.

En ţađ er enginn sem bannar Svani Gísla og vinum hans ađ stofna nýtt stéttarfélag međ sínum eigin framlögum, enda er félagafrelsi í landinu.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 11.11.2014 kl. 11:08

2 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Hér r viđurkenning Óskars formanns á ađ nýir umsćkjendur hafi veriđ viđurkenndir. Varla fer Óskar ađ rukka fyrir einhverja sem ekki eru í félaginu, eđa er ađ?

24 Okt.2014

Sćll Svanur.
Međf. er listinn yfir ţá ađila sem sótt hafa um. Vinsamlegast farđu yfir hann og e.t.v. ţarf ađ leiđrétta hann eitthvađ.
Ţessi listi verđur sendur á fyrirtćkiđ Allrahanda, bt. Rúnars strax eftir helgi og miđast viđ inngöngu 1. okt. Ţú lćtur mig vita hvernig launaseđill ţeirra sem sótt hafa um lítur út, hvort ţađ sé vísađ til Sleipnis á seđlinum. Ef svo verđur ekki mun ég umsvifalaust óska eftir fundi međ forráđamönnum fyrirtćkisins og óska skýringa.
Verđum í sambandi.
Kv. Óskar St.

Ađdróttanir ţínar um ađ einhver hugsi sér gott til glóđarinnar, ţegar fólk leitar eftir lögbundnum rétti sínum til ađ velja sér og ganga í verkalýđsfélag, eru fáránlegar. Gögnin sýna einnig ađ enginn mótmćlti ţví ađ ţessir gömlu félagsmenn tćkju ţađ út úr félaginu sem ţeir töldu ađ sér bćri, svo fremi ađ lögin leyfđu ţađ. Til ţess fannst engin leiđ önnur en ađ slíta félaginu og ţess vegna gerđu ţeir ţađ.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 11.11.2014 kl. 15:52

3 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Gögnin sem ég vísa til er m.a. ţessi umsögn Óskars til lögfrćđings síns;

"Ég hef rćtt ţetta opinskátt viđ fulltrúa ţeirra bifreiđastjóra, Svan Ţorkelsson sem hyggjast sćkja um inngöngu og hafa ţeir alveg fullkomin skilning á ţessum sjónarmiđum núverandi félagsmanna og hafa sagt ađ ţeirra markmiđ sé ađ sameina stéttina og ná fram betri kjörum. Bílstjórar telja sig hafa orđiđ eftir í launakapphlaupinu og vilja sameina sig á ný."

Svanur Gísli Ţorkelsson, 11.11.2014 kl. 15:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband