Slćleg vinnubrögđ hjá mbl.is

article-2551393-1B2FCC7200000578-205_306x423

José Salvador Alvarenga er kallađur skipbrotsmađur af mbl.is ţótt ekkert hafi veriđ skipsbrotiđ. Ef saga hans er sönn rak bát hans frá ströndum Mexíkó til Marshall eyja.

Ţótt saga hans sé ótrúleg, sérstaklega í ljósi ţess hversu ţessi langa sjóferđ hafđi lítil áhrif á heilsu hans, er hún ekkert einsdćmi ţví áriđ 2006 rak ţrjá sjómenn sömu leiđ og voru ţá níu mánuđi á leiđinni. Saga Jesu Vidana og félaga hans er ađ finna hér.

Mbl.is segir í fyrirsögn sögu José stađfesta, ţótt innihald fréttarinnar fjalli ađ mestu um ţađ sem ekki stenst í frásögn hans. José segist hafa fariđ til fiskjar í Desember 2012 viđ annan mann.

Hinsvegar segja yfirvöld í Mexíkó hafa saknađ báts međ tveimur mönnum í Nóvember sama ár, en hvorugur beri nafniđ José Salvador Alvarenga. (Sem sagt engin alvara.)

Boat-4_watermarked_2811487b

Mbl.is klikkir út međ ađ vitna í The Guardian en sú tilvitnun finnst hvergi í greininni sem ţeir vísa til.

 „Ţađ er međ ólíkindum ađ lifa svona lengi viđ ţessar ađstćđur,“ segir einn mexíkóskur sjómađur viđ Guardian en bát hans rak á milli 8-9.000 kílómetra frá strönd Mexíkó til Marshall-eyja.

Saga José er um margt ótrúverđug en hún skánar ekki viđ ţađ ţegar fréttamenn bjaga fréttina á ţennan hátt. 


mbl.is Saga skipbrotsmannsins stađfest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Fréttaflutningur mbl er orđinn slíkur, ađ nöturlegt er ađ fylgjast međ. Metnađarleysiđ algert orđiđ og ekki eitt einasta sinn hćgt ađ flétta í gegnum helstu fréttir, án ţess ađ hnjóta um prentvillur, fáránlega orđađar fréttir og inn á milli óskiljanlegt málfar.

Halldór Egill Guđnason, 5.2.2014 kl. 10:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband