21.5.2013 | 17:23
Montinn af afrekum fráfarandi ríkisstjórnar
Gott hjá Ólafi Ragnari að baða sig í ljósinu af afrekum fráfarandi ríkisstjórnar. Hann segir að önnur lönd geti tekið vinnubrögð hennar til fyrirmyndar og montar sig af einhverju sem hann kallar "Íslensku leiðina". Við Íslendingar kunnum sko að taka á hlutunum, eru skilaboð hans til heimsins. Merkilegt hvað Íslendingar voru samt óánægðir með þennan árangur. -
Enn og aftur rifjar hann upp aðkomu Gordon Brown að hrunmálum íslensku bankanna og gerir þar með sitt mesta til að halda glæðunum í hatursbálinu í garð Breta, lifandi. Hann veit að Gordon getur hvort eð er ekki svarað fyrir sig, enda kominn úr pólitík.
Þrátt fyrir þessar hnýtingar forsetans í Breta, kæra þeir sig kollótta og heimsækja landið sem aldrei fyrr og eru manna stórtækastir við að bera hingað gjaldeyrinn sem við þörfnumst nú svo. Kannski er Ólafur svona slunginn markaðsmaður að hann veit að það er ekkert til sem heitir slæm auglýsing.
Forsetinn hreifst af Sigmundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður að segjast að túlkun þín á orðum forsetans er ansi "frjálsleg og nýstárleg"....................
Jóhann Elíasson, 21.5.2013 kl. 18:12
Þessi leið (að ríkið taki ekki á sig skuldir einkafyrirtækja) sem ÓRG kallaði íslensku leiðina (eða eitthvað í þann dúr) var farin af ríkisstjórninni sem var við völd haustið 2008. Ef eitthvað er reyndi fráfarandi ríkisstjórn að bregða af þeirri leið, a.m.k. eru býsna margir kjósendur á þeirri skoðun.
ls.
ls (IP-tala skráð) 22.5.2013 kl. 09:06
Íslenska leiðin var verk Geir Harde. Mannsins sem vinstri menn vildu sakfella sem glæpamann. Þessi leið ásamt skuldlausum ríkissjóði (verk fyrri ríkisstjórna), sterkum innviðum (verk fyrri ríkisstjórna), náttúruauðlyndum (sem núverandi ríkisstjórn vill alls ekki nýta) og sveiganlegum gjaldmiðli (sem núverandi ríkisstjórn berst gegn) gerir stöðu okkar vissulega betri en stefndi í.
Stefán Örn Valdimarson (IP-tala skráð) 22.5.2013 kl. 10:24
22. maí 2013 - 13:47Vilhjálmur Birgisson
Umsátrinu um heimilin er lokið
Nú hef ég lokið við að lesa stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Eins og margoft hefur komið fram hjá mér í ræðu og riti þá hefur Verkalýðsfélag Akraness barist fyrir afnámi verðtryggingar á húsnæðislánum heimilanna og fyrir leiðréttingu á þeim skelfilega forsendubresti sem heimilin máttu þola í kjölfar hrunsins, á vettvangi verkalýðshreyfingarinnar, en án árangurs. Félagið hefur meðal annars lagt fram tillögur og ályktanir á þingum Alþýðusambands Íslands sem þessi mál varða en hefur því miður ekki fengið stuðning þar.
Á þeirri forsendu er gríðarlega jákvætt að sjá að í nýjum stjórnarsáttmála er skýrt kveðið á um að afnema eigi verðtryggingu á neytendalánum eins og VLFA hefur barist fyrir með kjafti og klóm á undanförnum árum, en orðrétt segir í sáttmálanum:
Sérfræðinefnd um afnám verðtryggingar af neytendalánum og endurskipulagningu húsnæðislánamarkaðarins verður skipuð á fyrstu dögum nýrrar ríkisstjórnar og mun skila af sér fyrir næstu áramót.
Með öðrum orðum, þarna er ekki verið að skipa nefnd sem á að kanna hvort hægt sé að afnema verðtryggingu heldur hefur þessi nefnd einungis eitt hlutverk, það er að útfæra nákvæmlega hvernig afnám verðtryggingar verður framkvæmt.
Varðandi forsendubrestinn er einnig skýrt kveðið á um leiðréttingu á honum, en í stjórnarsáttmálanum er talað um að verðbólguskotið frá 2007 til 2010 verði leiðrétt. Þetta er algjörlega í anda þess sem um var talað fyrir kosningar.
Það er mat mitt að það sé gríðarlega mikilvægt að samhliða skuldaleiðréttingu bjóðist almenningi sem er með verðtryggð lán að færa sig yfir í óverðtryggð lán til að forða því að fortíðarvandinn verði ekki að framtíðarvanda.
Ekki spillir fyrir að í sáttmálanum er kveðið á um að unnið verði að því að dómsmál og önnur ágreiningsmál, sem varða skuldir einstaklinga og fyrirtækja, fái eins hraða meðferð og mögulegt er. Enda er afar ánægjulegt að sjá í þessum sáttmála að komandi ríkisstjórn vill eyða óvissu um stöðu lántakenda gagnvart lánastofnunum í eitt skipti fyrir öll.
Ég veit að aldraðir og öryrkjar munu gleðjast, því í sáttmálanum er talað um að afturkalla eigi skerðingar á frítekjumarki vegna atvinnutekna og fjármagnstekna aldraðra og öryrkja sem tóku gildi árið 2009.
Mér virðist við fyrstu sýn að þessi sáttmáli geti gefið íslenskri alþýðu og íslenskri þjóð von um bjartari tíma ef vel tekst til en það er mat mitt að nú hilli undir skjaldborgina sem skuldsettum heimilum hefur verið lofað á undanförnum árum. Umsátrinu um heimilin er lokið.
sæmundur (IP-tala skráð) 22.5.2013 kl. 15:19
Allir vildu Lilju kveðið hafa.
Svo var sagt um miðaldakvæði nokkuð, frægt í sögunni.
Mér finnst skoðun þín Svanur vera mjög raunsæ hvað sem öðrum þykir.
Guðjón Sigþór Jensson, 23.5.2013 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.