7.4.2012 | 11:31
Svo gott og ódýrt að vera dáð
Mikið hlýtur það að vera þægilegt að vera með fullt af fólki í kringum sig sem er tilbúið að leggja allt sitt af mörkum til að vegsemd og frami manns sjálfs verði sem mestur. - Og yndislegt hlýtur að vera að finna fyrir elsku fólks af öllum stéttum í sinn garð, bæði úr "atvinnulífinu sem fræðasamfélaginu" eins Kristín Ingólfsdóttir rektor gerir, fólks sem þráir heitt að hún verði næsti forseti lýðveldisins. "Atvinnulífið og fræðasamfélagið" er eins og allir vita, tveir mikilvægir hópar, sem forsetaframbjóðendur þurfa að geta höfðað til, því þeir skarast lítið sem ekkert.
En Kristín rektor fer sér að engu óðslega. Hún ætlar ekki að flana út í kosningabaráttu ef hún á ekki neina möguleika á að bera sigur úr býtum, eiginlega, ef hún er ekki örugg með að bera sigur úr býtum.
þrátt fyrir alla elskuna og stuðninginn frá Rúnu Hauksdóttur lyfjafræðingi og örlæti vina hennar, er Kristín ekki viss um hvernig landið liggur. - Þess vegna þarf að kanna rækilega hverjir möguleikarnir eru. Það verður ekki gert nema á vísindalegan hátt. Og það er þægilegt að vita til þess að aðdáendur manns og velunnarar eru tilbúnir til að leggja út fyrir slíkum könnunum, því þær koma jú ekki ókeypis kannanirnar.
Og ef allt sýnist gulltryggt, þá og aðeins þá, mun Kristín látast til leiðast.
Kanna fylgi Kristínar til forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 786939
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svanur, þetta er kannski ekki svo galið.
Venjuleg Gallup könnun kostar einhvers staðar á bilinu hálfa til heila milljón en ef rétt er að "stóra könnunin" kosti um 100 milljónir þá sparar frambjóðandinn velunnurum sínum og aðdáendum umtalsverða upphæð.
Alveg sama hver úrslitin yrðu...
Kolbrún Hilmars, 7.4.2012 kl. 14:12
Sæll Svanur Gísli. Ert þú að gera lítið úr manneskju sem hyggst ekki flana út í feigðina að óathuguðu máli, heldur skoða kortin og kanna aðstæður áður en lagt er af stað? Eða ert þú bara svona illa máli farin að geta ekki komið viti þínu skiljanlegar á prent?
Hrólfur Þ Hraundal, 8.4.2012 kl. 09:58
Hvort lestu út úr þessu Hrólfur?
Svanur Gísli Þorkelsson, 8.4.2012 kl. 10:14
Ég er náttúrulega lesblindur og þess vegna spurði ég. En þar sem svarið sem segir allt er komið, þá þakka ég þér fyrir einlægnina.
Hrólfur Þ Hraundal, 8.4.2012 kl. 10:56
Hvað segja öll undanfarin hneyksli innan HÍ, þau sem hafa verið í öllum blöðum og hin sem lægra hafa farið, um stjórnunarhæfileika Kristínar rektors?
Jú, hún er góð í að stinga deilumálum undir stól, senda óbreytta liðsmenn fram fyrir sig og bregða fyrir sig þögn, ef ekki þöggun.
Semsé: sannur íslenskur foringi.
Erin (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.