A.m.k. 11 flokkar í framboði

Hér að neðan er að finna heimsíður þeirra 11 flokka og hreyfinga sem boðað hafa þátttöku í næstu alþingiskosningum. Líkur eru á að við þennan lista eigi eftir að bætast einhverjir sem enn hafa ekki meldað sig til leiks en einnig kunna einhverjir sem á honum eru að slá saman í púkk og bjóða fram saman. Víst er að fjórflokkurinn á í vök að verjast. Allir nema Hreyfingin og hann hafa allt að vinna og engu að tapa. -

Borgarahreyfingin

Lýðfrelsisflokkurinn.

Frjálslyndi flokkurinn

Framboð Lilja Mósedóttir

Besti flokkurinn

Nafnlausi flokkur Guðmundar Steingrímssonar

Hreyfingin

Vinstri Grænn 

Hægri Grænir Samfylkingin 

Framsóknarflokkurinn   

Sjálfstæðisflokkurinn 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú gleymdir Borgarahreyfingunni.

www.xo.is

Friðrik Þór Guðmundsson (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 18:56

2 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Er hún búin að lýsa yfir framboði? Ef svo er bæti ég henni við.

Svanur Gísli Þorkelsson, 3.1.2012 kl. 19:15

3 Smámynd: Guðmundur Kjartansson

Góð ábending!

Skv. viðteknum brotalínum í vestrænum stjórnmálavísindum eru þetta allt saman vinstri flokkar, sósíalistar, sósíaldemokratar, kratar, kommar, alþýðubandalagsmenn, vinstri rauðir og brúnir, NATO andstæðingar, andstæðingar vestrænnar samvinnu, andstæðingar einstaklingsbundinna réttinda, einstaklingsbundins eignarréttar, þar með talið eignarréttar á áunnum launum, lífeyri, líftryggingum,  .... einsaklingsfrelsis, hverju nafni sem nefnist. 

En, veðurspáin hjá þeim er alltaf eins og hjá Veðurstofunni á fimmtudegi fyrir verslunarmannahelgi:

"Reikna má með skini og skúrum viða um land"

Guðmundur Kjartansson, 3.1.2012 kl. 23:18

4 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Samtök fullveldissinna Svanur. www.fullvalda.is  Hafa haft það að markmiði að bjóða fram við næstu kosningar frá því að samtökin voru stofnuð 12. maí 2009.

Axel Þór Kolbeinsson, 4.1.2012 kl. 08:28

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Í hádegisfréttum RÚV var frétt um undirbúning að framboði breiðfylkingar:

http://www.ruv.is/sarpurinn/hadegisfrettir/04012012/nytt-frambod-i-undirbuningi

Í fréttinni voru nefnd sem mögulegir aðilar að fyrirhuguðu framboðsafli: Hreyfingin, Borgarahreyfingin, Frjálslyndi flokkurinn, Samtök fullveldissinna, Þjóðarflokkurinn, ásamt einum eða fleiri fulltrúum úr stjórnlagaráði.

Guðmundur Ásgeirsson, 4.1.2012 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband