1.1.2012 | 14:20
Jámann á Bessastaði
Nú þegar ljóst er að einhver annar en Ólafur Ragnar á kost á því að verða forseti lýðveldisins eftir næstu kosningar, getur leitin að slíkum einstaklingi hafist af fullri alvöru. Fróðlegt verður að fylgjast með því hverjir telja sig þess umkomna að fara í skó Ólafs, sem gjörbreytt hefur væntingum fólks til forsetaembættisins.
Ólafur var óvinnandi vígi en nú vill hann draga sig í hlé til að geta unnið betur og frjálsar að hugðarefnum sínum. - Spurningin er á hvaða vettvangi hann getur það betur enn í forsetaembættinu. - Er mögulegt að hann telji sig geta gengið að frekari vegtyllum vísum sem forsvarsmaður einhverrar af hinum mörgu alþjóðlegu stofnunum sem eflaust gætu hugsað sér að nýta sér krafta hans.
En kannski er þetta tækifærið sem Íslendingar hafa verið að bíða eftir til að láta fyrirheitið um hið Nýja Ísland rætast. Fyrirséð er að bæði núverandi biskup og forseti munu yfirgefa embætti sín á árinu. Þeim röddum fjölgar stöðugt sem kalla eftir stórfelldri endurnýjun í flokkakerfi landsins, ef ekki aflagningu þess. - Eða hvernig framtíð bíður landsins annars, með sömu gömlu flokksjálkana við stjórn landsins og einhvern jámann á Bessastöðum?
Býður sig ekki fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 786938
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það þarf að fylgjast vel með þeim sem bjóða sig fram til forsetaembættisins, hitt embættið læt ég mér í léttu rúmi liggja. En svo vil ég sjá fjórflokkinn liðast í sundur og fá inn meira af grasrótarfólki og samtökum sem hafa verið að berjast fyrir okkar hönd við stjórnvöld.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.1.2012 kl. 14:45
Ertu að meina samtök á borð við hreyfinguna eða besta flokkinn Ásthildur? Þeir hljóta að rúmast innan þessarar skilgreiningar hjá þér?
joi (IP-tala skráð) 1.1.2012 kl. 15:08
Hreyfingin var barn síns tíma, sem marka má af því að hún klauf sig fljótlega frá upprunanum; borgarahreyfingunni. Það er engin ástæða til þess að veifa henni sem dæmi um að ný framboð séu alltaf fyrirfram dæmd til að mistakast.
Meginmálið er að fjórflokkurinn er orðinn eins og matvælin sem hafa gleymst og geymst of lengi í ísskápnum. Upptaka þar allt pláss svo engu nýmeti má lengur bæta við - þrátt fyrir lyktina.
Kolbrún Hilmars, 1.1.2012 kl. 15:23
Ég er ekki að tala um Besta flokkinn og Hreyfinguna Joi, ég er að tala um samtök þess fólks sem hefur verið að berjast fyrir okkar hönd í mótmælum og félagasamtökum, og svo má taka inn til dæmis Frjálslynda flokkinn sem er vel skipulagður en fyrst og fremst fólkið sem hefur staðið í eldlínunni og við treystum og þekkjum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.1.2012 kl. 15:38
Alveg má sjá hvert stefnir, Jóhanna Sigurðardóttir verður Forseti Íslands og Steingrímur J bætir á sig enn einu ráðuneyti, sem sé Forsætisráðuneytinu. Þar með er takmarkinu náð, sem er Sovét Island.
Björn Emilsson, 1.1.2012 kl. 20:05
Björn þetta gæti eflaust gerst ef við værum ekki með þann varnagla að þjóðin kýs sér forseta. Það er nó vei að konan sú fái nægileg atkvæði á Bessastaði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.1.2012 kl. 20:18
Björn Emilsson; Þú ert nokkuð góður, flott ábending.
En ef hyskið (Hörður Torfason og aðrir, svo sem kommar, hommar, anarkistar og aðrir stjórnleysingjar ásamt atvinnupólitískum hryðjuverkamönnum) sem skipulagði búsáhalda mótmælin sem var friðsamleg og einnig brennuvargana og innrásarliðið á Alþingi Íslendinga og stjórnarráðið og fleiri byggingar með skemmdum og eyðileggingu, fær að komast aftur á legg, þá gæti þetta mögulega gerst.
Dæmi: Reykvíkingar, í vonleysi sínu yfir gjörsamlega handónýtar borgarstjórnir sem höfðu verið við lýði í nokkur ár með alltof marga borgarstjóra sem gáfust upp hver eftirannan eftirstutta setu, þá kusu Reykvíkingar yfir sig lið trúða og vitleysingja semkennasigvið Knarrinn, sem auðvitað hoppuðu strax uppí sæng hjá Samfylkingunni - og sjáðu hvað við höfum núna...!!!
Meðkveðju, Björn bóndi...
Sigurbjörn Friðriksson, 1.1.2012 kl. 22:42
Væntingum hverra gjörbreytti Ólafur Ragnar til forsetaembættisins, Svanur Gísli?
Gústaf Níelsson, 1.1.2012 kl. 23:28
Ég átti við allra Íslendinga Gústaf. Ólafur virkjaði þætti embættissins sem gerði það mun pólitískara en það hafði verið. Það verður vart horfið til fyrri tíma í þesu sem öðru.
Svanur Gísli Þorkelsson, 2.1.2012 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.