Kanadísk Nessí

li-dinosaur-oilsandsRisaeðlubeinin sem fundust í Alberta í Kanada (sjá mynd) eru af Plesiosaur  risaeðlu samkvæmt því sem Donald Henderson, yfirmaður Alberta's Royal Tyrrell Museum segir.  

Plesiosaur (skriðdýrslíki) voru lagarskriðdýr og  kjötætur sem lifðu á júra tímabilinu eða miðlífsöld.

Plesiosaurus2Svæðið þar sem beinin fundust er ævaforn sjávarbotn en sumar tegundir "skriðdýrslíkja"  lifðu einnig í ferskvatni.

Því hefur t.d. verið haldið fram að Loc Ness skrmímslið, Nessie, sé af slíkri tegund og er þá stuðst m.a. við ljósmyndina sem hér fyrir neðan.

LochnessmonsterHún var tekin árið 1934 og er eina góða ljósmyndin sem náðst hefur af fyribærinu sem sýnir haus og háls. Þeir sem hafa rýnt í myndina telja hana ekki falsaða.

Fréttaritari mbl.is heldur greinilega Maggy Horvath, sú er kom niður á beinin sé karlmaður. Það rétta er að hún er kona.  Hún er heldur ekki "verkstjóri" eins og fram kemur, heldur gröfustjóri.someoneiswrong


mbl.is Fundu risaeðlu í olíusandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þessi mynd af Loc Ness srímslinu er reyndar vel þekkt fyrir að vera "fake".. það kemur meira að segja fram í wikipedia síðunni sem þú linkar á í færslu þinni.

Atli Fannar Arnarson (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 03:26

2 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Atli; Í greininni kemur líka fram að ekki hefur verið átt við myndina sjálfa, þótt myndefnið sjálft sé umdeilt og trúlega "fake".

Svanur Gísli Þorkelsson, 25.11.2011 kl. 09:02

3 identicon

Nú verður Mofi ofurruglukollur fúll.. sköpunarsaga galdrabókarinnar hans er enn meira fake en Nessí

Muhhhaa

DoctorE (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 09:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband