Myndskeið Al Jazeera af dauða Gaddafis

Al Jazeera sjónvarpsstöðin byrti fyrri skömmu þetta myndskeið af dauða Gaddafis. Myndskeiðið sýnir hvernig dauða hans bar að. Það er greinilegt af myndbandinu að algjör ringulreið ríkir og æstur múgurinn fer illa með helsærðan manninn sem lítið eða ekkert lífsmark virðist vera með. - Myndin er klárlega tekin áður en reynt vara að koma Gaddafi á sjúkrahúsið í Misrata, sé rétt haft eftir "hermönnunum". - Nú er ekki víst að þetta youtube myndskeið fái að lifa þar lengi. Þegar hafa verið fjarlægð þaðan öll önnur myndskeið af dauða Gaddafis.


mbl.is Var Gaddafi tekinn lifandi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta var aftaka.

Mikil heift.

Meiri menn en Gaddafi hafa verið teknir af lífi fyrir minni sakir.

 "...so it goes" Kurt Vonnegut.

Jóhann (IP-tala skráð) 20.10.2011 kl. 22:06

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Þetta var viðbjóðsleg villimennska og mun hafa öfug áhrif miðað við það sem ætlast var til.

Ómar Ragnarsson, 20.10.2011 kl. 23:47

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Það má nú alveg samgleðjast Lýbiska fólkinu að þessi villimaður og böðull var loksins drepin ...

Óskar Arnórsson, 21.10.2011 kl. 01:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband