Margt sem Lennon væri óhress með

HUgsa sér friðImagineer frægasta lag John Lennon. Friðarsúlan í Viðey er einskonar framlenging af texta þess lags og á hana er rituð skírskotun í textann á nokkrum erlendum tungumálum, eða "Ímyndið ykkur frið".

Á íslensku stendur hinsvegar eitthvað allt annað, eða "hugsa sér frið" sem  á ensku mundi vera "thinking of peace". 

Hvað og hver réði því að þessi túlkun eða þýðingarvilla varð ofaná, þegar að friðarsúlan var sett upp, veit ég ekki. En trúlega mundi John ekki vera sáttur við hana, eins nákvæmur ljóðasmiður og hann var. - Munur orðanna er augljós og óþarfi að rökstyðja hann frekar.

 

 


mbl.is John væri ekki ánægður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyþórsson

Lennon var einfaldlega kjáni, og hefði trúlega kosið Jón Gnarr.

Vilhjálmur Eyþórsson, 9.10.2011 kl. 17:16

2 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Merkilegt hve kjánaskpur hans er vinsæll og áhrifamikill Vilhjálmur. Þeir John og Jón hefðu örugglega átt vel skap saman, satt er það.

Svanur Gísli Þorkelsson, 9.10.2011 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband