7.1.2011 | 22:11
Myndagáta
Hér koma myndir af heimsfrćgu fólki. Spurt er; hver eru nöfn ţess , fyrir hvađ er ţađ frćgt og hvađ á ţađ sameiginlegt öđru fremur?
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Menning og listir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott ađ vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góđ grein um atriđi sögunnar sem sjaldan er fjallađ um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábćr síđa um uppruna "Knattsleiks eđa Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóđ lýsing á helstu rökvillum og samrćđubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Miđ-Austurlanda Magnús Ţorkell Bernharđsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FĆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ţekki bara viđ ţann neđsta, ţótt flest hinna komi mér vissulega kunnuglega fyrir sjónir.
Hörđur Sigurđsson Diego, 7.1.2011 kl. 23:03
segi ţađ sama og Hörđur
Óskar Ţorkelsson, 7.1.2011 kl. 23:15
Ţetta fólk á ţađ sameiginlegt ađ vera ekkert frćgt! Tengist hugsanlega lögum og/eđa lögbrotum!
Björn Birgisson, 7.1.2011 kl. 23:38
Sá neđsti er mjög frćgur ţannig ađ sú ágiskun ađ ţau séu öll "ekkert frćg" stenst ekki.
Hörđur Sigurđsson Diego, 7.1.2011 kl. 23:48
Myndirnar eru allar frá ţeim tíma er frćgđ ţessa fólks varđ til. Ég held ađ ţađ megi fullyrđa ađ ţiđ hafiđ allir tekiđ ykkur nafn ţessa fólks í munn einhvern tíman á lífsleiđinni.
Svanur Gísli Ţorkelsson, 8.1.2011 kl. 00:11
Hmmmm ....
Hörđur Sigurđsson Diego, 8.1.2011 kl. 01:48
Einn dó á svidinu en áhorfendur héldu ad thad vaeri hluti af showinu og skellihlógu.
Sú fyrsta er af thekktri enskri leikkonu, held ég. Still going strong! Og ég fer naerri um thad sameiginlega, en thegi yfir thví. Eg býst vid ad allir thekki thann sídasta.
S.H. (IP-tala skráđ) 8.1.2011 kl. 10:24
Númer 6 skrifadi stórkostlega ljódasyrpu um módur sína Naomi. Ég kom honum ekki fyrir mig í fyrstu enda tók hann á sig ýmis líki en ljódabókin er áhrifamikil.
S.H. (IP-tala skráđ) 8.1.2011 kl. 13:01
Ég held ég viti hver konan er og held ađ upphafsstafirnir séu C.B.
Síđan er auđvelt ađ fletta upp mönnum eins og ţessum sem dó á sviđinu, en myndbandiđ af ţeim atburđi er enn til á You Tube. Verđ samt ađ segja ađ ég minnist ţess ekki ađ hafa heyrt talađ um ţann náunga áđur.
Svo er líka auđvelt ađ finna menn ef mađur veit ađ ţeir hafa samiđ ljóđ til móđur sinnar, Naomi.
Annars er ég alveg blankur á restina. Fleiri hint?
Hörđur Sigurđsson Diego, 8.1.2011 kl. 13:35
Held ég hafi veriđ ađ fatta hver er nćstneđst til vinstri. Eru upphafstafir hans H.B.?
Sé ómögulega hvađ ţetta fólk á sameiginlegt annađ en ađ vera frćgt.
Hörđur Sigurđsson Diego, 8.1.2011 kl. 13:37
Eiga ţau ekki tvennt sameiginlegt? Ţađ ađ vera gyđingar og ljóđskáld? Ég er ekki klár á ţeim öllum. Ginsberg og Dylan gefa allavega hint.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.1.2011 kl. 13:39
On second thought, ţá er Timothy Leary ţarna. Var hann gyđingur? Er ekki viss.Hann var allavega rithöfundur. Ţekktastur fyrir ađ mćra LSD. 68 kynslóđar hippagúrú. Kannski eiga ţau bara ţađ sameiginlegt ađ vera dauđ.
Semsagt:
Allen Ginsberg
Bob Dylan
Timothy Leary.
Ţetta mjakast.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.1.2011 kl. 14:05
Tommy Cooper er ţarna međ hattinn, en ég get ekki sagt ađ nafn hans sé einhver húsgangur hér eđa á allra vörum.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.1.2011 kl. 14:10
Dylan er auđvitađ spellifandi...hvernig lćt ég.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.1.2011 kl. 14:17
Hef aldrei heyrt Timothy Leary nefndan en ef mér skjátlast ekki er konan Vanessa Redgrave. Hvorki gydingur né ljódskáld ad thví ég best veit. Kannski tungumálid sé thad sameiginlega? Annars hef ég fleiri tillögur!
S.H. (IP-tala skráđ) 8.1.2011 kl. 14:35
Jón Steinar fer á kostum, komin međ fimm af átta.
Hörđur og S.H.eru reyndar búnir ađ finna Tommy Cooper og grunar sitthvađ um hina en nöfnin vantar og C.B. eru ekki upphafstafirnir í nafni konunnar.
Svanur Gísli Ţorkelsson, 8.1.2011 kl. 15:08
1. ???
2. Tim Leary
3. Tommy Cooper
4. Tom Smother
5. ??
6. Allan Ginsberg
7. Bob Dylan
Einar Ţór (IP-tala skráđ) 8.1.2011 kl. 18:16
Ţetta eru átta myndir, ekki sjö. frá v til h:
1. ??? (hélt ţetta vćri Candice Bergen)
2. Timothy Leary
3. Tommy Cooper (sjá dauđa hans http://youtu.be/fHELTET6m84)
4. Tom Smothers (Thank you very much http://youtu.be/tFqjzrb-pLc)
5. ???
6. ???
7. Allan Ginsberg
8. Bob Dylan.
Sé ekki alveg ţađ sameiginlega nema ef ţađ er trúartengt eins og Jón Steinar segir. En ég hefđi ekki vitađ ţađ.
Hörđur Sigurđsson Diego, 8.1.2011 kl. 21:07
allt júđar
Óskar Ţorkelsson, 8.1.2011 kl. 21:14
Sćlir drengir og takk fyrir viđleitnina :) Nú eruđ ţiđ komnir svo nálćgt ţessu ađ ég birti bara svörin.
Ţetta fólk á ţađ sameiginlegt ađ vera nafngreint ásamt John og Yoko í fjórđa versi upphaflegu útgáfu á "Give Peace a Chance" eftir John Lennon og Yoko Ono sem fljótlega eftir ađ lagiđ var gefiđ út, varđ viđtekinn baráttusöngur friđarsinna seint á sjöunda áratug síđustu aldar.
Ţau eru;
Rosemary Woodruff Leary,frćg fyrir fegurđ sína og ađ verafjórđa eiginkona Timmy Leary og taka ţátt í friđarbaráttu hans
Timmy Leary, friđarsinni frćgur fyrir andóf sitt og ađ vera hallur undir lögleiđingu á eiturlyfjum.
Tommy Cooper, frćgur breskur grínisti sem margoft hefur veriđ valinn mesti grínari Bretlands. Lést í beinni útsendingu.
Tommy Smothers,frćgur fyrir sjónvarpsţćtti sína og andóf viđ Viet Nam stríđiđ sem hann laumađi ađ í ţáttum sínum og var ađ lokum rekinn fyrir.
Derek Taylor,breskur blađamađur og síđan talsmađur The Beatles.
Norman Mailer,frćgur bandaískur leikrithöfundur
Allen Ginsberg, frćgt bandarískt ljóđskáld
Bobby Dylan.
Bestu kv,
Svanur Gísli Ţorkelsson, 8.1.2011 kl. 22:15
Thad var thá ekki Vanessa Redgrave! Og ég sem hélt ég vaeri med fjóra einstaklinga pott-thétta! Lélegt ad thekkja ekki Mailer sem ég hef thó mér til yndisauka í bókahillunni og thar er einmitt thessa mynd ad finna.
En ekki myndi ég kalla Norman Mailer leikritahöfund; hann skrifadi skáldsögur. Líklegt thykir mér ad hér sé síduhafi ad rugla saman Norman Mailer og Arthur Miller og er thad nokkur vorkunn thví bádum vard sama kona ad yrkisefni, nefnilega Marilyn Monroe.
S.H. (IP-tala skráđ) 9.1.2011 kl. 22:03
Sćll S.H. Hvert nafn er lnkur á heimildina í Wikipedia. Fyrsta línan um Norman Mailer er svona;
Norman Kingsley Mailer (January 31, 1923 – November 10, 2007) was an American novelist, journalist, essayist, poet, playwright, screenwriter and film director.
kv,
Svanur Gísli Ţorkelsson, 9.1.2011 kl. 23:32
Hér átti ad thekkja fólk af heimsfraegd thess. Norman Mailer er ekki thekktur sem leikritaskáld og thad er alveg út í hött ad skilgreina hann eingöngu sem slíkan. Ekki dytti nokkrum í hug ad skilgreina Astrid Lindgren sem smásagnahöfund eda Laxness sem ljódskáld fyrst og fremst.
S.H. (IP-tala skráđ) 10.1.2011 kl. 12:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.