Myndagáta

Hver er ég 8Hver er ég 9Hér koma myndir af heimsfrćgu fólki. Spurt er; hver eru nöfn ţess , fyrir hvađ er ţađ frćgt og hvađ á ţađ sameiginlegt öđru fremur?

Hver er ég 4Hver er ég 3Hver er ég 2Hver er ég 5Hver er ég 6Hver er ég 7


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Sigurđsson Diego

Ég ţekki bara viđ ţann neđsta, ţótt flest hinna komi mér vissulega kunnuglega fyrir sjónir. 

Hörđur Sigurđsson Diego, 7.1.2011 kl. 23:03

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

segi ţađ sama og Hörđur

Óskar Ţorkelsson, 7.1.2011 kl. 23:15

3 Smámynd: Björn Birgisson

Ţetta fólk á ţađ sameiginlegt ađ vera ekkert frćgt! Tengist hugsanlega lögum og/eđa lögbrotum!

Björn Birgisson, 7.1.2011 kl. 23:38

4 Smámynd: Hörđur Sigurđsson Diego

Sá neđsti er mjög frćgur ţannig ađ sú ágiskun ađ ţau séu öll "ekkert frćg" stenst ekki.

Hörđur Sigurđsson Diego, 7.1.2011 kl. 23:48

5 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Myndirnar eru allar frá ţeim tíma er frćgđ ţessa fólks varđ til. Ég held ađ ţađ megi fullyrđa ađ ţiđ hafiđ allir tekiđ ykkur nafn ţessa fólks í munn einhvern tíman á lífsleiđinni.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 8.1.2011 kl. 00:11

6 Smámynd: Hörđur Sigurđsson Diego

Hmmmm ....

Hörđur Sigurđsson Diego, 8.1.2011 kl. 01:48

7 identicon

Einn dó á svidinu en áhorfendur héldu ad thad vaeri hluti af showinu og skellihlógu.

Sú fyrsta er af thekktri enskri leikkonu, held ég. Still going strong! Og ég fer naerri um thad sameiginlega, en thegi yfir thví. Eg býst vid ad allir thekki thann sídasta.

S.H. (IP-tala skráđ) 8.1.2011 kl. 10:24

8 identicon

Númer 6 skrifadi stórkostlega ljódasyrpu um módur sína Naomi. Ég kom honum ekki fyrir mig í fyrstu enda tók hann á sig ýmis líki en ljódabókin er áhrifamikil.

S.H. (IP-tala skráđ) 8.1.2011 kl. 13:01

9 Smámynd: Hörđur Sigurđsson Diego

Ég held ég viti hver konan er og held ađ upphafsstafirnir séu C.B.

Síđan er auđvelt ađ fletta upp mönnum eins og ţessum sem dó á sviđinu, en myndbandiđ af ţeim atburđi er enn til á You Tube. Verđ samt ađ segja ađ ég minnist ţess ekki ađ hafa heyrt talađ um ţann náunga áđur.

Svo er líka auđvelt ađ finna menn ef mađur veit ađ ţeir hafa samiđ ljóđ til móđur sinnar, Naomi.

Annars er ég alveg blankur á restina. Fleiri hint?

Hörđur Sigurđsson Diego, 8.1.2011 kl. 13:35

10 Smámynd: Hörđur Sigurđsson Diego

Held ég hafi veriđ ađ fatta hver er nćstneđst til vinstri. Eru upphafstafir hans H.B.?

Sé ómögulega hvađ ţetta fólk á sameiginlegt annađ en ađ vera frćgt.

Hörđur Sigurđsson Diego, 8.1.2011 kl. 13:37

11 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Eiga ţau ekki tvennt sameiginlegt?  Ţađ ađ vera gyđingar og ljóđskáld?  Ég er ekki klár á ţeim öllum. Ginsberg og Dylan gefa allavega hint.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.1.2011 kl. 13:39

12 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

On second thought, ţá er Timothy Leary ţarna. Var hann gyđingur? Er ekki viss.Hann var allavega rithöfundur.   Ţekktastur fyrir  ađ mćra LSD. 68 kynslóđar hippagúrú.  Kannski eiga ţau bara ţađ sameiginlegt ađ vera dauđ. 

Semsagt:

Allen Ginsberg

Bob Dylan 

Timothy Leary.

Ţetta mjakast.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.1.2011 kl. 14:05

13 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Tommy Cooper er ţarna međ hattinn, en ég get ekki sagt ađ nafn hans sé einhver húsgangur hér eđa á allra vörum.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.1.2011 kl. 14:10

14 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Dylan er auđvitađ spellifandi...hvernig lćt ég.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.1.2011 kl. 14:17

15 identicon

Hef aldrei heyrt Timothy Leary nefndan en ef mér skjátlast ekki er konan Vanessa Redgrave. Hvorki gydingur né ljódskáld ad thví ég best veit. Kannski tungumálid sé thad sameiginlega? Annars hef ég fleiri tillögur!

S.H. (IP-tala skráđ) 8.1.2011 kl. 14:35

16 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Jón Steinar fer á kostum, komin međ fimm af átta.

Hörđur og S.H.eru reyndar búnir ađ finna Tommy Cooper og grunar sitthvađ um hina en nöfnin vantar og C.B. eru ekki upphafstafirnir í nafni konunnar.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 8.1.2011 kl. 15:08

17 identicon

1. ???

2. Tim Leary

3. Tommy Cooper

4. Tom Smother

5. ??

6. Allan Ginsberg

7. Bob Dylan

Einar Ţór (IP-tala skráđ) 8.1.2011 kl. 18:16

18 Smámynd: Hörđur Sigurđsson Diego

Ţetta eru átta myndir, ekki sjö. frá v til h:

1. ??? (hélt ţetta vćri Candice Bergen)

2. Timothy Leary

3. Tommy Cooper (sjá dauđa hans http://youtu.be/fHELTET6m84)

4. Tom Smothers (Thank you very much http://youtu.be/tFqjzrb-pLc)

5. ???

6. ???

7. Allan Ginsberg

8. Bob Dylan.

Sé ekki alveg ţađ sameiginlega nema ef ţađ er trúartengt eins og Jón Steinar segir. En ég hefđi ekki vitađ ţađ.

Hörđur Sigurđsson Diego, 8.1.2011 kl. 21:07

19 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

allt júđar

Óskar Ţorkelsson, 8.1.2011 kl. 21:14

20 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Sćlir drengir og takk fyrir viđleitnina :)  Nú eruđ ţiđ komnir svo nálćgt ţessu ađ ég birti bara svörin.

Ţetta fólk á ţađ sameiginlegt ađ vera nafngreint ásamt John og Yoko í fjórđa versi upphaflegu útgáfu á "Give Peace a Chance" eftir John Lennon og Yoko Ono sem fljótlega eftir ađ lagiđ var gefiđ út, varđ viđtekinn baráttusöngur friđarsinna seint á sjöunda áratug síđustu aldar.  

Ţau eru;

Rosemary Woodruff Leary,frćg fyrir fegurđ sína og ađ verafjórđa eiginkona Timmy Leary og taka ţátt í friđarbaráttu hans 

Timmy Leary, friđarsinni frćgur fyrir andóf sitt og ađ vera hallur undir lögleiđingu á eiturlyfjum.

Tommy Cooper, frćgur breskur grínisti sem margoft hefur veriđ valinn mesti grínari Bretlands. Lést í beinni útsendingu.

Tommy Smothers,frćgur fyrir sjónvarpsţćtti sína og andóf viđ Viet Nam stríđiđ sem hann laumađi ađ í ţáttum sínum og var ađ lokum rekinn fyrir.

Derek Taylor,breskur blađamađur og síđan talsmađur The Beatles.

Norman Mailer,frćgur bandaískur leikrithöfundur

Allen Ginsberg, frćgt bandarískt ljóđskáld

Bobby Dylan.

Bestu kv,

Svanur Gísli Ţorkelsson, 8.1.2011 kl. 22:15

21 identicon

Thad var thá ekki Vanessa Redgrave! Og ég sem hélt ég vaeri med fjóra einstaklinga pott-thétta! Lélegt ad thekkja ekki Mailer sem ég hef thó mér til yndisauka í bókahillunni og thar er einmitt thessa mynd ad finna.

En ekki myndi ég kalla Norman Mailer leikritahöfund; hann skrifadi skáldsögur. Líklegt thykir mér ad hér sé síduhafi ad rugla saman Norman Mailer og Arthur Miller og er thad nokkur vorkunn thví bádum vard sama kona ad yrkisefni, nefnilega Marilyn Monroe.

S.H. (IP-tala skráđ) 9.1.2011 kl. 22:03

22 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Sćll S.H. Hvert nafn er lnkur á heimildina í Wikipedia. Fyrsta línan um Norman Mailer er svona;

Norman Kingsley Mailer (January 31, 1923 – November 10, 2007) was an American novelist, journalist, essayist, poet, playwright, screenwriter and film director.

kv,

Svanur Gísli Ţorkelsson, 9.1.2011 kl. 23:32

23 identicon

Hér átti ad thekkja fólk af heimsfraegd thess. Norman Mailer er ekki thekktur sem leikritaskáld og thad er alveg út í hött ad skilgreina hann eingöngu sem slíkan. Ekki dytti nokkrum í hug ad skilgreina Astrid Lindgren sem smásagnahöfund eda Laxness sem ljódskáld fyrst og fremst.

S.H. (IP-tala skráđ) 10.1.2011 kl. 12:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband