4.12.2010 | 13:40
Landsbankareikningurinn eina leiðin
Þótt að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi ekki enn formlega lýst því yfir að Wikileaks séu hryðjuverkasamtök, eru þau þegar farin að beita sömu aðferðum á Wikileaks og á hryðjuverkasamtök. Nú er reynt að skrúfa fyrir fjárframlög til vefsíðunnar og eflaust stutt í að þrýstingi verði beitt til að frysta reikning þeirra hjá Landsbankanum, sem hefur ásamt PayPal verið ein helsta leiðin til að koma frjálsum framlögum til samtakanna. -
Sunshine Press Productions ehf:
Klapparhlid 30, 270 Mosfellsbaer, Iceland
Landsbanki Islands Account number 0111-26-611010
BANK/SWIFT:NBIIISREXXX
ACCOUNT/IBAN:IS97 0111 2661 1010 6110 1002 80
Bandaríkin telja að þjóðaröryggi sínu sé ógnað og þess vegna beri ekki að taka tillit til grundvallarreglna um tjáningarfrelsi sem að öllu jöfnu eru Bandaríkjamönnum "heilagar kýr".
Stöðva greiðslur til WikiLeaks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Utanríkismál/alþjóðamál, Vefurinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Check this out
Efni
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Bloggvinir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Dagný
- Sigrún Jónsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Anna Gísladóttir
- Arnar Pálsson
- Arinbjörn Kúld
- Ketill Sigurjónsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Egill Bjarnason
- Baldur Kristjánsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Anna
- Gunnhildur Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- BookIceland
- brahim
- Charles Robert Onken
- Hannes
- Tryggvi Hjaltason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Dúa
- Drífa Kristjánsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Árni Karl Ellertsson
- Púkinn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brattur
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Guðmundur Pálsson
- Graceperla
- Grétar Mar Jónsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðjón Ó.
- Guðmundur Júlíusson
- Gulli litli
- Gylfi Guðmundsson
- Halla Rut
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Sigga Hjólína
- Bókaútgáfan Hólar
- Hólmdís Hjartardóttir
- Höskuldur Búi Jónsson
- Hrafn Andrés Harðarson
- Óskar Steinn Gestsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Svava frá Strandbergi
- Kári Gautason
- Jón Baldur Lorange
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jonni
- Jón
- Bergur Thorberg
- Kalikles
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Hjalti Tómasson
- kiza
- Sólveig Klara Káradóttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafnhildur Þórarinsdóttir
- Kristberg Snjólfsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Theódórsson
- Heimir Eyvindarson
- OM
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- SeeingRed
- Lýður Pálsson
- Lýður Árnason
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Marinó G. Njálsson
- Marinó Már Marinósson
- Magnús Bergsson
- Mofi
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Nexa
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Jón Svavarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Sandra María Sigurðardóttir
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Heimir Tómasson
- Róbert Tómasson
- Sæmundur Bjarnason
- Fullt nafn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sammý
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigþrúður Pálsdóttir
- Sigurveig Eysteins
- Sigurður Jónsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- hilmar jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Sigurður Árnason
- Svala Jónsdóttir
- Svartagall
- Óskar Helgi Helgason
- TARA
- Þarfagreinir
- Þór Saari
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórdís Bachmann
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Sigurður Rósant
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Andrea
- Villi Asgeirsson
- Vilhjálmur Árnason
- Margrét Sigurðardóttir
- Zaraþústra
- Zedith
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinþór Ásgeirsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 786804
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Athyglisvert.
Finnst engu að síður stærsti hluti þessa síðasta leka, hégómlegur. Það er illskiljanlegt hvaða tilgangi þessar pælingar sendiráðssmanna þjóni, sem eru að sinna störfum sínum í að "prófæla"stjórnvöld, og leggja mat á "hidden agenda" sem alltaf einkennir diplóma- og viðskiptasambönd.
Wikileaks mætti vera dáltið meira "selective" í að frussa trúnaðarskjölum út á vefinn, til að trufla um sinn samskipti þjóða til góðs eða ills.
Ætli fréttastofur heimsins greiði þeim fyrir þessi "fréttaskot"?
Jenný Stefanía Jensdóttir, 4.12.2010 kl. 15:10
Það er margt til í því sem þú segir Jenný.
Fram að þessu hafa þó aðeins nokkur hundruð af sendiráðspóstunum verið sett á netið. Fjölmiðlar velja það úr sem þeim finnst bitastætt og líklegt til að vera "fréttnæmt" og meira í ætt við slúður en alvarlegar greiningar.
Annað sem gæti haft meiri þýðingu er látið liggja á milli hluta. -
Það er pottþétt að þær vefsíður og þau dagblöð sem virðast vera helstu gáttir Wikileaks, fyrir utan vefsíðuna þeirra sjálfra, greiða fyrir aðganginn að skjölunum. Þau fengu hann löngu áður en Wikileaks birti skjölin á sinni síðu. Um það vitnar uppsetningn og flokkunarkerfið sem þær bjóða upp á.
Svanur Gísli Þorkelsson, 4.12.2010 kl. 15:22
Einmitt,
af því að ég ligg yfir kanadískum stjórnarskrárlögum og skaðabótalögum þessa dagana, tel ég mig geta fullyrt, að þrátt fyrir ákvæði stjórnarskráa flestra vestrænna ríkja um "tjáningarfrelsi", þá veldur ólögleg uppspretta þessara trúnaðarupplýsinga því að Wikileaks er í verulega vondum málum, þar sem ekki verður séð, að slúður og trúnaðarbrot þjóni eða bæti grundvallarhugmyndir um tjáningafrelsi.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 4.12.2010 kl. 15:57
Assange ( sem er að eigin sögn a.m.k) helsti forsvarsmaður Wikileak, er opinberlega afhjúpaður lygalaupur . þótt lítið fari fyrir því í fréttum , og að öllumlíkindum er þetta dæmi íbland rekiði í ágóðaskyni, samanber það að þeir hafa lokað fyrir aðgang af og til , til að þrýsta á um fjárgreiðslur frá einhverjum aðilum, og svo að sumu leiti vegna markmiðia sem forsvarsmenn og innri koppar þar í búri telja til "pólitískt rétt" , þannið að það er engin trygging fyrir því að eiihvað sem að áliti wikilekara kemur sér illa fyrir fólk sem þeir telja til "góðu gæjanna" sé birt . þó þeir sömu reynast svo vera "drulludelar" þegar á reynir. Þetta fyrirbæri er þess vegna enginn áreiðanlegur sannleiksbrunnur. Og ef þeir lifa af í einhverju formi er ekkert sem hindrar að þeir komist í hendur einhvers konar öfgabjána eða algjörra gróðahyggjumanna eins og t.d urðu örlög sumra Greenpeace-týpu grasrótarsamtaka, þegar það sýndi sig að þau gátu halað inn fé sem var langt umfram það sem þau þurftu til að sinna yfirlýstum markmiðum.
Og það er eiginlega enn alltof snemmt til að hægt sé að gera sér grein fyrir því hvort þetta sé eitthvað sem verði heiminum til góðs eða bölvunar, þegar fram í sækir. Oftar en ekki hafa margar gerðir manna allt aðrar afleiðingar en ætlað er í upphafi.
Hitt er svo annað mál að þeir aðilar sem verða helst fyrir barðinu á svona starfsemi í dag verða bara að læra að lifa við það, þetta er án efa komið til að vera, a.m.k í bili.
Bjössi (IP-tala skráð) 5.12.2010 kl. 02:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.