3.12.2010 | 19:52
Eldar í Ísrael
Miklir Skógareldar geysa nú í norðurhluta Ísraels og fjöldi íbúa svæðisins hafa þurft að yfirgefa heimili sín.
A.m.k. 40 manns hafa þegar farist í eldunum. - Talsmaður slökkviliðsins í Haifa hefur látið hafa eftir sér að " Ísrael búi ekki yfir nægilegum búnaði til að slökkva eldana".
Benjamin Netanyahu forsætisráðherra kannaði aðstæður persónulega í gær (fimmtudag) og fór fram á aðstoð frá Bandaríkjunum, Grikklandi, Ítalíu, Rússlandi og Kýpur til að slökkva eldanna. Ekkert af þessum löndum eiga landamæri að Ísrael. Flest önnur lönd mundu hafa óskað eftir aðstoð frá grannlöndum sínum í svipuðu tilfelli. Ekki Ísrael.
Þar sem skógareldarnir geysa er landið þakið grenitrjám. Trén eru tiltölulega nýtilkomin á þessu svæði. Þau elstu voru gróðursett á þessum fyrrum heimslóðum Palestínuaraba um 1930 af Þjóðarsjóði Gyðinga, "the Jewish National Fund". (JNF) í þeim tilgangi að endurmóta endurheimt land.
Árið 1935 hafði JNF látið gróðursetja 1.7 milljón trjáa á 1750 ekra svæði. Næstu 50 árin voru 260 milljón tré gróðursett á þessu landi þar sem áður stóðu þorp Palestínuaraba.
Með greniskóginum hvarf sá gróður sem sett hafði svip á svæðið frá aldaöðli og ólívutrén sem þarna stóðu voru höggvin niður. Því svipaði svo mjög til þess sem víða er að finna í Evrópu að Suðurhluti Karmelfjalls var stundum uppnefndur "litla Svissland".
Skógræktin reyndist óheillaráð á alla vegu fyrir JNF. Grenitrén reyndust afar óhentug fyrir loftslagið og aðeins fjórar af hverjum tíu græðlingum náðu að festa rætur. Trén sem uxu úr grasi urðu að viðvarandi eldgildru. Í enda hvers sumars í Ísrael, varð greniskógurinn að dauðagildru.
Mannskæðir skógareldar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Aukaflokkur: Mannréttindi | Facebook
Athugasemdir
Svanur, mig langar að benda þér á KKL (Keren Kayemeth Le'Israel) sem er nýtt nafn á JNF.
Þú og aðrir, sem eruð áhyggjufull yfir skógarbrunanum getið keypt tré, sem gróðursett eru í Negev. Menn hafa lært af reynslunni og velja rétt tré.
KKL: http://www.kkl.org.il/kkl/
http://www.kkldanmark.dk/
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.12.2010 kl. 20:35
Vonandi læra þeir líka af reynslunni og velja rétt fólk.
Hörður Þórðarson, 3.12.2010 kl. 21:29
Ég hef ekki heyrt ad Ísrael hafi óskad eftir hjálp frá einhverjum tilteknum löndum bara almennt bedid um adstod. En kannski Svanur hafi betri heimildir en ég.
Hins vegar veit ég ad baedi Jórdanía og Tyrkland taka thátt í slökkvistarfinu, óbedin skv Svani, auk theirra landa sem thegar eru nefnd.
Og gott ef England var ekki eitt thessara:)
S.H. (IP-tala skráð) 3.12.2010 kl. 21:47
S.H. Heimildin er hér.
Svanur Gísli Þorkelsson, 3.12.2010 kl. 23:41
megi þeir brenna blessaðir guðssynirnir
Óskar Þorkelsson, 4.12.2010 kl. 09:17
tad er alveg a hreinu ad teir mindu leifa Palestinuarabum ad brenna og ekki leifa neinum ad hjalpa til vid ad slokva eldana
http://www.youtube.com/watch?v=UntixeRiEK8&feature=player_embedded
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 09:51
Mikið er þess frjálslega vaxni pílukastari með heilbrigða lífssýn.
Helgi minn. Þessi áróður er bara of kjánalegur fyrir hugsandi fólk.
marcilius (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 10:57
Svanur:
"Flest önnur lönd mundu hafa óskað eftir aðstoð frá grannlöndum sínum í svipuðu tilfelli. Ekki Ísrael."
Já....er thad ekki undarlegt?
Eda gaeti thad verid ad Ísrael sé ekki "vinsaelasti einstaklingurinn í bekknum"?
Ég yrdi ekki hissa ef einhvern daginn muni thessi ógedslega thjód skapa sér thad miklar óvinsaeldir med frekju sinni, ránum, kúgun, glaepum og mordum ad hún sjálfeydi sér.
Vidbjódurinn (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 11:03
Það er greinilega gyðingahatursfaraldur á bloggi þínu, Svanur. Hvað veldur?
Helgi Ármannsson. Palestínumenn planta ekki trjám. Skógareldar eru því ekki svo algengir hjá þeim. Þú og Svanur getið farið á Google Eearth og skoðað loftmyndir af Ísrael og nágrannaríkjunum þeirra. Ísrael er grænt, hin löndin eru eyðimörk.
Palestínumenn kaupa miklu frekar vopn en að planta trjám. Þegar þeir fengu ókeypis gróðurhús á Gaza, þegar Ísraelsmenn fóru þaðan, eyðulögðu Palestínumenn gróðurhúsin.
Svanur, Ísrael leitar til þeirra landa sem besta þekkingu hafa af brunavörnum, löndum þar sem þeir eru velkomnir. Brunavarnir í nágrannaríkjunum eru líka mjög lítilfjörlegar.
Það eru til skýringar á öllu. En hið mikla gyðingahatur á Íslandi, er skrítið fyrirbæri, sem þarf skýringar við.
Svanur, ólífutré eru fleiri í Ísraelsríki, en þau hafa nokkru sinni verið áður en ríkið var stofnað. Farðu rétt með. Það er ekki nóg að lesa upp úr lygaáróðri Amnesty International.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.12.2010 kl. 11:36
http://www.youtube.com/watch?v=-FBA3hr1X4w&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=h4xGuohyxDY&NR=1
http://www.youtube.com/watch?v=hA7PI9QWnqI&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=kh2mdPbYnZI&feature=fvw
Vidbjódurinn (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 11:57
marcilius yeh ok I guess I am not a right thinking human being (but Im glad you are) I just cant help caring about innocent defenceless people. Strange name marcilius.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, You are right of course. Palastinians dont get away with planting tomatoes so I dont think they would be thinking about planting trees. Again I just cant help caring about innocent defenceless people, why would you call that hatred.
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 12:23
Praise the lard; Uppáhalds þjóðin hans Gudda... sem Guddi ætlar samt að brenna í viti, og heima fyrir, vegna þess að þeir trúa ekki á hann Sússa.
DoctorE (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 12:26
Svanur, slökkvilið frá Jórdaníu er komið til Ísraels! Eru nokkrir Bahajar að pissa á eldinn?
Helgi Armannsson. Me not speak your language but defendless people do not use missiles and bombs, or for that matter innocent children as human shields.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.12.2010 kl. 12:33
Gott hjá þér Helgi að auglýsa þitt einstaka hjartalag á glóbal plani. Það er auðvitað ekki nóg að aðeins Íslendingar viti hvað þú ert yndislega réttsýnn, göfugur, hreinlyndur......................
marcilius (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 12:54
Vilhjálmur; hvernig er með þig drengur, kanntu ekkert annað í umræðum en persónuárásir og skítkast? - Það er alveg í lagi að amast við ýmsu, jafnvel kvarta yfir gyðingahatri þegar deilt er á stefnu Ísraels, en að svara öllu með hnýtingum og persónuárásum er afar óviðeigandi.
Það verður til þess að enginn tekur mark á þér. Hvar sem Ísrael eða málefni Gyðinga ber á góma ertu kominn gjammandi, ekki um málefnið, heldur stöðugt með einhverjar blammeringar á þá sem þú telur að séu ekki alveg á réttri línu við þig. Reyndar hef ég tekið eftir því að sú lína er ekki auðfundin. Þú lætur stundum eins og þú hafi einkaleyfi á að hafa skoðun á málefnum Ísraels og gyðinga.
Svanur Gísli Þorkelsson, 4.12.2010 kl. 12:58
jaejja Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, You are obviously a lovely person and your heart is in the right place. You must be a happpy little chapy. Merry Xmas to you and yours.
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 13:15
marcilius Merry Xmas to you 2
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 13:24
Svanur hvaða persónuárás og hvaða skítkast? Gefðu lesendum þínum og mér dæmi!
Slökkvilið frá Jórdaníu hefur verið tvo daga í Ísrael. Þú hefur því ekki á réttu að standa. Ég hef ekki haft mig í frammi með skítkasti eða persónuárás. Þetta er einhver viðkvæmni í þér.
Staðreyndir eru ekki skítkast eða persónuárás. Mæli svo með því að þú kaupir nokkur tré í Ísrael.
Helgi Armannson, ég held ekki jólin hátíðleg en þakka þér samt hlýhug og góðar óskir.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.12.2010 kl. 13:52
Það er rétt Vilhjálmur að Jórdaníumenn sendu aðstoð óumbeðnir. Ég nefni í greininni nokkur af þeim löndum sem forsætisráðherrann hafði sambandi við og óskaði eftir aðstoð frá.
Þetta skens út í bahaia er baun á mig, einkar óviðeigandi í ljósi sögu skóg og garðræktar á Karmel fjalli og grenndinni og ég tók ummæli þín um gyðingahatur á síðunni minni persónulega.
Svanur Gísli Þorkelsson, 4.12.2010 kl. 14:22
Nei, Svanur minn. Gyðingahatararnir flokkast á síðuna. Það þýðir ekki að þú sért gyðingahatari. Þeir flokkast svo sem líka í mína síðu til að koma á mig einhverri spýju, en ég eyði þeim ef þeir eru of ógeðslegir. Virtual genocide.
Bahaiapillan mín var dálítið rætin, og ekki hef ég neitt á móti bahaium, eins og þú veist.
Ég kaupi tvö tré í Negev á morgun, til að bæta fyrir skensið út í bahaia.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.12.2010 kl. 14:50
Hver er ekki orðin leiður á þessu endalausa væli í gyðingum.. sí og æ; Það er eins og þetta sé eini hópurinn sem hefur orðið fyrir ógnarverkum í mannkynssögunni; Grenj og væl endalaust.
Mannkynið er bara einn hópur, við erum öll saman í messinu... fyrsta skref í áttina að raunverulegu réttlæti og vexti er að dissa það sem aðskilur okkur, helvítis trúarbrögðin/tribalism.
doctore (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 16:20
Mér ládist ad lesa Haaretz ádur en ég skrifadi mitt innlegg. En í kvöldfréttum sjónvarps hér í Svíthjód var sagt naestum thví ordrétt ad Ísrael hefdi bedid um adstod erlendis frá og ad medal theirra landa sem hefdu bodid fram adstod sína voru: Egyptaland, Jórdanía og Tyrkland.
Thad thótti kannski fréttnaemara ad einmitt ádurnefnd nágrannalönd kaemu Ísrael til hjálpar í thessum hraedilegu og mannskaedu skógareldum en thad hvort Ísrael hefdi ekki snúid sér til einmitt theirra eins og Svanur vildi koma á framfaeri. Menn leggja sem kunnugt er mismunandi mat á fréttir.
En takk fyrir upplýsingarnar.
S.H. (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 16:28
Ég held að Ísraelsmenn eigi ekki inni eina einustu samúð hjá þjóðum heims, eins og þeir hafa hagað sér gagnvart palestínumönnum, enn það þýðir ekki að hjálpa eigi þeim sem það þurfa.
Guðmundur Júliusson (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 19:22
Er eiginlega búinn að fá mig fullsaddann af þessu endalausu gyðingahatri á blogg síðum morgunblaðsins.Þetta er bara viðbjóður hvernig sumir menn geta látið út úr sér og geta nokkrir hérna að ofan tekið það til sín.Ég þekki nokkra gyðinga sem eru indælisfólk og góðar manneskjur og þegar ég segi þeim frá skrifum sumra hérna þá verða þeir hryggir.
Unga fólkið sem létust er rútan brann voru Drúsar,gyðingar,kristnir og ísraelskir arabar.Þetta óeigingjarna unga fólk var á leið til að hjálpa til við að rýma fangelsi til að bjarga palestínskum föngum.
Legg til að morgunblaðið loki fyrir skrif þeirra sem verða uppvísir að svona miklu hatri á Ísraelum.
Ási (IP-tala skráð) 5.12.2010 kl. 01:52
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 5.12.2010 kl. 06:56
http://www.myspace.com/video/vid/1323449152
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 5.12.2010 kl. 06:58
það er annars magnað að hugsa til þess að ef israelar eru að fara í drápsleiðangra þá eiga þeir nóg af drasli, en ef málið snýst um að bjarga hlutum og eignum þá eiga þeir ekkert og þurfa aðstoð.. aumingjaþjóð
Óskar Þorkelsson, 5.12.2010 kl. 09:51
Þú ert sorglegur Óskar
Ási (IP-tala skráð) 5.12.2010 kl. 13:51
nei Ási, þeir eru sorglegir sem sjá ekki klikkunina hjá þessu fáranlega hryðjuverkaríki sem á meiri vopn en flest önnur lönd en geta ekki slökkt eld í trjám.. aumingjar
Óskar Þorkelsson, 5.12.2010 kl. 14:37
Og pínulítið heimskur líka!Það vottar fyrir rasista hjá þér og svoleiðis menn eru sorglegir.
Lestu þér svolítið til og athugaðu hryðjuverk palestínumanna í Ísrael og öðrum löndum.
Ási (IP-tala skráð) 5.12.2010 kl. 15:05
kvabb kvabbkvabb kvabb
Óskar Þorkelsson, 5.12.2010 kl. 15:50
Asi .... kvernig stendur a tvi ad tu vogar ter ad sega svona????
Og pínulítið heimskur líka!Það vottar fyrir rasista hjá þér og svoleiðis menn eru sorglegir.
Lestu þér svolítið til og athugaðu hryðjuverk palestínumanna í Ísrael og öðrum löndum.
eg gaeti nu bara snuid tessu vid er tetta ekki tad sem tu aettir ad sega ter sjalvum. tad a engan ad drepa kvorki palestinuman nje israela . en tad liggur i augum uppi ad teir sem drepa mest eru vestir
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 6.12.2010 kl. 02:05
Upprunastaður biblíu og kórans, algerlega viðbúið að það verða eintóm leiðindi... þannig hefur það alltaf verið, þannig mun það vera þangað til að menn henda þessum kexrugluðu bókum; Þar til það gerist er engin von, null,zero,0
doctore (IP-tala skráð) 6.12.2010 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.