Sýningarfólkið

Sirkus tjaldAð síðustu, aðeins örstutt um farandfólkið sem kallar sig "Sýningarfólkið"

Í Bretlandi hafa yfir 20.000 manns atvinnu af Fjölleikahúsum og sirkusum. Þetta fólk myndar með sér samfélag og kalla sig The showmen. Flestir þeirra ferðast um landið, setja upp sýningar í stórum sirkustjöldum og leiktæki. Þeir búa í húsbílum eða jafnvel farartækjunum sjálfum sem notaðir eru til að flytja þungann búnaðinn á milli borga. Í Bretlandi eru 20 stórir sirkushópar auk fjölda smærri sýningarhópa sem ferðast um mestan hluta ársins.

Sýningar fólk á ferðSýningarfólkið á sér langa sögu sem rekja má aftur til farandsýninga-flokka miðalada.  Því tilheyrir sýningarfólkið sjálft, aðstoðarfólk og tæknimenn. Stóru fjölleikahúsin hafa vetursetu í nokkar mánuði á vissum stöðum og þá sækja börn sýningarfólksins nærliggjandi skóla í nokkar mánuði. Í seinni tíð hefur fjærkennsla boðist Sýningarfólkinu í auknum mæli.

Ólík því sem gegngur og gerist meðal annars farandsfólks á Betlandi, er lýtur starfsemi Sýninarfólksins ströngum reglum sem fylgt er eftir af stéttafélaginu "The Showmens’ Guild."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband