Egyptaland opnar landamæri sín að Gaza strönd

Egyptaland hefur brugðist við atburðum síðast liðins sólarhrings með því að opna landmæri sín við landamærastöðina Rafah. Rafah er eina landamærastöðin inn í Gaza sem ekki er líka stjórnað af Ísraelsmönnum. Egyptaland hefur tilkynnt að landamærin munu verða opin um ótilgreindan tíma.

Fram að þessu hefur landamærastöðin verið að mestu lokuð vegna þess að stjórnarandstöðuflokkurinn í Egyptalandi er talin hafa náin tengsl við Hamas sem náðu völdum á Gaza fyrir þremur árum.


mbl.is „Alþjóðlegur glæpur Ísraels“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband