Svanur Gísli Þorkelsson

Þannig kvað umrenningur fyrir margt löngu í Miklaholtshreppi;


Grauturinn mér gerir töf,
graut ég fæ hjá öllum.
Grautur í Seli, grautur í Gröf,
grautur á Kleifárvöllum.
 

Ég var fæddur á Kleifárvöllum í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi 12.02. 1954. Foreldrar mínir, Hansína Þóra Gísladóttir og Þorkell Guðmundsson fluttust til Keflavíkur árið 1959 en þar gekk í barnaskóla og gagnfræðaskóla. Árin 1969-1971 sótti ég Heimavistarskólann að Núpi í Dýrafirði og lauk þaðan Gagnfræðaprófi.

 

 

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Svanur Gísli Þorkelsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband