Óþekkt vera (alien) föst í rottugildru

Þá er komið að því.  Hér getur að sjá óþekkta veru sem hugsanlega er ekki jarðnesk. Veran fannst í Mexico 2007 þar sem hún sat föst og lífvana í rottugildru.  Þetta myndband sem virðist ófalsað er tekið þegar að vísindamenn eru við rannsóknir sínar á henni.

Veran er svo lítil að sumir segja aðum barn (alien) sé að ræða. En sem fyrr, sjón er sögu ríkari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Er ekki bara einhver sem hefur varðveitt barnið í sér of lengi?

Eygló, 29.8.2009 kl. 03:01

2 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Steinbarn, furðulega vel tennt þó.

Hef alltaf smá vara á þér hr. Svanur, eftir aprílgabbið í vor!  

Á fagmáli "trúverðugleiki þinn er í skoðun".

Jenný Stefanía Jensdóttir, 29.8.2009 kl. 03:12

3 Smámynd: Hannes

Áhugavert. Þetta hræ kæmi vel út í stofunni hjá mér.

Hannes, 29.8.2009 kl. 04:00

4 identicon

Er þetta ekki api?

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 05:12

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þetta er spennó ..

http://www.nowpublic.com/world/alien-baby-found-mexico-test-results-out

http://www.bild.de/BILD/news/bild-english/world-news/2009/08/25/alien-baby-or-hoax/bizarre-creature-found-in-mexico-stumps-experts.html

Með beinagrind eins og eðla, rótlausar tennur, svakalega stóran heila og gat lifað lengi undir vatni...

cupacapra ?

Óskar Þorkelsson, 29.8.2009 kl. 08:29

6 identicon

hahaha (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 09:54

7 identicon

Þetta er apa barn... svo segja meintir "vísindamenn" að veran hafi verið rosalega gáfuð hahahahaha

DoctorE (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 10:21

8 identicon

P.S. Bild er álíka áreiðanlegt blað og The Sun ;)

DoctorE (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 10:24

9 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Alla vega var apakrílið ekki nógu gáfað til að forðast gildruna eða til að leysa sig úr henni, svo mikið er víst.

Jenný, á hvaða lyfjum ert þú?????

Svanur Gísli Þorkelsson, 29.8.2009 kl. 14:43

10 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Bakverkjalyfjum,  sést það?

Jenný Stefanía Jensdóttir, 29.8.2009 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband