Vörn McHenry virkis

John_smithUm Miđja átjándu öld var starfandi í London félagsskapur sem kallađi sig The Anacreontic Society. Nafniđ var fengiđ frá gríska ljóđskáldinu Anakreon sem lifđi og skrifađi á sjöttu öld fyrir Krist. Félagsskapurinn sem samanstóđ af áhugahljóđfćraleikurum frá London, hafđi ađ markmiđi ađ standa fyrir tónleikum af og til en ađallega komu ţeir saman til ađ gćđa sér öli og vínum.

471px-Key-Francis-Scott-LOCEinn af međlimum félagsins hét John Stafford Smith og einhvern tíman eftir 1760 samdi hann lag og félagi hans og forseti félagsins Ralph Tomlinson, setti viđ ţađ drykkjuvísur. Lagiđ varđ afar vinsćlt beggja megin Atlantshafsins og var jafnvel sungiđ á jarđarförum enda hét ţađ "Til Anakreons í himnaríki".

Áriđ 1812-15 háđu Bandaríkin frelsisstríđ sitt gegn Bretum. Ţann 3. September 1814 var 35 ára Bandarískum lögfrćđingi  Francis Scott Key ađ nafni, ásamt félaga sínum John S. Skinner,  faliđ af sjálfum forsetanum James Mafison  fá bandarískan fanga; Dr. William Beanes, lausan en honum var haldiđ af Bretum á heimili hans í Upper Malboro í Maryland fylki.

800px-Ft__Henry_bombardement_1814Bćđi Key og Skinner enduđu sem fangar Breta um borđ í herskipinu HMS Minden og urđu ţannig vitni ađ ţví ţegar ađ herskip úr breska flotanum létu fallbyssuhríđina dynja á virkinu sem gćtti hafnarinnar í Baltimore í Marylandfylki.  Virkiđ var nefnd McHenry.

Key var svo hrćrđur ţegar hann sá bandaríska fánann ţá 15 stirndan og međ 15 rendur,  sundurtćttan enn ađ húni ţegar ađ morgnađi, ađ hann settist niđur og skrifađi fjögra erinda ljóđ. Key var ekki gott skáld og ljóđiđ var heldur ekki gott og yfirmáta vćmiđ en hann fékk ţađ samt birt skömmu eftir ađ hann var látin laus, undir nafninu "Vörn McHenry virkis."Key lagđi einnig til ađ ljóđ hans yrđi sungiđ viđ "slagarann" sem John Stafford Smith hafđi samiđ og gekk undir nafninu "Til Anakreons í himnaríki".380px-US_flag_15_stars_svg

Söngurinn varđ ţekktur undir nafninu "Hinn stjörnum skrýddi fáni" (The Star-Spangled Banner)  sem er tilvitnun í eina hendingu ljóđsins. Venjulega er ađeins fyrst erindi ljóđsins sungiđ.

Brátt varđ texti Key afar vinsćll og hann sungin í tíma og ótíma um öll Bandaríkin. Lagiđ var 1889 upptekiđ sem baráttusöngur Bandaríska flotans en 3. Mars 1931 var ţađ gert ađ Ţjóđsöng Bandaríkjanna.

The Star Spangled Banner

eftir  Francis Scott Key

O say! can you see, by the dawn's early light,
  What so proudly we hail'd at the twilight's last gleaming?
Whose broad stripes and bright stars, thro' the perilous fight,
  O'er the ramparts we watched were so gallantly streaming?
And the rockets' red glare, the bombs bursting in air,
  Gave proof thro' the night, that our flag was still there.
O say! does that Star-Spangled Banner yet wave
  O'er the land of the free and the home of the brave?

On the shore, dimly seen thro' the mist of the deep,
  Where the foe's haughty host in dread silence reposes,
What is that which the breeze, o'er the towering steep,
As it fitfully blows, half conceals, half discloses?
Now it catches the gleam of the morning's first beam,
  In full glory reflected now shines in the stream.
'Tis the Star-Spangled Banner.  O long may it wave
  O'er the land of the free and the home of the brave.

And where is that band who so vauntingly swore,
  That the havoc of war and the battle's confusion
A home and a country should leave us no more?
  Their blood has wash'd out their foul footstep's pollution.
No refuge could save the hireling and slave
  From the terror of flight or the gloom of the grave,
And the Star-Spangled Banner in triumph doth wave
  O'er the land of the free and the home of the brave.

O thus be it ever when freemen shall stand
  Between their lov'd home and war's desolation,
Blest with vict'ry and peace, may the Heav'n-rescued land
  Praise the pow'r that hath made and preserv'd us a nation.
Then conquer we must, when our cause it is just,
  And this be our motto, "In God is our Trust."
And the Star-Spangled Banner in triumph shall wave
  O'er the land of the free and the home of the brave.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrar fćrslur, ađ vanda Takk fyrir .

Kv. Kristján 

Kristján Helgason (IP-tala skráđ) 11.11.2008 kl. 01:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband