Fangar Wen Jiabaos

falun-gong-hong-kongÍ Kína Wen Jiabaos Forsćtisráđherra sitja hundruđ ţúsunda međlima Falun Gong hreyfingarinnar í fangelsum. Ţar sćta ţeir bćđi andlegu og líkamlegum pyntingum á hverjum degi. Mannréttindabrot og glćpir Wen Jiabaos og stjórnar hans á međlimum Falun Gong sem og öđrum minnihlutahópum í Kína sem og í löndum sem Kínverjar hafa hernumiđ, eru hneisa sem siđmenntađar ţjóđir heimsins ćttu ekki ađ líđa međ ţví ađ hafa samskipti viđ Kínversk stjórnvöld fyrirvaralaust.

Ţađ er hneisa ađ tekiđ skuli á móti Wen Jiabaos á Íslandi eins og ekkert sé. Međ slíku eru íslensk stjórnvöld fyrir hönd íslendinga ađ leggja blessun sína yfir athćfi kínverskra stjórnvalda.

Á međan  Wen Jiabaos belgir sig út á krćsingum međ forseta Íslands á Bessastöđum, sem íslenskir skattgreiđendur borga fyrir, svelta ţúsundir manna í Kína sem Wen Jiabaos hefur látiđ fangelsa fyrir ţađ eitt vera ekki sammála pólitískri stefnu hans.

falun-gongWen Jiabaos, forsćtisráđherra Kína, ţarf samt ekki ađ kvíđa ţví ađ stjórnvöld hér á landi geri ekki allt sem ţau geta til đ ţóknast honum. Ţau kćra sig kollótt ţótt umferđin riđlist eitthvađ ţar sem hann fer um. Ţađ er orđin hefđ fyrir ţví ađ ţegar stórmenni frá Kína koma í heimsókn, fyllist bćrinn af öryggisvörđum og íslensk stjórnvöld leggja sig líma viđ ađ fara ađ óskum ţeirra á allan hátt. 

Íslensk stjórnvöld hika heldur ekki viđ ađ neita fólki ađ koma til landsins, álíti ţau ađ ţađ sé Kínverjum ţóknanlegt.

Íslensk stjórnvöld hika ekki viđ ađ hneppa saklaust fólk í stofufangelsi, til ađ ţóknast Kínverjum.

Íslensk stjórnvöld hika ekki viđ ađ vísa öllu gulklćddu fólki í burtu og úr sjónlínu Wen Jiabao svo ţađ verđi ekki til ama fyrir hann og hans slekti.

falun-gong.jpg1Undirlćgjuháttur stjórnavalda viđ nútímalega nýlendustefnu Kínverja er međ ólíkindum og dađur ţeirra viđ kínversk stjórnvöld og fjármagn ţeirra getur hćglegra orđiđ hćttulegra fullveldi ţjóđarinnar en nokkuđ annađ.

 


mbl.is Umferđartafir vegna heimsóknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţúsundir í Kína ?, Gáđu ađ ţér í ruglinu og ekki ímynda ţér ađ einhver telji ţig marktćkann mannvin. Gong Gong.III .

Kári (IP-tala skráđ) 19.4.2012 kl. 11:06

2 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

 Kári ţú ert dóni og mótmćli ţín viđ stađreyndum léttvćg fundin. Gnótt er til af heimildum sem sanna mál mitt og sú nćrtćkasta um ţetta mál Wikipedia sem segir m.a.

Human rights groups report that Falun Gong practitioners in China are subject to a wide range of human rights abuses; hundreds of thousands are believed to have been imprisoned extrajudicially, and practitioners in detention are subject to forced labor, psychiatric abuse, torture, and other coercive methods of thought reform at the hands of Chinese authorities.[14][15][16][17] In the years since the suppression campaign began, Falun Gong adherents have emerged as a prominent voice in the Chinese dissident community, advocating for greater human rights and an end to Communist Party 

Svanur Gísli Ţorkelsson, 19.4.2012 kl. 12:01

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Kína er, miđađ viđ efnahag, versti mannréttindaţrjótur heimsins.

Íslendingar eiga ekki ađ hanga í rassinum á ţessari nýju herraţjóđ bara vegna ţess ađ Íslendingar halda sig hafa fundiđ peningaţef. Ţeir eiga ađ mótmćla harđlega afskiptum Kína af heimshlutum sem ţeim kemur ekkert viđ. Kína á ekkert erindi á Íslandi, Grćnlandi eđa á Norđurpólnum. Kína er Kína og ţeir verđa ađ skilja ţađ. Heimsvaldastefna Kínverja er ađ mínu mati óhugnanlegri en yfirráđaáćtlun nasista og öfgaíslams til samans.

Wen Jiabao er glćpaleiđtogi og ég lýsi sem Íslendingur vanţóknun minni á ríkisstjórn Íslands sem tekur á móti ţjóđhöfđingja lands sem rekur fangabúđir og ţar sem mannréttindi eru á allan hátt fótum trođin, nema fyrir gćđinga kommúnistaflokksins, sem er versta arđrćningjasamkunda sem sögur fara af.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.4.2012 kl. 13:57

4 identicon

Af hverju finnst ţér ţađ skrítiđ ađ hann komi hingađ?  Mađur sem getur gert ţađ sem íslenskum stjórnmálamönum finnst ađ ţeir eigi ađ geta gert.  Ég get vel skiliđ ađ ţeir vilji heiđra sína fyrirmynd og hetju eftir bestu getu.

Einarer (IP-tala skráđ) 19.4.2012 kl. 17:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband