Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
Föstudagur, 18. janúar 2008
Þingvellir
Í brjóstinu svellur ættjarðarástin
til beggja heimsálfa
þegar þú gengur Almannagjá
þar sem hver nibba angar af sögu.
Og þó þú vitir að á Lögbergi sértu óhultur
fyrir öllu nema roki og regni,
langar þig mest til að leggjast
í lautu við Skötutjörn
og dreyma langa drauma.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 17. janúar 2008
Hallgrímskirkja
Hár er Maríuhálsinn
og hvítur, jæja grár.
Reigir sig upp í himininn
teygir sig upp til Guðs.
Hægt er að taka lyftu þangað upp.
Inni í þessari örk á hvolfi,
má snúa í austur og vestur
og hlusta á lofgjörð úr fægðu stáli.
Þetta er hús sem Hallgrím
hefði langað til að sjá
rísa á Grundartanga.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 17. janúar 2008
Bláa Lónið
Bláa lónið
þar sem ellin flýtur
á grænu yfirborðinu.
Líkamsvessar þóðanna
loða við svart hraunið
og aðeins höfuð þeirra
standa upp úr lífsúpunni
er búkarnir njóta um stund
að hverfa aftur til uppruna síns
Ljóð | Breytt s.d. kl. 15:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 16. janúar 2008
Snjóblóm
Einhversstaðar í hrjóstrinu
á hörðu gráu grjótinu
geturðu fundið þau
þar sem þau spretta á róta.
Það glitrar á þau
stirnir af þeim
og úr þeim drýpur
safi lífsins
í stórum hunangssætum dropum.
Þau heita kannski ekki neitt
en ég kalla þau Snjóblóm.
Einhvern tímann þegar síst varir
rekst þú á svona blóm
og þú veist að þú hefur fundið
Snjóblóm
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
-
alla
-
ameliafanney
-
ammadagny
-
amman
-
annaeinars
-
annagisla
-
apalsson
-
arikuld
-
askja
-
athena
-
austurlandaegill
-
baldurkr
-
beggo3
-
bjarnihardar
-
bjornbondi99
-
blossom
-
bluegrass
-
bofs
-
bookiceland
-
brahim
-
charliekart
-
cigar
-
daystar
-
domubod
-
don
-
draumur
-
drifakristjans
-
eddaagn
-
eggmann
-
einarhardarson
-
erlan
-
eskil
-
evropa
-
eydis
-
fhg
-
finni
-
fjarki
-
flinston
-
frisk
-
gattin
-
gisgis
-
gorgeir
-
gp
-
graceperla
-
gretarmar
-
gretaulfs
-
gudjon
-
gudjul
-
gullilitli
-
gylfig
-
hallarut
-
hallkri
-
harring
-
hector
-
hehau
-
heidah
-
heimskringla
-
heringi
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hjaltirunar
-
hjolina
-
holar
-
holmdish
-
hoskibui
-
hrafnandres
-
hugarstrid
-
hugrunj
-
huldumenn
-
iceberg
-
ipanama
-
iskallin
-
islandsfengur
-
jaisland
-
jakobjonsson
-
jennystefania
-
jensgud
-
jgfreemaninternational
-
johannesthor
-
jonaa
-
jonnnnni
-
jsp
-
kaffi
-
kalikles
-
kermit
-
kht
-
kiza
-
klarak
-
krummasnill
-
krummi80
-
krutti
-
ksh
-
kt
-
latur
-
leifurl
-
lillagud
-
lotta
-
lovelikeblood
-
lydur
-
lydurarnason
-
maggadora
-
manisvans
-
marinogn
-
marinomm
-
mberg
-
mofi
-
morgunn
-
nafar
-
naflaskodun
-
nexa
-
nimbus
-
nkosi
-
nonniblogg
-
pallvil
-
pensillinn
-
possi
-
postdoc
-
ragnar73
-
rattati
-
robbitomm
-
saemi7
-
sagamli
-
salvor
-
sammy
-
siggifannar
-
siggigretar
-
siggith
-
siggus10
-
sissupals
-
sivvaeysteinsa
-
sjonsson
-
skagstrendingur
-
skarfur
-
skari60
-
skjolid
-
skulablogg
-
snjolfur
-
steina
-
steinibriem
-
stinajohanns
-
stjornarskrain
-
straitjacket
-
svalaj
-
svartagall
-
svarthamar
-
tara
-
tharfagreinir
-
thorsaari
-
thorsteinnhelgi
-
tik
-
toro
-
truryni
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
velur
-
venus
-
vga
-
vilhjalmurarnason
-
vistarband
-
zarathustra
-
zedith
-
zeriaph
-
zsapper
-
svatli
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://