Leita í fréttum mbl.is

Örsaga 1 - Bifast Bifröst

AnxietyBox-01Mér hefur alltaf þótt eitthvað bogið við regnbogann. Hann er bæði brú og tákn um sefaða reiði. Svo er hann minnismerki um drukknað fólk. Undir honum er gullpottur og óskabrunnur, hvorugt hefur nokkru sinni fundist sem er slæmt. Samt er regnboginn algengur. Judy Garland söng um hann...vel.  Nú syngja fáir um hann.

Ég segi það aftur, annað hvort er eitthvað bogið við regnbogann eða það er eitthvað bogið við mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svanur Gísli Þorkelsson
Svanur Gísli Þorkelsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband