Miðvikudagur, 7. maí 2008
Það er trú
Að ganga þar hvar enginn stígur fer
Að anda þar sem loft ei nokkurt er
Að sjá þar til er hvergi lýsir ljós
Það er trú
Að hrópa út í þögnina og næturinnar tóm
og heyra aldrei bergmálið til baka flytja óm,
en trúa samt og trúa, aftur og aftur
Það er trú
Í steinvölunum einum sjá
fagra eðalsteina
og heilan skóg hvar reistir þú
aðeins nokkra teina
Að brosa þegar augun gráta
Það er trú
Að segja "Guð ég trúi"
þá aðrir neita þér
"Ég heyri" þá enginn svarar
"Ég sé" þá enginn sér,
Það er trú.
Heyr heiftuga ást hjartans,
hinnar villtu ástar hróp;
þú ert hulinn, en samt þarna,
Ó Drottinn sem mig skóp.
Hyljir þú ásýnd þína
og hljóðni rómur þinn
heyri ég samt og sé þig vel,
ástvinur minn.
Beygðu mig í beran svörð
ég rís á ný í þakkargjörð,
ástvinur minn.
Það er trú.
Ljóðið heitir á ensku "This is faith" og er eftir Ruhiyyih Rabbani
Að anda þar sem loft ei nokkurt er
Að sjá þar til er hvergi lýsir ljós
Það er trú
Að hrópa út í þögnina og næturinnar tóm
og heyra aldrei bergmálið til baka flytja óm,
en trúa samt og trúa, aftur og aftur
Það er trú
Í steinvölunum einum sjá
fagra eðalsteina
og heilan skóg hvar reistir þú
aðeins nokkra teina
Að brosa þegar augun gráta
Það er trú
Að segja "Guð ég trúi"
þá aðrir neita þér
"Ég heyri" þá enginn svarar
"Ég sé" þá enginn sér,
Það er trú.
Heyr heiftuga ást hjartans,
hinnar villtu ástar hróp;
þú ert hulinn, en samt þarna,
Ó Drottinn sem mig skóp.
Hyljir þú ásýnd þína
og hljóðni rómur þinn
heyri ég samt og sé þig vel,
ástvinur minn.
Beygðu mig í beran svörð
ég rís á ný í þakkargjörð,
ástvinur minn.
Það er trú.
Ljóðið heitir á ensku "This is faith" og er eftir Ruhiyyih Rabbani
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bloggvinir
- alla
- ameliafanney
- ammadagny
- amman
- annaeinars
- annagisla
- apalsson
- arikuld
- askja
- athena
- austurlandaegill
- baldurkr
- beggo3
- bjarnihardar
- bjornbondi99
- blossom
- bluegrass
- bofs
- bookiceland
- brahim
- charliekart
- cigar
- daystar
- domubod
- don
- draumur
- drifakristjans
- eddaagn
- eggmann
- einarhardarson
- erlan
- eskil
- evropa
- eydis
- fhg
- finni
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- gisgis
- gorgeir
- gp
- graceperla
- gretarmar
- gretaulfs
- gudjon
- gudjul
- gullilitli
- gylfig
- hallarut
- hallkri
- harring
- hector
- hehau
- heidah
- heimskringla
- heringi
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- hjolina
- holar
- holmdish
- hoskibui
- hrafnandres
- hugarstrid
- hugrunj
- huldumenn
- iceberg
- ipanama
- iskallin
- islandsfengur
- jaisland
- jakobjonsson
- jennystefania
- jensgud
- jgfreemaninternational
- johannesthor
- jonaa
- jonnnnni
- jsp
- kaffi
- kalikles
- kermit
- kht
- kiza
- klarak
- krummasnill
- krummi80
- krutti
- ksh
- kt
- latur
- leifurl
- lillagud
- lotta
- lovelikeblood
- lydur
- lydurarnason
- maggadora
- manisvans
- marinogn
- marinomm
- mberg
- mofi
- morgunn
- nafar
- naflaskodun
- nexa
- nimbus
- nkosi
- nonniblogg
- pallvil
- pensillinn
- possi
- postdoc
- ragnar73
- rattati
- robbitomm
- saemi7
- sagamli
- salvor
- sammy
- siggifannar
- siggigretar
- siggith
- siggus10
- sissupals
- sivvaeysteinsa
- sjonsson
- skagstrendingur
- skarfur
- skari60
- skjolid
- skulablogg
- snjolfur
- steina
- steinibriem
- stinajohanns
- stjornarskrain
- straitjacket
- svalaj
- svartagall
- svarthamar
- tara
- tharfagreinir
- thorsaari
- thorsteinnhelgi
- tik
- toro
- truryni
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- velur
- venus
- vga
- vilhjalmurarnason
- vistarband
- zarathustra
- zedith
- zeriaph
- zsapper
- svatli
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Myndbönd
Check this out
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Íbúar ráða örlögum verksmiðju
- Eins og ef Kjörbúðin á Blönduósi færi í verkfall
- Viðreisn fengi flest þingsæti
- Vegirnir voru eins og borðstofuborð
- Jonni vann Rímnaflæði
- Eldur kviknaði í bifreið í Mosfellsbæ
- Einn með bónusvinninginn
- Tilbúin að bregðast við skelli slæm sviðsmynd á
- Framkvæmdir fyrir alls tvo milljarða
- Við munum ekki hvílast fyrr en þetta klárast
Erlent
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
Fólk
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.