Mánudagur, 11. febrúar 2008
Á gulu ljósi
Þetta hófst á gulu ljósi
sem von bráðar varð rautt
og rauðir sófar um bæinn allan
fögnuðu og hlógu dátt
og sinntu engu aðvörunarorðum
ungra drengja
sem enn áttu skotfæri og bombur
frá því á gamlárskvöld.
Þetta er hungur hjartans
sem aldrei verður satt,
og hungur hugans
eins og fjallið bratt,
hungur líkamans
sem hvorutveggja batt.
Bloggvinir
- alla
- ameliafanney
- ammadagny
- amman
- annaeinars
- annagisla
- apalsson
- arikuld
- askja
- athena
- austurlandaegill
- baldurkr
- beggo3
- bjarnihardar
- bjornbondi99
- blossom
- bluegrass
- bofs
- bookiceland
- brahim
- charliekart
- cigar
- daystar
- domubod
- don
- draumur
- drifakristjans
- eddaagn
- eggmann
- einarhardarson
- erlan
- eskil
- evropa
- eydis
- fhg
- finni
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- gisgis
- gorgeir
- gp
- graceperla
- gretarmar
- gretaulfs
- gudjon
- gudjul
- gullilitli
- gylfig
- hallarut
- hallkri
- harring
- hector
- hehau
- heidah
- heimskringla
- heringi
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- hjolina
- holar
- holmdish
- hoskibui
- hrafnandres
- hugarstrid
- hugrunj
- huldumenn
- iceberg
- ipanama
- iskallin
- islandsfengur
- jaisland
- jakobjonsson
- jennystefania
- jensgud
- jgfreemaninternational
- johannesthor
- jonaa
- jonnnnni
- jsp
- kaffi
- kalikles
- kermit
- kht
- kiza
- klarak
- krummasnill
- krummi80
- krutti
- ksh
- kt
- latur
- leifurl
- lillagud
- lotta
- lovelikeblood
- lydur
- lydurarnason
- maggadora
- manisvans
- marinogn
- marinomm
- mberg
- mofi
- morgunn
- nafar
- naflaskodun
- nexa
- nimbus
- nkosi
- nonniblogg
- pallvil
- pensillinn
- possi
- postdoc
- ragnar73
- rattati
- robbitomm
- saemi7
- sagamli
- salvor
- sammy
- siggifannar
- siggigretar
- siggith
- siggus10
- sissupals
- sivvaeysteinsa
- sjonsson
- skagstrendingur
- skarfur
- skari60
- skjolid
- skulablogg
- snjolfur
- steina
- steinibriem
- stinajohanns
- stjornarskrain
- straitjacket
- svalaj
- svartagall
- svarthamar
- tara
- tharfagreinir
- thorsaari
- thorsteinnhelgi
- tik
- toro
- truryni
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- velur
- venus
- vga
- vilhjalmurarnason
- vistarband
- zarathustra
- zedith
- zeriaph
- zsapper
- svatli
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://
Athugasemdir
Sem ljóðafrík langar mig að forvitnast. Hverjir eru rauðu sófarnir og hvers vegna þarf að vara þá við og þá við hverju? Þú ert harður við lesandann að ætlast til þess að hann geti ráðið í þetta dularfulla myndmál. En þetta er mjög fallegt og sterkt.
Bergþóra Jónsdóttir, 13.2.2008 kl. 00:43
Sæl Bergþóra og takk fyrir innlitið.
Rauður sófi er vettvangur ástarsambands sem ekki á sér neina framtíð. Viðvörunarmerkin eru allstaðar en allt kemur fyrir ekki.
Svanur Gísli Þorkelsson, 24.2.2008 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.