Fimmtudagur, 29. maí 2008
Örsaga 1 - Bifast Bifröst
Mér hefur alltaf þótt eitthvað bogið við regnbogann. Hann er bæði brú og tákn um sefaða reiði. Svo er hann minnismerki um drukknað fólk. Undir honum er gullpottur og óskabrunnur, hvorugt hefur nokkru sinni fundist sem er slæmt. Samt er regnboginn algengur. Judy Garland söng um hann...vel. Nú syngja fáir um hann.
Ég segi það aftur, annað hvort er eitthvað bogið við regnbogann eða það er eitthvað bogið við mig.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 26. maí 2008
Þér verður að kenna að hata og óttast
Þér verður að kenna að hata og óttast
þér verður að kenna frá ári til árs
Það verður að hamra á því stöðugt
Það verður að kenna þér vel
Þér verður að kenna að vera hræddur
við fólk með undarleg augu
og fólk með annan hörundslit
Þér verður að kenna vel.
Þér verður að kenna áður en það verður of seint
Áður en þú verður sex, sjö eða átta
að hata allt fólk sem ættingjar þínir hata
Þér verður að kenna vel
Þér verður að kenna vel
Þetta er lausleg og óbundin þýðing á texta úr söngleiknum South Pacific. Ég byrti textann á ensku hér fyrir neðan. E.t.v. hefur þessum texta verið snúið á íslensku í bundnu máli og væri þá fróðlegt að fá ábendingar um það.
You've got to be taught to hate and fear
You've got to be taught from year to year
It's got to be drummed in your dear little ear
You've got to be carefully taught.You've got to be taught to be afraid
Of people whose eyes are oddly made
And people whose skin is a different shade
You've got to be carefully taught.You've got to be taught before it's too late
Before you are six or seven or eight
To hate all the people your relatives hate
You've got to be carefully taught
You've got to be carefully taught.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 7. maí 2008
Það er trú
Að anda þar sem loft ei nokkurt er
Að sjá þar til er hvergi lýsir ljós
Það er trú
Að hrópa út í þögnina og næturinnar tóm
og heyra aldrei bergmálið til baka flytja óm,
en trúa samt og trúa, aftur og aftur
Það er trú
Í steinvölunum einum sjá
fagra eðalsteina
og heilan skóg hvar reistir þú
aðeins nokkra teina
Að brosa þegar augun gráta
Það er trú
Að segja "Guð ég trúi"
þá aðrir neita þér
"Ég heyri" þá enginn svarar
"Ég sé" þá enginn sér,
Það er trú.
Heyr heiftuga ást hjartans,
hinnar villtu ástar hróp;
þú ert hulinn, en samt þarna,
Ó Drottinn sem mig skóp.
Hyljir þú ásýnd þína
og hljóðni rómur þinn
heyri ég samt og sé þig vel,
ástvinur minn.
Beygðu mig í beran svörð
ég rís á ný í þakkargjörð,
ástvinur minn.
Það er trú.
Ljóðið heitir á ensku "This is faith" og er eftir Ruhiyyih Rabbani
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 7. mars 2008
Hliðarverk Viagra
(Þennan texta á að lesa hratt og í belg og byðu til að hann nái tilætluðum ÁHRIFUM.)
The following events occurred in 2% of patients
in controlled clinical trials;
a causal relationship to VIAGRA is uncertain.
Reported events include those
with a plausible relation to drug use;
omitted are minor events and reports
too imprecise to be meaningful:
Body as a whole:
face edema, photosensitivity
reaction, shock, asthenia, pain,
chills, accidental fall, abdominal pain, allergic reaction, chest pain,
accidental injury.
AV block, migraine, syncope, tachycardia,
palpitation, hypotension, postural hypotension,
myocardial ischemia, cerebral thrombosis, cardiac arrest, heart failure,
abnormal electrocardiogram, cardiomyopathy.
Vomiting, glossitis, colitis, dysphagia, gastritis, gastroenteritis, esophagitis,
function tests abnormal, rectal hemorrhage, gingivitis.
Anemiaand leukopenia.
Thirst, edema, gout, unstable diabetes, hyperglycemia, peripheraledema, hyperuricemia, hypoglycemicreaction, hypernatremia.
Arthritis, arthrosis, myalgia, tendon rupture,
tenosynovitis, bone pain, myasthenia, synovitis.
Ataxia, hypertonia, neuralgia, neuropathy, paresthesia, tremor, vertigo, depression, insomnia, somnolence, abnormal dreams, reflexes decreased, hypesthesia.
Asthma, dyspnea, laryngitis, pharyngitis, sinusitis, bronchitis, sputum increased, cough incided.
Urticaria, herpessimplex, pruritus, sweating, skin ulcer, contact dermatitis, exfoliative dermatitis.
Special Senses:sudden decrease or loss of hearing, mydriasis, conjunctivitis, photophobia, tinnitus, eye pain, deafness, ear pain, eye hemorrhage, cataract, dry eyes.
Cystitis, nocturia, urinary frequency, breastenlargement, urinary incontinence, abnormal ejaculation, genital edema and anorgasmia.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 24. febrúar 2008
Verða þær að þeim?
Þú mátt fylgja mér áleiðis, ekki alla leið.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 17:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 11. febrúar 2008
Á gulu ljósi
sem von bráðar varð rautt
og rauðir sófar um bæinn allan
fögnuðu og hlógu dátt
og sinntu engu aðvörunarorðum
ungra drengja
sem enn áttu skotfæri og bombur
frá því á gamlárskvöld.
Þetta er hungur hjartans
sem aldrei verður satt,
og hungur hugans
eins og fjallið bratt,
hungur líkamans
sem hvorutveggja batt.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 02:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 18. janúar 2008
Þingvellir
Í brjóstinu svellur ættjarðarástin
til beggja heimsálfa
þegar þú gengur Almannagjá
þar sem hver nibba angar af sögu.
Og þó þú vitir að á Lögbergi sértu óhultur
fyrir öllu nema roki og regni,
langar þig mest til að leggjast
í lautu við Skötutjörn
og dreyma langa drauma.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 17. janúar 2008
Hallgrímskirkja
Hár er Maríuhálsinn
og hvítur, jæja grár.
Reigir sig upp í himininn
teygir sig upp til Guðs.
Hægt er að taka lyftu þangað upp.
Inni í þessari örk á hvolfi,
má snúa í austur og vestur
og hlusta á lofgjörð úr fægðu stáli.
Þetta er hús sem Hallgrím
hefði langað til að sjá
rísa á Grundartanga.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- alla
- ameliafanney
- ammadagny
- amman
- annaeinars
- annagisla
- apalsson
- arikuld
- askja
- athena
- austurlandaegill
- baldurkr
- beggo3
- bjarnihardar
- bjornbondi99
- blossom
- bluegrass
- bofs
- bookiceland
- brahim
- charliekart
- cigar
- daystar
- domubod
- don
- draumur
- drifakristjans
- eddaagn
- eggmann
- einarhardarson
- erlan
- eskil
- evropa
- eydis
- fhg
- finni
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- gisgis
- gorgeir
- gp
- graceperla
- gretarmar
- gretaulfs
- gudjon
- gudjul
- gullilitli
- gylfig
- hallarut
- hallkri
- harring
- hector
- hehau
- heidah
- heimskringla
- heringi
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- hjolina
- holar
- holmdish
- hoskibui
- hrafnandres
- hugarstrid
- hugrunj
- huldumenn
- iceberg
- ipanama
- iskallin
- islandsfengur
- jaisland
- jakobjonsson
- jennystefania
- jensgud
- jgfreemaninternational
- johannesthor
- jonaa
- jonnnnni
- jsp
- kaffi
- kalikles
- kermit
- kht
- kiza
- klarak
- krummasnill
- krummi80
- krutti
- ksh
- kt
- latur
- leifurl
- lillagud
- lotta
- lovelikeblood
- lydur
- lydurarnason
- maggadora
- manisvans
- marinogn
- marinomm
- mberg
- mofi
- morgunn
- nafar
- naflaskodun
- nexa
- nimbus
- nkosi
- nonniblogg
- pallvil
- pensillinn
- possi
- postdoc
- ragnar73
- rattati
- robbitomm
- saemi7
- sagamli
- salvor
- sammy
- siggifannar
- siggigretar
- siggith
- siggus10
- sissupals
- sivvaeysteinsa
- sjonsson
- skagstrendingur
- skarfur
- skari60
- skjolid
- skulablogg
- snjolfur
- steina
- steinibriem
- stinajohanns
- stjornarskrain
- straitjacket
- svalaj
- svartagall
- svarthamar
- tara
- tharfagreinir
- thorsaari
- thorsteinnhelgi
- tik
- toro
- truryni
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- velur
- venus
- vga
- vilhjalmurarnason
- vistarband
- zarathustra
- zedith
- zeriaph
- zsapper
- svatli
Tenglar
Gott að vita
- Origins Of Conflict In The Middle East: Afar góð grein um atriði sögunnar sem sjaldan er fjallað um
- HÆTTULEGAR HUGMYNDIR
- Knattleikur, helg Íþrótt? Frábær síða um uppruna "Knattsleiks eða Íshokkí"
- Rökvillur og samræðubrellur Greinargóð lýsing á helstu rökvillum og samræðubrellum
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarskrá
- Af hverju hata þeir okkur? Jihad í nútímasögu íslam og Mið-Austurlanda Magnús Þorkell Bernharðsson
- Fasistar og hálfvitar
ELDRI FÆRSLUR
- Ef til er Guð, hver skapaði þá Guð?
- Kom Kristur árið 1844?
- Email að handan
- Stighækkandi opinberun, tengslin milli manna og Guðs samkvæmt Bahai kenningum
- Matthías Jochumsson og hinn persneski Messías
- Gyðinglegur uppruni landvætta og skjaldarmerkis Íslendinga
- Orð sem vert er að kunna skil á
- Guð er Allah - Allah is God - God est Theos - Hvaða tungumál talar þú?
- Tahirih
- Kahlil Gibran og Bahai trúin
- http://