Gefiđ Liu Xiaobo frelsi

Ţađ er sérkennilegt hve líkamlegt hugrekki er algengt í ţessum heimi en siđferđislegt hugrekki svo afar sjaldgćft.  ~Mark Twain

Jón Gnarr borgarstjóri krefst ţess af stjórnvöldum í Kína međ bréfi til Liu Qi, fyrrverandi borgarstjóra Peking (1999-2003) og formanns undirbúningsnefndar Ólympíuleikkanna í Peking og núverandi  ađalritara kínverska kommúnistaflokksins,  ađ ţau láti lausan kínverska frćđimanninn og andófsmanninn Liu Xiaobo.

Liu Xiaobo var handtekinn áriđ 2008 og ári síđar dćmdur í 11 ára fangelsisvisst m.a. fyrir ađ safna undirskriftum undir mannréttindayfirlýsingu  (Charter 08) sem krafđist mikla endurbóta á mannréttindum í Kína.

S.l. Janúar útnefndu; Václav Havel, Dalai Lama, André Glucksmann,  Vartan Gregorian,  Mike Moore, Karel Schwarzenberg,  Desmond Tutu, og Grigory Yavlinsky, Liu Xiaobo.til friđarverđlauna Nóbels 2010.

Utanríkisráđherra Kína Ma Zhaoxu sagđi útnefninguna "alranga". Geir Lundestad, ritari Nóbels nefndarinnar svarđi međ ţví ađ nefndin mundi ekki taka miđ af andstöđu Peking.

Jón Gnarr hefur nú skipađ sér á bekk međ örfáum stjórnmálaleiđtogum heimsins sem hafa međ opinberum og formlegum hćtti krafist frelsis fyrir Liu Xiaobo.


mbl.is Jón Gnarr gagnrýnir Kínverja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott hjá Jóni. Mađur verđur sífellt stoltari af ţví ađ hafa stutt Besta flokkinn.

Hólímólí (IP-tala skráđ) 15.9.2010 kl. 02:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband