Skamm skamm á Alþingi

Stundum geta þingmenn þjóðarinnar bara ekki meira. Pirringurinn og óánægjan í samfélaginu er farin að segja til sín í þingsölum. Sýndarleikurinn er sem á að varveita virðugleika þeirra og heiður er orðin svo þrúgandi og leiðinlegur og hið rétta eðli þingmanna verður að fá að brjótast út.

Það gerist af og til og þá verða umræðurnar svipaðar og í sandkassanum á róló eða á leiðinlegum bloggsíðum um trúmál eða pólitík.

Nei.

Jú víst.

Nei.

Jú víst.

Sannaðu það!

 

 


mbl.is Og skammastu þín Árni Johnsen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Merkilegt hvernig fólk getur látið sem dæmi með kristna söfnuðinn í B.N.A. sem ætlar að brenna Kóraninn núna 11 september. Hvað halda þeir eiginlega að múslimar geri sjái aðsér og afneinta Múhameð og snúast til kristni. Hvað myndu meðlimir í þessum kristna söfnuði síðan gera ef múslimar ákveddu að brenna biblíuna.

skækill (IP-tala skráð) 8.9.2010 kl. 16:32

2 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Æ æ æ æ  ef þetta er nú "tóninn á toppnum" í steinnökkvanum við Austurvöll, hvernig er hægt að búast við snefil af virðingarvotti frá almúganum utan fyrir.

Skömm að þessum málflutningi.  Jú víst!

Jenný Stefanía Jensdóttir, 8.9.2010 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband