Who me worry?

Ég held að Íslendingar þurfi ekki að örvænta þótt þeir séu ekki allstaðar fremstir á blaði. Landið á enn þá mikið inni og einn tveir þættir af Game of Thrones með íslensku landslagi fara langt með að jarða auglýsingagildi þess að vera meðal 50 flottra staða að mati Travel Leisure.

Áhrifin af Interstellar fara að kikka inn, sérstaklega eftir að hún fær Óskarana, og svo á eftir að frumsýna nýju Star Wars myndina.

Ísland er en mjög ódýrt heim að sækja og líklega ódýrasta landið þar sem hægt er að sjá norðurljósin.

Svo opnum við bráðlega fyrir ferðir upp í Nornahraun og hvorki Noregur eða Svíþjóð eiga nokkurt svar við svoleiðis sjói.


mbl.is Ísland komst ekki á lista Travel Leisure
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband