Eggjabylting í aðsigi

Búsáhaldabyltingin hefur magnast og er orðin að eggjabyltingu.  Fólk hamstarar nú egg til þess að eiga nóg til að kasta í þinghús og þingmenn hvar sem þeir sjást á vappi í kvöld.  Nærliggjandi verslanir við Austurvöll segjast hafa selt allar eggjabyrgðir sínar s.l föstudag þegar að þingsetningin fór fram. Nú hafa þeir keypt inn miklu meira magn og eru við öllu búnir í kvöld, enda búist við miklum her eggjaþeytara á Austurvöll. - Ísfirðingar eru hógværari. Þeir ætla að láta gamla búsáhaldabarninginn duga.

Þótt mér finnist eggjakast mjög vafasöm mótmælaaðferð, tek ég undir með þeim sem þakka fyrir á meðan þetta eru ekki grjóthnullungar.


mbl.is Mótmæla á Ísafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

er ólína stikk frí

gisli (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 17:28

2 identicon

hvað gerir framleiðisjóður fyrir okkur vesæla.

gisli (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband